Morgunblaðið - 11.03.1984, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.03.1984, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 48 — 8. MARZ 1984 Kr. Kr. Toll Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi I Dollar 28,740 28,820 28,950 1 Sl.pund 42,176 42,293 43,012 1 Kan. dollar 22,724 22,787 23,122 1 Dun.sk kr. 3,0549 3,0634 3,0299 1 Norsk kr. 3,8588 3,8695 3,8554 1 Sænsk kr. 3,7454 3,7558 3,7134 I Fi. mark 5,1579 5,1723 5,1435 1 Fr. franki 3,6281 3,6382 3,6064 1 Bdg. franki 0,5463 0,5478 0,5432 1 Sv. franki 13,5215 13,5592 13,3718 1 Holl. gvllini 9,9059 9,9335 9,8548 1 V-þ. mark 11,1790 11,2101 11,1201 1 ít. líra 0,01795 0,01800 0,01788 1 Austurr. sch. 1,5865 1,5909 1,5764 I Port. escudo 0,2224 0,2230 0,2206 1 Sp. peseti 0,1941 0,1946 0,1927 1 Jap. yen 0,12832 0,12868 0,12423 1 írskt pund 34,239 34,335 34,175 SDR. (Sérst. dráttarr.) 30,7492 30,8352 V V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1>... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í svigaj 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstimi minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími mínnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán.......... 2,5% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabllinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísítala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhataskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Höföar til .fólksí öllum starfsgreinum! Utvarp Reykjavík W SUNNUD4GUR 11. mars 8.00 Morgunandakt Séra Fjalarr Sigurjónsson pró- fastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). 8.35Létt morgunlög Hollywood Bowl hljómsveitin lcikur; Carmen Dragon stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Adagio í g-moll eftir Tomm- aso Albinoni. Ronald Frost leik- ur á orgel með Hallé-hljóm- sveitinni; Maurice (Iandford stj. b. Trompet-konsert í G-dúr eftir Johann Melchior Molter. Georgina Dobrée og Carlos Villa-kammersveitin leika. c. Fagottkonsert í B-dúr K. 191 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Michael Chapman og St. Martin-in-the-Fields-hljómsveit- in leika; Neville Marriner stj. d. Sinfónía nr. 28 í A-dúr eftir Joseph Haydn. Sinfóníu- hljómsveitin í Vínarborg leikur; Jonathan Sternberg stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Egilsstaðakirkju. (Hljóðrituð 29. jan. sl.). Prestur: Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson. Organleikari: David Knowles. Hádegistónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var llmsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Kynduldir í grískum bók- menntum Þáttur tekinn saman af Ævari R. Kvaran. Lesarar ásamt honum: Gunnar Eyjólfsson og Valur Gíslason. 15.15 I dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Calypsó-tónlist- in. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Fram- tíð iðnaðarþjóðfélagsins Stefán Ólafsson lektor flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar: Finnsk 19. aldar tónlist Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins; Jorma Hynninen, Pentti Koskimies, Aleksej Lybimov, Tatjana Grid- enko og Kammerkór finnska útvarpsins. Stjórnendur: llpo Mansnerus, Ulf Söderblom og Harald Andersén. a. „Veiðiferð Karls konungs", forleikur eftir Frederik Pacius. b. Tvö sönglög, „í sviðjum" og „Gamli Hurtig“, eftir Karl Coll- an. c. Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og píanó eftir Thomas Gyström. d. „Við lindina“, kórlag eftir Fredrik August Ehrström. e. „Heill þér, norræna land“, kórlag eftir PJ. Hannikainen. f. Klarinettukonsert í Es-dúr eftir Bernhard Henrik Crusell. (Hljóðritun frá finnska útvarp- inu). 18.00 Þankar á hverfisknæpunni Stefán Jón Hafstein. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit llmsjón að þessu sinni: Jónína Leósdóttir. 19.50 „Einvera alheimsins“ Baldvin Halldórsson les Ijóð eftir Paul Elnard og Pierre-Je- an Jouve í þýðingu Sigfúsar Daðasonar. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Margrét Blöndai (RÚVAK). 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Djassþáttur Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. /VlbNUD4GUR 12. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Þorvaldur Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. Stefán Jökulsson, Kolbrún Halldórs- dóttir, Kristín Jónsdóttir. 7. 25 Leikfimi Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Gunn- ar Jóhannes Gunnarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir lýk- ur lestri þýðingar sinnar (29). Ljóðaþýðing: Kristján frá Djúpalæk. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30-Stephane Grappelli og Alan Clarke tríóið lcika og Joan Baez syngur. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" 14.30 Miðdegistónleikar. Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leikur „Moldá", tónaljóð eftir Bedrich Smetana; Antal Dorati stj. