Morgunblaðið - 25.02.1984, Page 46

Morgunblaðið - 25.02.1984, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1984 íþróttaráð Reykjavíkur úthlutaðí úr Styrktarsjóöi ráösins í fyrradag eins og sagt var frá í blaöinu í gær. Meöal þeirra sem hlutu viöurkenningu voru Einar Ólafsson íþróttakennari og Atli Helgason prentari fyrir langt og gott þjálfarastarf í yngri flokkum — Einar í körfubolta hjá ÍR og Atli í knattspyrnu hjá KR og Val. Davíö Oddsson af- hendir þeim styttur á myndunum aö ofan — Ein- ari á þeirri efri, Atla á þeirri neöri. ÍRR úthlutaöi alls kr. 500 þús í peningum. Körfu- knattleiksdeild Vals fékk kr. 500 þúsund fyrir frá- bæran árangur en Valsmenn uröu íslands-, Reykja- víkur- og bikarmeistarar í fyrra. Handknattleiks- deild Víkings fékk 100 þúsund krónur fyrir frábær- an árangur — liö Víkings varö íslands-, Reykjavík- ur- og bikarmeistari 1983. Þrjár skíöadeildir fengu 50.000 krónur hver — Skíöadeild Ármanns, KR og ÍR; fyrir langt og árang- ursríkt starf aö eflingu skíöaíþróttarinnar meöal Reykvíkinga. Sundfélagiö /Egir fékk kr. 50.000 i tilefni aö kjöri íþróttamanns Reykjavíkur, Guðrúnar Femu Ágústsdóttur, sundkonu úr félaginu, og fyrir ágætt starf aö sundmálum. íþróttafélagiö Ösp fékk kr. 50.000 fyrir ágætan árangur og dugmikiö íþróttastarf fyrir þroskahefta. Þá fékk körfuknatt- leiksdeild ÍR kr. 50.000 fyrir mikið og gott ungl- ingastarf. Bjarni Friöriksson júdómaöur úr Ármanni hlaut sérstök verölaun, styttu, fyrir frábæran árangur í (þrótt sinni. Einar Ólafsson iþróttakennari og Atli Helgason prentari hlutu viöurkenningu fyrir langt og gott þjálfarastarf, hjónin Margrét Eyjólfsdóttir og Jón Halldórsson voru heiðruö fyrir sundiökun, en þau hafa svo aö segja daglega sótt sundlaug- arnar í Laugardal í áratugi og einnig var Jóhannes Markússon, flugstjóri, heiðraöur fyrir íþróttaiökun en hann hefur skokkað á Melavellinum reglulega í u.þ.b. 15 ár. — SH. Morgunblaöiö/Friöþjófur. íþróttaráð Reykjavíkur heiðrar Knattspyrna um helgina: íslandsmótið innanhússí Laugardalshöll ÍSLANDSMÓTIÐ í innanhúss- knattspyrnu, síöari hluti, fer fram um helgina. Mótiö hefst kl. 10.00 í dag í Laugardalshöll meö leikjum í kvennaflokki. Klukkan 12.52 hefst fyrsti leikurinn í 1. deild karla. Þá leika FH og KS. Mótinu lýkur á morgun, sunnudag. Gert er ráö fyrir því aö úrslita- leikirnir í kvenna- og karlaflokki fari fram kl. 20.24 í kvennaflokki og 20.38 í karlaflokki. Riölaskipt- ing í 1. deild karla er þessi: A-riðill B-riðill 1. FH 1. ÍA 2. Þróttur R. 2. Víkingur R 3. Skallagrímur 3. Þróttur N. 4. K.S. 4. ÍBK C-riöill D-riðill 1. Týr 1. Fylkir 2. Fram 2. Njarövík 3. KR 3. UBK 4. ÍBÍ 4. Valur íþróttir um helgina Knattspyrna: Síðari hluti íslandsmótsins í inn- anhússknattspyrnu fer fram í Laugardalshöllinni og hefst í dag. Keppninni lýkur annaö kvöld. Handknattleikur: Laugardagur 25. febr. Akranes: Kl. 14.00 1. d. kv. ÍA — Fram. Kópavogur: Kl. 14.00 2. d. kv. HK — ÍBK Varmá: Kl. 14.00 3. d. ka. UMFA — Þór AK. Kl. 15.15. 