Morgunblaðið - 25.02.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.02.1984, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1984 Qháði söfnuðurinn: Gudsþjónusta tileinkud þriðja heiminum Á morgun, sunnudag 26. febrúar kl. 14, verður guðsþjónusta í kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg, en þar eru guðsþjónustur á hálfs- mánaðar fresti. Messan á sunnu- daginn verður á ýmsan hátt nýstár- leg. Má segja að hún sé helguð þriðja heiminum og einingu mann- kyns. Kórar Hagaskóla og Fjöl- brautaskólans í Breiðholti munu syngja sálma og þjóðlög frá Afríku, Albaníu og Ameríku, undir stjórn Jónasar Þóris, sem jafnframt leikur á orgelið. Þá mun dr. Gunnar Kristjánsson prédika. Næstkomandi sunnudagur, sem er annar sunnudagur í níuvikna- föstu, er Biblíudagur, og fer vel á því að setja sig á þeim degi í spor kristinna manna í öðrum heimsálf- um, en grundvöllurinn undir Guðs kristni í öllum heimi er að Biblían verði þýdd á móðurtungur allra manna. Langt er enn í land, þó mik- ið hafi áunnist á undanförnum ár- um og áratugum, mest fyrir óeig- ingjarnt starf Biblíufélaga í vel- megunarlöndum. Þá sunnudaga sem ekki er reglu- leg guðsþjónusta er barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta í kirkju Óháða safnaðarinns. Þá eru sungin lög við hæfi barna, lesin framhaldssaga, börn fá sunnudagspóstinn, sýndar eru stuttar barnamyndir o.fl. o.fl. Allir eru að sjálfsögðu alltaf vel- komnir í allar athafnir í kirkju Óháða safnaðarins. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Sléttahraun 3ja herb. 100 fm ibúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi með bílskúr. Ákv. sala. Móabarð Stór 2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Bílskúr. Tjarnarbraut Góð 3ja—4ra herb. íbúð á efri hæð. Austurgata 6 herb. einbýlishús, 2 hæöir og kjallari í ágætu ástandi á mjög góðum stað. Linnetsstígur 5 herb. múrhúðað timburhús, tvær hæðir og kjallari. Húsið er mikiö standsett. Sævangur 5 herb. álklætt timburhús á góðum útsýnisstaö, Öldugata Steinsteypt einbýlishús, hæð og kjallari. Alls um 90 fm. Hjallabraut 3ja—4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð í Norð- urbæ með bílskúr. Breiðvangur Vönduð 150 fm efri hæð í tví- býlishúsi með 70 fm íbúð í kjall- ara. Bílskúr. Arnarhraun 4ra herb. íbúð i fjölbýlishúsi. Bílskúr. Verð kr. 1950 þús. Álfaskeið 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Verð kr. 1650 þús. Herjólfsgata 110 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Gott útsýni. Bílskúr. Setbergsland Einbýlis- og parhús, fullfrá- gengin að utan. Hlíðarþúfur Hesthús fyrir 4 hesta. Hefi góðan kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í Norðurbæ með bílskúr. Opið kl. 1—4 í dag. FASTEIGNASALA Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10 — S: 50764 VALGEIR KRISTINSSON, HDL. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstigs). SÍMAR 26650—27380. Opið í dag og á morgun frá kl. 1—3 Lækjarás 189 fm einbýli á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr. Verö 5 millj. Hvannhólmi 196 fm einbýli ásamt innbyggð- um bílskúr. Möguleiki á tveim íbúðum. Efstasund Ca. 150 fm einbýli ásamt bíl- skúr og stórri lóö. Möguleiki á tveim íbúðum. