Morgunblaðið - 28.02.1984, Síða 26
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1984
128 hljóta listamannalaun í ár:
Fimm í efri flokki í fyrsta sinn
rthlutunarncfnd listamanna-
launa tilkynnti í gær úthlutun lista-
mannalauna fyrir árið 1984. í efri
flokki hljóta nú 92 menn 20 þús.
kr. hver en í neðri flokki 36 menn
10 þúsund krónur hver. Fimm
listamenn hljóta nú listamanna-
laun í efri flokki í fyrsta sinn, en
úr þeim flokki ganga jafnmargir,
einn sem er látinn og fjórir sem
færst hafa upp í heiðurslauna-
flokk.
Að þessu sinni hafa lista-
mannalaunin verið hækkuð úr
1.700.000 kr. í 2.200.000 kr. eða
um 500 þúsund krónur. Úr efra
flokki ganga fimm listamenn. Af
þeim hefur einn látist, Þóroddur
Guðmundsson skáld, en fjórir
hafa færst í heiðurslaunaflokk
Alþingis; Jóhann Briem listmál-
ari, Jón Helgason skáld, Jón
Nordal tónskáld og Matthías Jo-
hannessen skáld, en auk þeirra
fór Hannes Pétursson skáld upp
í heiðurslaunaflokk Alþingis. í
stað fjórmenninganna koma eft-
irtaldir upp í flokkinn: Helgi
Sæmundsson skáld, Herdís
Þorvaldsdóttir leikari, Kristinn
Hallsson óperusöngvari, Ragnar
Kjartansson myndhöggvari og
Svava Jakobsdóttir rithöfundur.
í neðri flokki eru að þessu
sinni 36 listamenn, en þeir voru
43 á sl. ári. Á síðasta ári setti
úthlutunarnefndin sér þá reglu
að skipta alfarið um menn í
þessum flokki og er sami háttur
á hafður í ár. Þó munu fimm
þeirra sem nú hljóta laun i neðri
flokki hafa verið í flokknum árið
1982. 17 þeirra sem nú fá lista-
mannalaun hafa ekki fengið út-
hlutun fyrr.
Það kom m.a. fram á frétta-
mannafundi er úthlutunar-
nefndin boðaði til í gær, að
nefnd skipuð af menntamála-
ráðherra, vinnur nú að endur-
skoðun úthlutunar listamanna-
launa og bindur nefndin vonir
við að tillögur hennar geti orðið
til bóta. Listamannalaunin eru
ekki skattfrjáls. Að sögn nefnd-
armanna hefur þróunin orðið sú,
að rithöfundum og skáldum hef-
ur farið fækkandi en tónlistar-
fólki hefur fjölgað á úthlutunar-
listunum. /
í úthlutunarnefnd lista-
mannalauna eiga nú sæti: Bolli
Gústavsson, sóknarprestur,
formaður, Jón R. Hjálmarsson,
fræðslustjóri, ritari, Bessí Jó-
Svava Jakobsdóttir
Thor Vilhjálmsson,
Tryggvi Emilsson,
Valtýr Pétursson,
Veturliði Gunnarsson,
Vésteinn Lúðvíksson,
Vilborg Dagbjartsdóttir,
Þorkell Sigurbjörnsson,
Þorsteinn frá Hamri,
Þorsteinn ö. Stephensen,
Þuríður Pálsdóttir,
Örlygur Sigurðsson.
10.000 krónur hver:
Anna Guðný Guðmundsdóttir,
Anna Júlíana Sveinsdóttir,
Ásgerður Ester Búadóttir,
Áskell Másson,
Birgir Svan Simonarson,
Egill Eðvarðsson,
Einar Kristj. frá Herm.felli,
Elías B. Halldórsson,
Elísabet Þorgeirsdóttir,
Guðm. Halld. frá Bergsstöðum,
Guðmundur Árm. Sigurjónss.,
Gunnar Kvaran,
Hafsteinn Austmann,
Hallsteinn Sigurðsson,
Helgi Vilberg,
Hrólfur Sigurðsson,
Indriði Úlfsson,
Ingibjörg Haraldsdóttir,
Ingunn Eydal,
Jónas Ingimundarson,
Jónas Kristjánsson,
Kristinn Sigmundsson,
Kristín Jóhannesdóttir,
Leifur Breiðfjörð,
Líney Jóhannesdóttir,
Messíana Tómasdóttir,
ómar Halldórsson,
Roar Kvam,
Selma Kaldalóns,
Sigrún Guðjónsdóttir,
Sig. Ágústss. frá Birtingaholti,
Sigurður Róbertsson,
Steingrímur Stef. T. Sigurðss.,
Steinunn Sigurðardóttir,
Þorvaldur Steingrímsson,
Þóra Jónsdóttir.
