Morgunblaðið - 25.02.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1984
7
LADA árg. ’79
er til sölu. Bifreiöin er meö
nýlegri vél og nýsprautuö í
Ijósum lit. Til greina koma
skipti á ódýrarí bfl.
Opið kl. 10—16 í dag.
TSítjmdzkaðuzinn
^■lattiíýctu 12-18
Iðja, félag
verksmidjufólks
heldur almennan
félagsfund
í lönó, mánudaginn 27. febrúar nk. kl. 17.00.
Dagskrá: Samningarnir.
Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna og koma
beint úr vinnu.
Stjórnin.
Sögulegur fundur
Dagsbrúnarfundurinn var sögulegur, ekki aðeins fyrir þá sök
aö þar var ákveöið aö fella nýgeröa kjarasamninga heldur
og ekki síður vegna þess aö hin gamla forystusveit félagsins
varö að lúta í lægra haldi gagnvart Fylkingarfélögum sem
sækja gegn Guömundi J. Guðmundssyni á öllum vígstööum
en Guömundur J. kýs aö hörfa í staö þess aö láta skerast í
odda af ótta viö að veröa undir í atkvæðagreiðslu.
Myndina hér aö ofan tók Ijósmyndari Mbl. á Dagsbrúnar-
fundinum og sýnir Guömund J. ræöa viö Fylkingarforingjann
Pétur Tyrfingsson.
Fylkingin og
Dagbsrún
llinn 10. febrúar var frá
því skýrt í l>jóðviljanum að
Fylkingin hefði ákveðið að
ganga í Alþýðubandalagið.
Már Guðmundsson, hag-
fræðingur í Seðlabankan-
um, skýrði ástæðurnar
fyrir ákvörðuninni meðal
annars með þeim orðum
„að ákveðið yrði að stíga
skref á árinu 1984 til að
auka virkni félaga í
verkalýðsfélögunum, og þá
einkum félögum einsog
Dagsbrún". Ragnar Stef-
ánsson, jarðskjálftafræð-
ingur, og þrír aðrir forystu-
menn Fylkingarinnar
gengu af miðstjórnarfund-
inum þegar inngangan í Al-
þýðubandalagið var ákveð-
in og skýrði Ragnar út-
gönguna meðal annars
með þessum orðum: „Við
teljum að núverandi for-
ysta fylkingarinnar líti á
verkalýðsstarf okkar alltof
þröngum skilningi; vilji
nánast einskorða það við
Dagsbrún, en vanrækja
það starf sem við höfum
verið að byggja upp annars
staðar í verkalýðshreyfíng-
unnL*‘
A Dagsbrúnarfundinum
á fimmtudaginn var það
Fylkingarfélaginn Pétur
Tyrfingsson sem tók for-
ystuna af Guðmundi J.
Guðmundssyni og lagði til
að tillögu Guðmundar J.
um að gefa kjarasamning-
unum líf á meðan samið
yrði áfram yrði kastað fyrir
róða og í stað þess sam-
þykkt tillaga um að fella
samningana, það var þcssi
tillaga Péturs sem fékk
jafn mikinn stuðning á
fundinum og raun ber
vitni.
Pétur Tyrfingsson
glímdi við Guðmund J. á
þingi Verkamannasam-
bands íslands í Vest-
mannaeyjum í október síð-
astliðnum og bar þar sigur
úr býtum þegar rætt var
um hörku andspænis
vinnuveitendum. Á þessu
þingi felldi annar Fylk-
ingarfélagi, Guðmundur
I lallvarðsson, Bjarnfríði
Leósdóttur út úr stjórn
Verkamannasambandsins
og eftir þingið sagði Guð-
mundur í samtali við
Neista, málgagn Fylkingar-
innan
„Fólk fer í gang ef ein-
hver sterk öfl taka frum-
kvæðið. Auðvitað leikur
Dagsbrún þar stærst hlut-
verk. Út frá stöðu félagsins
á vinnumarkaðinum og
efnahagslífinu er þetta
þýðingarmesta félagið og
getur meira að segja gert
stóra hluti eitt og sér.
Þannig að sú barátta sem í
hönd fer, hún hlýtur nátt-
úrulega að mæða mikið á
Dagsbrún og stærri félög-
um hér á þéttbýlissvæð-
inu.“
Ekki launin
heldur valdið
Guðmundur Hallvarðs-
son, sem þessi orð mælti
og lítur á Dagsbrún sem
lykilinn að meiri völdum í
verkalýðshreyfingunni og
vill meðal annars nota þau
völd til að breyta Verka-
mannasambandinu, þar
sem Guðmundur J. er for-
seti, úr veiku „skrifstofu-
apparati" eins og hann
kallaði það í Neista í
„virkt" baráttutæki, skip-
aði sér í hóp með Ragnari
Stefánssyni og Birnu l>órð-
ardóttur innan Fylkingar-
innar. Hins vegar stóð
Guðmundur við hlið Péturs
Tyrfingssonar á Dagsbrún-
arfundinum í Austurbæj-
arbíói á fimmtudaginn þeg-
ar Guðmundur J. og félag-
ar urðu undir. ,.1'arna er
ekki nema smávægilegur
ágreiningur," sagði Guð-
mundur J. við Pjóðviljann
eftir að Pétur Tyrfingsson
hafði drepið tillögu stjórn-
arinnar og hans.