1. fl. ka. B UMFA — Stjarnan Seljaskóli: Kl. 14.00 2. d. kv. Þrótt- ur — Þór Ak. Sunnudagur 26. febr. Seljaskóli: Kl. 14.00 3. d. ka. Ögri — Skallagrímur Kraftlyftingar: Unglingameistaramót íslands í kraftlyftingum fer fram í Hvera- geröi um helgina. Allir efnilegustu unglingar landsins í kraftlyftingum eru meöal keppenda. Körfuknattleikur: Á morgun, sunnudag, leika í úr- valsdeildinni Valur og KR í Selja- skóla kl. 20.00. I dag veröa tveir leikir í 1. deild. Þór og ÍS leika á Akureyri og UMFL og Fram leika á Selfossi. Báöir leikirnir hefjast kl. 14.00. ÍS og Njarövík leika svo í Seljaskóla í 1. deild kvenna annaö kvöld kl. 21.30. Bikarmót á skíöum: Bikarmót SKÍ fer fram á Akur- j eyri um helgina. Keppt verður í I alpagreinum og meðal keppenda veröa ólympíufarar íslands. Þá veröur keppt í göngu og stökki. Keppt veröur í flokki unglinga og fulloröinna. Blak: Laugardagur: Dalvík kl. 14.00 2. deild ka. Reynivík — Skautafél. Ak. Glerárskóli kl. 15.00 2. deild ka KA-a — KA-b Hagaskóli kl. 14.00 1. deild ka. ÍS — Víkingur Hagaskóli kl. 15.20 1. deild kv. ÍS — Þróttur Hagaskóli kl. 16.40 1. deild kv. Víkingur — KA Digranes kl. 15.50 1. deild ka. HK — Fram Digranes kl. 17.10 2. deild ka. UBK — HK-b Frjálsar íþróttir Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum 14 ára og yngri fer fram í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi um helgina. Meistaramót í frjálsum . MEISTARAMÓT íslands í frjálsum íþróttum fyrir 14 ára og yngri fer fram í íþróttahúsinu við Strand- götu í dag og á morgun. Keppnin hefst kl. 9.30 í dag. Á morgun, sunnudag, hefst keppnin kl. 10.00 í Baldurshaga. Fyrsta prófið er í dag hjá Arnóri — leikur með varaliðinu gegn Gent KR sigraði í Eyjum UM HELGINA hélt ÍBV fyrsta helgarmót sitt í innanhússknatt- spyrnu. Fimm lið tóku þátt í mót- inu, Týr, Þór, firmalióiö Neta- menn og tvö liö frá KR. Keppnin tókst í alla staói mjög vel og var ÍBV til sóma. Aóalliö KR sigraói í mótlnu meö fullu húsi stiga. Netamenn komu á óvart og svo hrifnir voru KR- ingarnir af leik þeirra aö þeir buöu þeim aö taka þátt í firma- og fé- lagshópakeppni sinni í innan- hússknattspyrnu sem hefst 5. marz. Vegleg verölaun voru veitt en aö loknu móti bauö ÍBV leik- mönnum og fararstjórum KR í stórglæsilegan mat á Gestgjafan- um. Rómuöu gestirnir móttökur allar i Eyjum Lokastaöan: KR, Týr, KR-b, Þór, Netamenn. SG • Arnór spilar meö varaliöi And- erlecht í dag gegn Gent. — Það má segja aö fyrsta próf- iö veröi á morgun; þá á ég aö spila annan hálfleikinn meö vara- liöinu á móti Gent. Mér hefur gengið vel á æfingum aö undan- förnu og hef ekkert fundiö til. Læknir Anderlecht er nokkuö ánægöur með hvaö þetta hefur gengiö vel og ég er nokkuö bjartsýnn líka, sagöi Arnór Guö- johnssen í gærdag er blm. Mbl. spjallaöi viö hann. Arnór hefur ekkert getaö æft eöa leikiö knattspyrnu síöan í sept- ember. En í dag fer hann aftur inn á völlinn og eins og hann sagöi sálfur þá veröur þaö góö tilfinning aö komast aftur í snertingu viö knattspyrnuna. — Ég verö að byrja alveg uppá nýtt. Úthald mitt er ekkert og ég á langt í land meö aö komast í æfingu. En þaö er vel hugsanlegt aö ég nái í einhverja leiki með aöalliöinu áöur en keppnistímabilinu lýkur 17. maí. Viö inntum Arnór eftir þvi hvort fjármálin hjá Anderlecht heföu ekki verið i rannsókn eins og hjá öörum stórfélögum i Belgíu. — Jú, það var fariö í gegn um allt bókhaldiö hjá félaginu og fjármál- inu tekin ítarlega fyrir. Forseti fé- lagsins var yfirheyröur en allt reyndist vera í stakasta lagi. Það hefur mikiö gengiö á hér aö und- anförnu vegna fjársvikamála hjá sumum knattspyrnufélögum hér, en aöeins tvö viröast hafa eitthvaö óhreint í pokahorninu, Standard og Antwerpen. — ÞR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.