Morgunblaðið - 28.02.1984, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 28.02.1984, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1984 7 LAUGARÁS Simsvari ■ 32075 Ókindin í þrívídd Nýjasta myndin í þessum vinsæla myndaflokki nú í þrívídd, gleraugu innifalin í veröi. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.30. Tann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 T^ífldmdzkaðuiinn 5l"“ 12-18 Mazda 929 1982 Liósblár, ekinn 9 þús. km. Aflstýri, útvarp og segulband. Verð 370 þús. Ath. sklptl. Fiat 127 sp. 1982 Beigelitur, eklnn 20 þús. Sn|ó- og sumar- dekk. Verð 175 þús. Sklptl. Volvo 245 station 1981 Gullsans., ekinn 35 þús. km. Aflstýrl, snjð- og sumardekk. Verð 390 þ ús. Skipti. Subaru 1600 GFT 1980 SHfurgrár, eklnn 73 þús. 5 gíra. Verð 230 þús. Skiptl. Peugeot 505 8RD Turbo 1082 Hvítur, ekinn 160 þús. Diesel, útvarp og segulband. Verö 410 þús. Skipti ath. Fiat Panda 1981 Hvítur, ekinn 28 þús. Útvarp, segulband, snjó- og sumardekk. Verð 160 þús. Scout Traveller 1976 Rauöur og hvítur, ekinn 72 þús. km. Meö 8 cyl. 304 vél, sjálfsk., aflstýri, útvarp. Verö 250 þús. Ath. skipti. Alfa Romeo Tl 1982 Ljósdrapp, ekinn 17 þús. 5 gíra, útvarp, litaö gler, veltistýri. Verö 330 þús. Skipti. M.Benz 240D 1981 Hvítur, ekinn 154 þús. Útvarp, segulband, snjó- og sumardekk. Verö 530 þús. Ath. skipti. Árás Alþýðubanda- lags á forseta ASÍ Meginmarkmið stjórnarinnar raskast lítt Stóryrtur flokksformaður Svavar Gestsson formaöur Alþýöubandalagsins, belgdi sig mjög á þingi á fimmtudag og gaf Birgi ísleifi Gunnarssyni þá einkunn aö vera fulltrúi svartasta íhaldsins og hinö stéttarlega afturhalds, sem birtist í Vinnuveitendasambandi, Verslunarráöi, Sjálfstæðis- flokki og Morgunblaöi! Forsætisráöherra kallaði Svavar vinnu- mann íhaldsins. Allur var þessi fyrirgangur vegna vitneskju Svav- ars um aö þá seinna um daginn yröi gerður aösúgur aö Ásmundi Stefánssyni, forseta ASÍ, á Dagsbrúnarfundi. Lítil þúfa ogþungt hlass Svavar Gestsson beitir nú fylkingarfélögum sem gengu í Alþýðubandalagiö á dögunum fvrir vagn sinn en eins og fram kom hjá Pétri Tyrfingssyni hér í blaðinu á sunnudag ætla fylkingarfélagarnir að velta Svavari sjálfum. Ólafur Ragnar Gríms- son, fyrrum formaður þing- flokks Alþýöubandalags, fékk að skreppa inn á Al- þingi í fjarveru Guðmund- ar J. Guðmundssonar, sem nú dansar kósakkadans við troskýista úr Fylking- unni í baksölum verka- lýðsbaráttunnar og getur ekki sinnt löggjafarstarfi samtímis, sem út af fyrir sig er skiljanlegt Olafur þessi kvaddi sér hljóðs utan dagskrár í sameinuðu þingi sl. fimmtudag, enda rúmar jafnan vel vaxin dagskrá Alþingis engan- veginn málþörf hans, sem er meiri en annarra manna. Að þessu sinni var Ólafi svo brátt að berja á Ásmundi Stefánssyni, for- seta ASÍ, og nýgerðum samningum ASÍ og VSÍ, að urða þurfti öll dagskrármál f sameinuðu þingi þann daginn. Birgir ísleifur Gunnars- son vakti athygli á því að málfhitningur Alþýðu- bandalagsins, sem lagði undir sig ræðustól þingsins þennan dag, var síbylja gíf- uryrða í garð forseta ASÍ og miðstjórnarmanna í Al- þýðubandalaginu. Rakti hann fjórtánskerðingaferil Alþýðubandalagsins í verð- bótum á almenn laun í fyrri ríkisstjórn og einstak- an vaxtarhraða veröbólg- unnar í gróðurhúsi Alþýðu- bandalagsins 1978—1983. Það var undir þessari ræðu sem formaður Alþýðu- bandalagsins gekk upp á skaptinu. Kallaði hann án afiáts frammi fyrir ræðu- manni og „gaus“ í bókstaf- legri merkingu f ræðustól, strax og Birgir hafði lokið máli sínu, gifur- og grófyrð- um þeim sem til er vitnað í tvídálki Staksteina í dag. Þingmenn spurðu m.a., hvers vegna Alþýðubanda- lagið veldi Alþingi til árása á forseta ASÍ, þann eina vettvang sem hann hefði ekki aðstööu til að svara fyrir sig á, og beittu þar fyrir sig varaskeifu for- manns VMSÍ, Ólafi Ragn arí Grímssyni. Það er eins- dæmi í þingsögunni að AF þýðubandalag hafi veitzt að forseta ASÍ með þeim hætti sem gert var sl. fimmtudag. Hitt kann að hafa skeð áður, og á áreið- anlega eftir oft að ske, aö Svavar hinn orðprúði reki tær í Staksteina og hafni hjá hinni láréttu grasrót- arhreyfingu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.