Forystumenn Alþýðu-
sambandsins, Alþýðu-
bandalagsins og félags-
menn í llagsbrún hljóta að
gera sér grein fyrir því að
Fylkingin er ekki að hugsa
um laun verkamanna.
Fylkingin er armur af al
þjóðasamtökum öfgafullra
kommúnista sem stefna að
heimsbyltingu í anda Leon
Trotsky eða eins og Már
Guðmundsson, hagfræð-
ingur í Seðlabankanum,
sagði í Pjóðviljanum 10.
febrúar sl.:
„Innan fjórða Alþjóða-
sambandsins sem Fylking-
in er í, hefur sú lína lengi
verið uppi að starfa innan
stórra verkalýðsfiokka ein-
sog félagar okkar í Bret-
landi starfa í Verkamanna-
fiokknum og svo framveg-
is. Við munum starfa í fag-
félögunum og í Alþýðu-
bandalaginu. Við erum
þeirrar skoðunar að það sé
heppilegt að það sé unnið
að myndun eins stórs
verkalýðsfiokks hér á landi
sem grundvallast á öllum
þeim mcginpólitísku
straumum sem byggjast á
verkalýðshreyfingunni. í
þessum stóra fiokki sé tek-
ist á um þessa pólitísku
strauma og reynt að sam-
hæfa í stórri breiðfylkingu
hina faglegu og pólitísku
baráttu. Slíkur fiokkur
gæti dregið úr áhrífum
hinna borgaralegu afla inn-
an verkalýðshreyfingarinn-
ar.“
Húsavík:
Grásleppuveið-
ar hafa gengið
mjög treglega
Hósavik, 23. febniar.
RAUÐMAGI er farinn að sjást á
borftum Húsvíkinga, en ekki aF
mennL í útvarpinu í gærdag var svo
frétt flutt frá Norðurlandi, að útlit
væri þar fyrir mikla grásleppuveiði á
komandi vori, þar sem rauðmaga-
veiði væru svo mikil. Þetta á ekki
við um Húsavík, eða veiðistaði hér í
nágrenninu, því sjómenn hér eru
búnir að vera með rauðmaganet í sjó
nokkurn tíma, en veiði verið óvenju-
lega léleg.
Helgi Héðinsson sem í áratugi
hefur stundað þessar veiðar tjáði
mér að það væri langt síðan, að
rauðmagi hefði verið svo seint á
ferðinni hér og miðað við veiðina
nú, væri ekki hægt að spá almennt
góðri veiði, en hann er kannski
bara svona seint á ferðinni að
þessu sinni, sagði Helgi.
— Fréttaritari
TJöfóar til
XX fólks í öllum
starfsgreinum!
TSttdmdzkdðuZÍnn
^jy-Tcttitýötu 12-18
Scout Travollor 1976
Rauður og hvrtur, ekinn 72 þús. km Meó 8
cyl. 304 vél, sjállsk , aflstýri. útvarp. Veró
250 þus. Ath. skipti.
Alfa Romoo Tl 1982
Ljósdrapp, ekinn 17 þús. 5 gtra, útvarp, litaö
gler, veltitsýri Verð 330 þús. Skipti
Mazda 929 atation 1960
Brúnsans.. ekinn 48 þús. Útvarp og segul-
band, snjó- og sumardekk Nýendurryðvar-
inn. Verð 230 þús. Ath. skipti
Subaru 1600 GFT 1980
Silfurgrár, ekinn 73 þús. 5 gira. Verð 230
þús. Skipti.
wm—..........
Mazda 929 1982
Ljósblár, ekinn 9 þús. km. Aflstýri, útvarp og
segulb Verð 370 þús.
Ath. sfcipti.
BMW 316 1982
Beinskiptur, eklnn 30 þús. km. Útvarp, seg-
ulband, snjó- og sumardekk. Upphækkaður,
grjótgrind. Verð 340 þús. Ath. sklptl.
Volvo 245 station 1981
Gullsanc.. ekinn 35 þús. km. Aflstýri, s ifo-
og sumardekk. Verð 390 þús. Skipti.
M.Benz 240Ð 1981
Hvitur, ekinn 154 þús. Útvarp. segulband,
snjó- og sumardekk. Verð 530 þús. Ath
skipti.
Fiat Panda 1981
Hvitur, ekinn 28 þús. Utvarp, segulband,
snjó- og sumardekk. Verö 160 þús.