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Pro Arte hljómsveitin leikur „Galdra- karlinn", forleik eftir Gilbert og Sullivan; Sir Malcolm Sarg- ent stj./ Katia Ricciarelli syng- ur aríur úr óperum eftir Giu- seppe Verdi með Fílharmóníu- sveitinni í Róm; Gianandrea Gavazzeni stj./ Francisco Ara- iza syngur aríur úr óperum eftir Wolfgang Amadeus Mozart með Útvarpshljómsveitinni í Miinchen; Heinz Wallberg stj./ Pro Arte hljómsveitin leikur dansa úr „Nell Gwyn“ eftir Edward German; Sir Malcolm Sargent stj. 17.00 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobs- son ræðir við eðlisverkfræð- ingana Hans Kr. Guðmundsson og Gísla Georgsson um kjarna- vopn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Aðal- steinn Steinþórsson formaður Stúdentaráðs talar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. a. Á selveiðum með Jóhanni J.E. Kúld. Baldvin Halldórsson les. b. „Vetrardagur" Gyða Ragn- arsdóttir les Ijóð eftir Stefán Hörð Grímsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður f fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (20). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (19). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Hin sigraða móðir — Um feðraveldi í fortíð og nútíð. Helga Sigurjónsdóttir flytur er- indi og Erna Indriðadóttir stjórnar umræðum um það á eftir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDtkGUR 13. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Sigurðar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Bernharður Guð- mundsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Undraregnhlífin" eftir Enid Blyton; fyrri hluti. Þýðandi Sverrir Páll Erlendsson. Heið- dís Norðfjörð les (RÚVAK). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Sjómannalög. íslenskir flytjendur. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (20). 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Bencdiktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Manuela Wiesler og Sinfóníu- hljómsveit danska útvarpsins leika „Euridice" fyrir Manuelu og hljómsveit eftir Þorkel Sig- urbjörnsson; Gunnar Staern stj./ Elísabet Erlingsdóttir syngur „Lög handa litlu fólki" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Kristinn Gestsson leikur á pí- anó/ Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Konsert fyrir blásara og ásláttarhljóðfæri og Konsert- polka eftir Pál P. Pálsson; höf- undurinn stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi; Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Milljónasnáðinn". Gert eftir sögu Walters Christmas. (Fyrst útv. 1960). I. þáttur af þremur. Þýðandi: Aðalsteinn Sigmunds- son. Leikgerð og leikstjórn: Jónas Jónasson. Leikendur: Steindór Hjörleifsson, Ævar R. Kvaran, Guðmundur Pálsson, Emilía Jónasdóttir, Sigurður Grétar Guðmundsson, Bjarni Steingrímsson, Sævar Helgason og Jón Einarsson. 20.40 Kvöldvaka. Almennt spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Að þessu sinni er fanga leitað f þjóð- sagnasöfnum, nokkrar sögur lesnar og rætt um efni þeirra. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (21). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (20). 22.40 Kvöldtónleikar. Itzhak Perlman leikur tónverk eftir Paganini, Brahms, Ravel, Joplin o.n. — Ýrr Bertelsdóttir kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 11. mars 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Friðrik Hjartar, sóknar- prestur í Búðardai, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Skuggaleg heirasókn. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. I>ýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Gleðin að uppgötva Þáttur frá breska sjónvarpinu um bandarískan vísindamann, Richard Feynman prófessor við Raunvísindaháskólann í Pasa- dena. Feynman hlaut Nóbels- verölaun í eðlisfræði árið 1965 og starfar nú að rannsóknum í kjarneðlisfræði. Þýðandi Jón O. Edwald. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttír og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Saga valsins. Þýskur sjónvarpsþáttur um valsinn í Ijósi sögunnar, allt frá þjóðdönsum til gullaldar Straussvalsa og fram til vorra daga. 21.35 Bænabeiðan (Praying Mantis) — Fyrri hluti. Bresk sakamálamynd í tveimur hlutum sem gerð er eftir sam- nefndri bók eftir franska rithöf- undinn Hubert Monteilhet. Leikstjóri Jack Gold. Aðalhlut- verk: Cherie Lunghi, Jonathan Pryce, Carmen Du Sautoy og Pinkas Braun. Fjórar nátengdar manneskjur sitja á svikráðum hver við aðra og svífast sumar þeirra einskis til að fullnægja peningagræðgi sinni. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Síðari hluti er á dagskrá mánudaginn 12. mars. 22.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. mars 19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íþróttir 21.15 Dave Allen lætur móðan mása Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 22.00 Bænabciðan (Praying Mantis) Síðari hluti. Bresk sakamálamynd sem gerð er eftir samnefndri bók eftir Hubert Monteilhet. Leikstjóri Jack Gold. Aðalhlutverk: Cherie Lunghi, Jonathan Pryce, Carm- en du Sautoy og Pinkas Braun. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.15 Fréttir í dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.