Morgunblaðið - 02.03.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.03.1984, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 2. MARS 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðburðarfólk óskast í suðurbæ. Lausar stöður heilsugæslulækna: 1. Fossvogur H 2, Reykjavík, staða eins læknis af þremur frá 1. júní 1984. 2. Reykjalundur H 2, staða eins læknis af þremur frá 1. júní 1984. 3. Seltjarnarnes H 2, staða eins læknis af þremur frá 1. júní 1984. 4. Þingeyri H 1, staða læknis frá 1. apríl 1984. 5. Kópasker H 1, staða læknis frá 1. október 1984. 6. Egilsstaöir H 2, staða eins læknis af þremur frá 1. júní 1984. 7. Vestmannaeyjar H 2, staða eins læknis af þremur frá 1. júní 1984. Lausar stöður heilsugæsluhjúkrun- arfræðinga: 1. Miöbær, Reykjavík, ein staða frá 1. júní 1984. 2. Þingeyri H 1, ein staða frá 1. júní 1984. 3. ísafjörður H 2, ein staða frá 1. júní 1984. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf/hjúkrunar- menntun og hjúkrunarstörf, skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 30. mars 1984. Umsóknir um stöður heilsugæslulækna berist á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást í ráðuneytinu og hjá landlækni. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 29. febrúar 1984. Starf forstöðukonu við leikskólann Gefnarborg, Garði, er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækiandi sé fóstra eða meö sambærilega menntun. Starf- ið er laust frá 1. apríl. Skriflegar umsóknir sendist til leikskóla Gefnarborgar, Garði 250, fyrir 15. mars. Kvenfélagið Gefn. KILDA Bolholti 6, sími 81699 Ritari — útflutningur Óskum eftir að ráða ritara til aðstoðar sölu- stjóra. Vélritunarkunnátta nauðsynleg auk enskukunnátttu, þýsku og frönskukunnátta æskileg. Starfið veitir möguleika á að vinna sjálfstætt. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Hildu hf., fyrir 10 mars. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Óskar að ráða fólk til skrifstofustarfa Æskilegt er að umsækjendur hafi vélritunar- kunnáttu auk nokkurrar bókhalds- og mála- kunnáttu. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild. Sölumaður Okkur vantar sölumann í húsgagnadeild. Við leitum að líflegum manni með góða fram- komu. Starfið fellst í sölumennsku og sam- setningu á húsgögnum. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Góð vara — 0303“. 2. stýrimaður 2. stýrimaður óskast á 200 lesta togskip. Uppl. í síma 98-2416 eftir kl. 19.00. 1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á skuttogarann Arnar Hu-1 til 12 mánaða. íbúð til reiöu. Upplýsingar í síma 95-4690 og 95-4620. Skagstrendingur Hf., Skagaströnd. 66°N Saumakonur Óskum að ráða vanar saumakonur strax í regnfatadeild og sportfatadeild. Upplýsingar í síma 12200. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauöungaruppboö Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Hafsklps hf., Gjaldheimtunnar. skiptaréttar Reykjavikur, ýmissa lögmanna, banka, stofnana og fl., fer fram opinbert uppboð i uppboössal tollstjóra í tollhúsinu viö Tryggva- götu (hafnarmegin) laugardaginn 3. marz 1984 og hefst þaö kl. 13.30. Seldar veröa ótollaöar vörur, ótollaöar notaöar bifreiöir og tæki, upptækar vörur, lögteknir og fjárnumdir munir og bifreiöir, ennfremur tvö hross. Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík svo sem 2 Unimog-bifreiöir árg. 1961, Dodge Van 1976, Mitsubishi Lancer 1976, Toyota 1600 1975, Volvo Amason 1967, dráttarbifr. 