Morgunblaðið - 28.02.1984, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1984
Styrkið og fegrið líkamann
Dömur og herrar
Leíkfimi fyrir konur á öllum aldri. Hinir vinsælu herratímar í hódeginu
Ný 4ra vikna námskeið hefjast 5. mars.
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím-
ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eda meira. Sértímar fyrir eldri
dömur og þær sem eru slæmar í baki eöa þjást af vödvabólgum. Vigtun —
mæling — sturtur — gufuböd — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar.
Innritun og upplýsingar alla virka daga
frá kl. 13—22 í síma 83295.
Júdódeild Ármanns
Ármúla 32.
Singer skapar meiri saumagleði.
Singer 7184
Einfold saumavél; Blindsaumur,
fjölspora Zig-Zag og teygjanlegur
saumur, sjálfvirkur hnappagata-
saumur og fríarmur.
Staðgreiðsluverð Kr. 8.730.-
Singer 7110
Alhliða saumavél; Styrktur teygju-
saumur, blindsaumur fyrir falda,
fjölspora Zig-Zag, sjálfvirkur
hnappagatasaumur, nokkur
munstur fyrir útsaum og fríarmur.
Staðgreiðsluverð Kr. 9.962.-
Singer 2010
Fullkomin saumavél; Rafeindastýring,
með minni fyrir 29 munstur, þræðari,
stillanlegur blindsaumsfótur auk
alls sem prýðir hinar þrjár.
Staðgreiðsluverð Kr. 23.243,-
Singer 7146
Fjölhæf saumvél; Rafeindastýring,
auk alls sem prýðir Singer 7184
og 7110.
Staðgreiðsluverð K r. 11.510.-
Rafeindastýring þýðir í raun
aðeins eitt: Areiðanleika.
Góðir greiðsluskilmálar
n i r of.n
nniuúái
SAMBANDSINS
ÁRMÚLA3 SÍMAR 38900 - 38902
Dagatal
fylgiblaóanna
ALIiTAF Á ÞRIÐJUDÖGUM
IÞROTTA.
ALLTAFA FIMMTUDOGUM
Alltaf á föstudögum
ALLTAF A LAUGARDÖGUM
LESBOK
ALLTAF A SUINMUDOGUM
sútím
OG EFNISMEIRA BLAÐ!
Fimm sinnum í viku fylgir
auka fróóleikur og skemmtun
Mogganum þínum!
IHovjgtntUðbU^