Helgi Sæmundsson
Herdís Þorvaldsdóttir
Kristinn Hallsson
Ragnar Kjartansson
hannsdóttir, sagnfræðingur,
Gunnar Stefánsson, bókmennta-
fræðingur, Halldór Blöndal, al-
þingismaður, Magnús Þórð-
arson, framkvæmdastjóri, Soffía
Guðmundsdóttir, tónlistarkenn-
ari.
Árið 1984 hljóta þessir 128
menn listamannalaun:
20.000 krónur hver:
Agnar Þórðarson,
Alfreð Flóki,
Atli Heimir Sveinsson,
Ágúst Petersen,
Ármann Kr. Einarsson,
Árni Björnsson,
Árni Kristjánsson,
Benedikt Gunnarsson,
Björn J. Blöndal,
Björn Ólafsson,
Bragi Ásgeirsson,
Bragi Sigurjónsson,
Einar Bragi,
Einar Hákonarson,
Eiríkur Smith,
Eyþór Stefánsson,
Gísli Halldórsson,
Gísli Magnússon,
Gísli Sigurðsson,
Gréta Sigfúsdóttir,
Guðbergur Bergsson,
Guðmunda Andrésdóttir,
Guðmundur L. Friðfinnsson,
Guðmundur Frimann,
Guðmundur Jónsson,
Guðmundur Ingi Kristjánss.,
Guðrún Á. Símonar,
Gunnar Dal,
Gunnar Eyjól*''json,
Gunnar M. Magnúss,
Hallgrímur Helgason,
Hannes Sigfússon,
Heiðrekur Guðmundsson,
Helgi Sæmundsson,
Herdís Þorvaldsdóttir,
Hringur Jóhannesson,
Ingimar Erlendur Sigurðss.,
Jakobína Sigurðardóttir,
Jóhann Hjálmarsson,
Jóhannes Geir,
Jóhannes Helgi,
Jóhannes Jóhannesson,
Jón Ásgeirsson,
Jón Björnsson,
Jón Dan,
Jón Óskar,
Jón Þórarinsson,
Jón úr Vör,
Jónas Árnason,
Jónas Guðmundsson,
Jórunn Viðar,
Karen Agnete Þórarinsson,
Karl Kvaran,
Kjartan Guðjónsson,
Kristinn Hallsson,
Kristinn Reyr,
Kristján Albertsson,
Kristján Davíðsson,
Kristján frá Djúpalæk,
Leifur Þórarinsson,
Manuela Wiesler,
Oddur Björnsson
Ólöf Pálsdóttir,
Óskar Aðalsteinn,
Pétur Friðrik,
Ragnar Kjartansson,
Ragnheiður Jónsdóttir,
Róbert Arnfinnsson,
Rúrik Haraldsson,
Rögnvaldur Sigurjónsson,
Sigfús Daðason,
Sigfús Halldórsson,
Sigurður A. Magnússon,
Sigurður Sigurðsson,
Skúli Halldórsson,
Stefán Hörður Grímsson,
Stefán Júliusson,
Steinþór Sigurðsson,
Svava Jakobsdóttir,
Sveinn Björnsson,
Sverrir Haraldsson,
Úthlutunarnefnd listamannalauna á blaðamannafundinum í gær. Talið
frá vinstri: Magnús Þórðarson framkvæmdastjóri, Gunnar Stefánsson
bókmenntafræðingur, Bessí Jóhannsdóttir sagnfræðingur, Bolli Gústa-
vsson sóknarprestur formaður, Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri ritari og
Soffía Guðmundsdóttir tónlistarkennari. Morgunblaðið/ öi.k. Magnúsaon.
90 rithöfundar hljóta
starfslaun Launasjóðs
LOKIÐ er úthlutun starfslauna úr
Launasjóði rithöfunda fyrir árið
1984. Sex mánaða starfslaun hlutu
12 rithöfundar, fimmtán til fjögurra
mánaða og 42 rithöfundar hlutu
starfslaun í þrjá mánuði. Tveggja
mánaða starfslaun hlaut 21 rithöf-
undur. Samtals var úthlutað starfs-
launum til 90 rithöfunda.
1 fréttatilkynningu, sem Morg-
unblaðinu hefur borizt, segir m.a.:
„í lögum og reglugerð sjóðsins
segir að árstekjum hans skuli var-
ið til að greiða íslenskum rithðf-
undum starfslaun samsvarandi
byrjunarlaunum menntaskóla-
kennara. Þessi laun eru nú kr.