7590 kg., 2 vagnar 365 kg., 3 stk. bifhjól framl U.S.A., 20 stk. barnareiöhjól, 1 stk. mótorhjól notaö 150 kg., 5 sett hásingar og fylgihlutir 4500 kg., varahl. í snjósleöa, gluggar í stýrishús, gaffallyftari og hleöslutæki 4540 kg., varahl. í Diesel Man, álstangir og plötur ca. 7127 kg., togvír, grandaravír, stálbitar 7890 kg., stálplötur 1500 kg., bátavél og búnaöur. ryöstraumsrafalar. loftsíur, loftbortæki 340 kg., notaöir hjólbaröar 5900 kg. ca. 653 stk., flansar, allskonar, stjórntæki, allskonar rafmagnshlutir, seguldiskar, varahl. í bifreiöir, báta, skip o.fl. tæki, 210 stk. úr, allskonar verkfæri, kæliborö f. veitingastöð, ca. 135 ballar net og netapokar, plaköt 168 kg„ allskonar húsgögn og innréttingar, vefnaöarvara, fatnaöur á börn, herra og unglinga, skófatnaöur allskonar, allskonar matvara, snyrtivara, glervara, sóllampi, hreinlætistæki, myndavél. linsa, penna- veski, leikföng, blómapottar, sælgæti, kex, skreiöarpokar, strigapok- ar, dælur, hessianstrigi, lampar, skrautvara, limtré 7830 kg„ blaut- þurrkur ca. 800 kg„ hljómplötur, hátalarar, keramik, frostþurrkaöur safi, nokkur videotæki, ca. 100 stk. ónotaöar áteknar myndsnældur V.H.S., Hillman árg. 1970 og margt fleira. Eftir kröfu Hafskips, svo sem vélavarahl., hessianstrigi, bækur, leik- föng, aluminiumband, gólfdúkur, gólfteppi 5 rúllur, karmur, lampar, Ijós, bakkar, mótor, bandstál, fatnaöur, plastvörur, húsgögn, fosfat, innréttingar og margt fleira. Ur þrota- og dánarbúum ca. 60 stk. járnflekasteypumót, hnappar, tölur, hljómtæki. Lögteknir og fjárnumdir munir, svo sem sjónvarpstæki, ísskápar, þvottavélar, frystikistur, hljómfl.tæki, allskonar skrifstofubúnaöur, allskonar eldhusbunaöur, allskonar húsgögn, videotæki, Ijósmynda- tæki, mikiö magn af frímerkjum, stimpluö og óstimpluö frímerki, bækur, albúm, ísl. og erlend mynt, póstkort og margt fleira fyrir safnara. Allt úr frímerkjabúö. Ónotaöur silfurplett boröbúnaöur 60 stk, Bifreiöirnar R-29065 Lada Sport árg. 1979, R-60991 Trabant 1978, R-36224 Pontiac 1974, R-29361 Peugeot, R-21883 Ford Ma- verick 1974, R-20147 Volga 1974, R-58033 Pinto 1978, leirljós hestur talinn 9 vetra og leirskjóttur talinn 10 vetra. og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavík. \ Nauðungaruppboð fer fram á fólksbifreiöinni Ó-173, Volvo DL árg. 1978, eign Sigtryggs V. Jónssonar, af kröfu Árna Pálssonar hdl„ föstudaginn 9. mars nk. kl. 15.00, viö skrifstofu embættisins aö Ólafsvegi 3, Ólafsfiröi. Bæjarfógetinn i Ólatsfirði. Nauðungaruppboð Að kröfu tollinnheimtu Ríkissjóðs í Hafnar- firði, Innheimtu Ríkissjóös, Björns Ólafs Hall- grímssonar hdl. og Skúla J. Pálmasonar hrl. fer fram opinbert uppboð að Melabraut 19, Hafnarfirði í dag, föstudag 2. mars, og hefst kl. 16.00. Seldar verða ótollafgreiddar vörur svo sem múrsteinar, fatnaður, skrautmunir úr gleri, sælgæti, myndbönd og fleira, svo og bifreið- irnar g-1848 Pontiac árg. 1970, Ö-2136 Ford Econoline árg. 1976 og Cadillac Eldora- do árg. 1973. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfiöi, Garðakaupstað og á Seltjar- nesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur íþróttafélagið Fylkir heldur aðalfund sinn, fimmtudaginn, 8. mars nk., kl. 20.30, í félags- heimilinu viö Fylkisveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. stjórnin. 1 Atvinnumálaráðstefna Atvinnumálanefnd Hafnarfjaröar efnir til ráðstefnu um atvinnumál og atvinnuupp- byggingu laugardaginn 3. mars nk. í félags- heimili íþróttahússins viö Strandgötu. Ráð- stefnan hefst kl. 10.00 f.h. og er opin öllum sem áhuga hafa. Atvinnumálanefnd Hafnarfjarðar. Kjötiðnaðarmenn Aöalfundur Félags íslenskra kjötiðnaöar- manna verður haldinn laugardaginn 3. mars kl. 14.00, að Hótel Esju. Venjuleg aðalfundarstörf. Samningarnir. Önnur mál. Félag íslenskra kjötiðnaðarmanna. tilboö — útboö Veiðivatn til leigu Silungsveiði í Reyðarvatni, Borgarfirði, er til leigu næstkomandi sumar. Tilboð berist til Rúnars Hálfdánarsonar, Þverfelli, fyrir 20. mars nk., en hann jafnframt gefur nánari upplýsingar. Sími um Borgarnes.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.