Morgunblaðið - 28.02.1984, Page 32

Morgunblaðið - 28.02.1984, Page 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1984 ^cjo^nu- ípá IIRÚTURINN Uil 21. MARZ—19.APRIL l*eir eldri og reyndari geta gefid þér mjög gód rád varöandi fjár- málin. I*etta er mjög góöur og jákvæöur dagur. 14 hefur heppnina meö þér. Fortíöin kemur mikiö viö sögu. NAUTIÐ tva 20. aprIi.-20. maI l*ú skalt hafa samband viö fólk á fjarlægari stööum, þú færö aö vita ýmislegt sem getur komiö þér aö góöu gagni í umgengni viö þína nánustu. Fólk í kring- um þig er kátt og skemmtilegt. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl l*ú þarft liklega aö sinna viö- skiptum í dag þó aö þaö sé frí- dagur. Annars er þetta ánægju- legur dagur og þú færö þaö sem þú vilt. I*ú skalt ekki vera hræddur viö aö fjárfesta. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þú ht fur bæði gagn og gaman af aA ferðast í dag. Fólk f kring- umþig er ánægt og bjartnýnt og þetta rerður mjog góður dagur. Ántamálin gerast alvarlegri en jafnframt betri. r«riUÓNIÐ a7|^23. JÚLl-22. ÁGÚST l*ú skalt taka þátt í félagslífi og skemmtunum þar sem áhrifa- fólk veröur. I*ú getur fengiÖ þann stuöning sem þú þarft ef þú leggur þig fram. I*ú finnur líklega nýtt starf sem hentar þér betur en þaö gamla. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22. SEPT. I*etla er mjög góður dagur, einn sá besti í þessum mánuði. I*ú verður fyrir spennandi reynslu í ástamálunum. Þetta er góður dagur til þess að leggja upp I ferðalag eða byrja I frfi. WU\ VOGIN W/i~A 23.SEPT.-22.OKT. I*ú færö loksins lausn á fjár hagsvandanum sem lengi hefur angraö þig. I*ér er óhætt aö fjár- festa og gera nýjar fjárhagsáætl- anir. I*ú ættir aö vera heima viö í dag og vinna aö því aö gera heimili þitt meira aölaöandi. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*etta er ánaegjulegur dagur fyrir sporðdreka. I*ér tekst að auka afköst þín og auka tekj- urnar. l*ú hefur heppnina með þér í viðskiptum. I*ú skalt heim- saekja aettingjau BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ér gengur vel aö fá stuöning ættingja í sambandi viö fjármál. Geröu eitthvaö fyrir heimili þitt. I*etta er ánægjulegur dagur og þú finnur hve fólk í kringum þig er umhyggjusamt og ánægt. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Vertu sem mest meö vinum þín- um í dag og taktu þátt í félags- málum. I*ú eignast nýja vini og aödáendur. I*ér gengur betur aö koma persónulegum málum áfram og þú getur fengiö þá hjálp sem þú óskar. ^Bjjí VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I*ér tekst aö ganga frá viöskipt- um í dag meö því aö vinna á bak viö tjöldin. I*ér gengur betur aö ná í fólk í dag sem þú náöir aldrei í í vikunni. I*ú ert hepp- inn í fjármálunum. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*etta er góöur dagur til þess aö fara í feröalög og byrja í fríi. I*aö getur veriö mjög hagstætt aö hafa samband viö kennara og skipuleggja nám í dag. !*ér gengur vel í einkalífinu. X-9 IWi srtijlar ÍLppi y/ir o<) þaf ter a/y* tj/r íam-banc//.. ■___ UV£RH/6 \ZÆRt At> é6 neni í sma 6ön6i Fe/tÞ Fy/tiR v matihh j Komdu inh pj6 NH.'j þiinrtirn •rt*gull jsem Sfur. © Bulls DYRAGLENS ::: :::::::::: TOMMI Oíí IFNNI ::::::::::::::::: :::::::::::::::: iiiliiiii SMÁFÓLK MEV, AAANA6ER, GUE55 LUMAT I JU5T FOUNP... WELL, IT SURE WASN'T A FLY BALLÍ V ME'S TERRI5LE AT 6UE5SIN6 6AME5..IT T00K MIM NINE TR.IE5 BEFORE ME 6UESSEP... ~~u A. Nei, sko! Fjögurra laufa Heyrdu, stjóri, hvad helduróu Þad var svo sannarlega ekki Hann var voða slappur í smari: að ég hafi fundið ... boltinn sem þú áttir að grípa! ágizkunum ... það tók hann níu tilraunir að fá rétta svar- ið... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Trompið þarf að liggja vel í þessum fjórum hjörtum til að spilið vinnist. En hvernig þarf það að liggja og hver er rétta íferðin? Norður ♦ ÁD102 VG5 ♦ D3 ♦ÁKDG6 Suður ♦ KG5 Y Á96432 ♦ 86 ♦ 103 Vestur Norður Austur Suöur — 1 lauf 1 tígull 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir pass Vestur spilar út tígli og austur hámar í sig tvo fyrstu slagina á ás og kóng. Skiptir síðan yfir í lauf. Útlitið er dökkt, reyndar svo dökkt að margur spilarinn hreinlega gæfist upp, tæki hjartaás og spilaði meira hjarta. En þá er verið að fórna eina vinningsmöguleikanum, sem er að spila litlu á borðið í þeirri von að véstur eigi K10 eða D10: Norður ♦ ÁD102 ♦ G5 ♦ D3 ♦ ÁKDG6 Vestur Austur ♦ 9863 ♦ 74 ♦ K10 ¥D87 ♦ 9742 ♦ ÁKG105 ♦ 854 ♦ 972 Suður ♦ KG5 VÁ96432 ♦ 86 ♦ 103 Það er sama hvort vestur lætur kónginn eða tíuna, það má alltaf sleppa með einn tap- ara á litinn. Það væri móðgun við lesandann að skýra það nánar. Umsjón: Margeir Pétursson 1. deildarkeppnin á sovézka meistaramótinu var háð I Tallin 1 febrúar. Þrátt fyrir nafnið er mótið nokkurs konar B-mót, því hið eiginlega sov- ézka meistaramót fer fram í apríl og þetta mót var m.a. forkeppni fyrir það. Þessi staða kom upp í mótinu í við- ureign hins 17 ára gamla Oll frá Tallin, sem hafði hvítt og átti leik, og stórmeistarans Balashovs. því hann er óverjandi mát í fáum leikjum. Þetta var eini sigur Oll á mótinu, en hann varð neðstur. Röð efstu manna: 1. Dorfman 11 v. af 17 mögulegum. 2.-3. Lerner og Psakhis 10'ií v. 4.-5. Guljko og Kharitonov 10 v. 6. Bala- shov 9% v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.