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð á 1. hæð, helst með bílskúr. Verð 2,6 millj. Kvisthagi 4ra—5 herb. sérhæð ásamt nýjum bílskúr, kjallari undir honum öllum. Bein sala eða skipti á minni eign. Verð 3,1 millj. Álftahólar Góð 4ra herb. 115 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Verö 2 millj. Hraunbær 3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð. Nýir skápar og huröir. Skipti á 4ra herb. íbúð eða sala. Verð 1,5 millj. Nökkvavogur 75 fm björt og góð 2ja herb. kjallaraíbúö. Nýtt eldhús. Laus strax. Hraunbraut 2ja herb. mjög góð íbúð á 3. hæö. Stór stofa. Verð 1300 þús. Laugavegur 2ja—3ja herb. nýinnréttuö íbúö en ekki fullbúin. Verð 1 millj. Kvisthagi 2ja herb. kjallaraibúö, nýstand- sett, sérinngangur. Verð 800 þús. Vantar einbýlis- og raöhús í Mosfellssveit fyrir fjársterka kaupendur. Vantar 5—6 herb. íbúð með bílskúr í Breiðholti. Vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá okkar vegna mikillar eftir- spurnar. Skoðum og verð- metum þegar óskað er. Sölumenn Örn Scheving. Steingrimur Steingrimsson. Gunnar Þ. Árnason. Lögm. Högni Jónsson, hdl. Opiö í dag 1—4 Raðhús — Garðabæ Hafnarfirði — Óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö raöhúsi á byggingar stigi í Garðabæ eöa Hafnarfirði. Æskileg stærö 200 fm, má vera fokhelt eöa lengra komiö. Góöar greiöslur í boöi fyrir rétta eign. Séreign. Símar 29077 — 29736. 28611 OPID 2—4 Kambasel Svo til fullbúiö endaraöhús á 2 hæöum, óinnréttaö ris. Bílskúr, innbyggöur aö hluta. Frágengin lóö og bilaplan. Akv. sala Laufás Garðabæ 5 herb. 125 fm efri sérhæö i tvibýlishúsi ásamt bilskúr. Góö eign. Dúfnahólar 6 herb. um 130 fm ibúö á 6. hæö ásamt bilskúr, 4 svefnherb. Vönduö og góö ibúö. Engjasel 3ja—4ra herb. vönduö og falleg 108 fm ibúö á 1. hæö ásamt bilskýli. Ákv. sala. Vesturberg 4ra herb 90 fm ibúö á 3. hæö. Mjög vönduö og góö ibúö. Bein sala eöa skipti á stærri eign. Verö 1,7 millj. Njálsgata 3ja herb. mjög snyrtileg íbúö á 1. hæö ásamt 2 herb og snyrtingu i kjallara. Álfhólsvegur 3ja herb. um 80 fm íbúö á 1. hæö ásamt litilli einstaklingsibúö i kjallara i fjórbýl- ishúsi. Verö 1,7 millj. Hofteigur 3ja herb 85 fm kjallaraibúö i þribylis húsi Fndurnýjuö oc snyrtileg íbúö. Laus 1. mai. Austurbrún Falleg 2ja herb. 50—55 fm íbúö á 11. hæö. Suöursvalir. Hamraborg Mjög vönduö 2ja herb. ibúö á 1. hæö. Nýjar innr. Ibúöin er meö suöursvölum. Bílskýli. Verö 1350 þús. Miðtún 2ja herb. 55 fm mjög góö kjallaraíbúö, endurnýjaö eldhús. Flísalagt baö. Park- et á gólfum. Verö 1,1 millj. Bjargarstígur Lítil 3ja herb. kjallaraíbúö (ósamþykkt). Akv. sala. Verö aöeins 750 þús. Hverfisgata 3ja herb. um 75—80 fm íbúö á 4. hæö (rishæö). Ný eldhúsinnrétting. Ákv. sala. Verö 1,2 millj. Kársnesbraut 2ja herb. 60 fm ibúö i þríbýlish. Þetta er gott steinhús. Verö aöeins 950—1 millj. Ásbraut 2ja herb. 55 fm íbúö á 2. hæö. Arnarhraun 2ja herb. 60 fm jaröhæö. Góöar innrétt- ingar. Verö 1170 þús. Laugavegur 2ja herb. 70 fm risíbúö í fjórbýlishúsi (steinhúsi). Ibúöin gefur mikla mögu- leika. Samþ. Verö aöeins 950 þús. SÓLUSKRÁ HEIMSEND. Hús og Eignir tsfl Bankaslræti 6. ÍO Lúévík Gizurarson hrl, a. 17877. 29555 Einbýlishús óskast 1,4 millj við samning Við höfum veriö beönir um aö útvega gott einbýlis- l hús á höfuðborgarsvæðinu fyrir traustan og fjár- sterkan kaupanda. 