15.130 á mánuði.
Starfslaun eru veitt samkvæmt
umsóknum. Höfundur sem sækir
um og hlýtur starfslaun til þriggja
mánaða eða lengur skuldbindur
sig til að gegna ekki fastlaunuðu
starfi meðan hann nýtur starfs-
launa. Tveggja mánaða starfslaun
má veita vegna verka sem birst
hafa á næsta almanaksári á undan
og þeim fylgir ekki kvöð um að
gegna ekki fastlaunuðu starfi.
Alls bárust stjórninni að þessu
sinni umsóknir frá 160 höfundum
og sóttu þeir um því sem næst 874
mánaðarlaun. Fjárveiting til
sjóðsins nam hins vegar aðeins
300 mánaðarlaunum."
í stjórn Launasjóðsins, sem út-
hlutar starfslaunum, eru: Tryggvi
Gíslason, skólameistari, Heimir
Pálsson, menntaskólakennari, og
Guðrún Bjartmarsdóttir, bók-
menntafræðingur.
Eftirtaldir rithöfundar hafa
fengið starfslaun úr Launasjóði
rithöfunda:
Sex mánaða starfslaun
hljóta 12 rithöfundar:
Einar Már Guðmundsson
Einar Kára >n
Einar Bragi
Guðbergur Bergsson
Jón Óskar (Ásmundsson)
Nína Björk Árnadóttir
Olga Guðrún Árnadóttir
Steinunn Sigurðardóttir
Svava Jakobsdóttir
Thor Vilhjálmsson
Þorgeir Þorgeirsson
Þorsteinn frá Hamri
Fjögurra mánaða starfslaun
hljóta 15 rithöfundar:
Anton Helgi Jónsson
Auður Haralds
Fríða Á. Sigurðardóttir
Guðmundur Steinsson
Hannes Sigfússon
Heiðrekur Guðmundsson
Kristján Karlsson
Ólafur Gunnarsson
Ómar Þ. Halldórsson
Pétur Gunnarsson
Sigfús Daðason
Sigurður A. Magnússon
Sigurður Pálsson
Stefán Hörður Grímsson
Steinar Sigurjónsson
Þriggja mánaða starfslaun
hljóta 42 rithöfundar:
Andrés Indriðason
Anna K. Brynjúlfsdóttir
Árni Larsson
Áslaug Ragnars
Ástgeir ólafsson (Ási í Bæ)
Birgir Sigurðsson
Birgir Svan Símonarson
Einar Guðmundsson
(nnr. 1806-2275)
Elísabet Þorgeirsdóttir
Filippía Kristjánsdóttir (Hugrún)
Geir Kristjánsson
Guðlaugur Arason
Guðmundur L. Friðfinnsson
Guðmundur Frímann
Gunnar Gunnarsson
Hafliði Vilhelmsson
Hilmar Jónsson
Ingibjörg Jónsdóttir
Ingimar Erlendur Sigurðsson
ísak Harðarson
Jenna Jónsdóttir
Jóhannes Helgi (Jónsson)
Jón Kjartansson frá Pálmholti
Jón úr Vör
Jónas Árnason
Jónas Guðmundsson
Kristján Jóhann Jónsson
Líney Jóhannesdóttir
Magnea Magnúsdóttir
Norma Samúelsdóttir
Oddur Björnsson
ólafur Haukur Símonarson
Pjetur Hafstein Lárusson
Sigurður Á. Friðþjófsson
Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón)
Stefán Júlíusson
Sveinbjörn I. Baldvinsson
Valdís Óskarsdóttir
Vigfús Björnsson
Þorsteinn Antonsson
Þórarinn Eldjárn
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
Tveggja mánaða starfslaun
hlýtur 21 rithöfundur:
Agnar Þórðarson
Ármann Kr. Einarsson
Ása Sólveig
Eðvarð Ingólfsson
Einar Kristjánsson
Einar ólafsson
Guðjón Sveinsson
Gunnar Dal
Indriði Úlfsson
Ingibjörg Haraldsdóttir
Ingólfur Jónsson
Lára Margrét (Gréta) Sigfúsdóttir
Ólafur Ormsson
ólafur Jóhann Sigurðsson
Páll Pálsson
Pétur önundur Andrésson
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Steingrímur St. Sigurðsson
Valgarður Stefánsson
Vésteinn Lúðvíksson
Þóra Jónsdóttir