1 29555 Símatími 1—3 í dag 2ja herb. Borgarholtsbraut, góð 70 fm íbúð í nýlegu húsi. Verð 1400—1450 þús. Snæland, góð 35 fm ein- staklingsíbúð. Verö 850 þús. Kambasel, 2ja—3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæð. Sérinng. Sérgarður. Verð 1450 þús. Ásbraut, 2ja herb. 55 fm á 3. hæð. Verð 1200 þús. 3ja herb. Ásgarður, goö 3ja herb. ibúð. Verð 1400 þús. Leirubakki, 3ja herb 85 fm íbúð á 3. hæð. Stórt aukaherb. í kjallara. Verö 1600 þús. 4ra herb. og stærri Hverfisgata, 4ra herb. ibúó í þríbýlissteinhúsi. Verð aðeins 1250—1300 þús. Fossvogur, vorum aö fá í sölu mjög fallega 110 fm íbúð. fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð á svipuðum slóðum. Rofabær Mjög góð 110 fm íbúð á 3. hæð. Verð 1,7 millj. Gnoðarvogur Mjög falleg 145 fm 6 herb. hæð fæst i skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á svipuðum slóðum. Arnarhraun, 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð. 25 fm bílskúr. Verð 1800 þús. Þinghólsbraut, 145 fm sérhæð í þríbýli. Verð 2,2 millj. Njarðargata, stórgiæsiieg 135 fm íbúð á 2 hæðum. Öll nýstandsett. Verö 2.250 þús. Seljabraut, 115 fm íbúð á 3. hæð. Mjög vönduð íbúö. Bíl- skýli. Verö 1900 þús. Einbýlishús Mosfellssveit, 130 fm rað- hús á 2 hæöum. Skipti möguleg á einbýlishúsi í Mosfellssveit. Arnartangi Mosf., mjög gott 100 fm raðhús. 3 svefn- herb., gufubað. Verð 1700- —1800 þús. Lindargata, 115 fm tímbur- hús, kjallari hæð og ris. Verð 1800 þús. Þorlákshöfn óskast Óskum eftir 3ja—4ra herb. ibúð í Þorlákshöfn. Góðar greiðslur i boði. EIGNANAUST Skiptiplli 5 - 104 R*yk^*ik - m»5 «448 V__________________ Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! 29077-29736 Opiö 1—4 Einbýlishús SELAS 340 fm einbýlishús á 2 hæðum. Efri hæð tilb. undir tréverk. Neðri hæð fokheld. Hægt að hafa tvær séribúðir á jarðhæð. Skipti möguleg á minni eign. HÁAGERÐI 240 fm raöhús, hæð, ris og kjallari. Séríbúð í kjallara. Verð 4 millj. NEDRA-BREIÐHOLT 180 fm fallegt endaraðhús. 25 fm bílskúr. Vandaðar innrétt- ingar. Verð 4 millj. NÝLENDUGATA 140 fm timburhús, hæð, ris og kjallari. Mikið endurnýjað. Möguleiki á séríbúð í kjallara. Verð 2 millj. 4ra herb. ROFABÆR 110 fm falleg íbúð á 1. hæð. 3 svefnherb, parket. Verö 1,8 millj. DVERGABAKKI 110 fm falleg íbúð á 3. hæð. 3 svefnherb. í íbúðinni einnig svefnherb. í kjallara. Þvoftahús og búr í íbúðinni. Nýtt gler. Verð 1850—1900 þús. 3ja herb. HLIÐAR 80 fm falleg kjallaraíbúð. Mikiö endurnýjuð. Nýtt gler. Sérinng. Sérhiti. Verð 1400—1450 þús. DVERGABAKKI 100 fm falleg íbúð á 3. hæð. Stór herb. Verö 1,6 millj. BERGÞÓRUGATA 75 fm falleg íbúð á jarðhæð. Öll endurnýjuð, sérinngarrgur, sérhiti. Verð 1350 þús. LANGHOLTSVEGUR 70 fm kjallaraiþúð í tvíbýli. 2 svefnherb, snoturt eldhús, sér- inng, sérhiti. Verð 1350 þús. 2ja herb. MIÐTÚN 55 fm kjallaraíbúð í tvibýli. Nýtt eldhús. Stofa með nýju þarketi. Verð 1,1 millj. SELJAHVERFI 70 fm falleg íbúð á jaröhæö í tvíbýli. Öll sér. Verö 1,3 millj. ENGJASEL 76 fm falleg íbúð á 4. hæð með bílskýli. Laus nú þegar. Verð 1500 þús. SEREIGN Bafdursgötu 12 - Simi 29077 . Viðar Friðriksson sölustjóri Einar Sigurjónason, viðskiptaf. 26933 26933 2ja herb. íbúöir Til sölu viö Vesturgötu IA Eigna Kf markaðurinn Þessar íbúðir eru báðar nýstandsettar Meðal annars nytt eldhus með nyjum tækjum. nytt bað með fallegum hreinlætistækjum. alit ný málað. Tijb,-til afh. 1. júní. Einkasala. *, Verö á minni íbúð 1200 þús. A stærri 1350 þús. ; Hafnarstræti 20. aimi 26933 (Nyja husinu vió Lækjartorg) jón Magnússon hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.