Morgunblaðið - 11.03.1984, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984
Kaupmannahöfn:
íslenzk vika
í Tönder, vina-
bæ Akraness
Jónshúsi, 6. marz.
SÍÐUSTU vikuna í febrúar var svo-
kollurt „temavika", sérefnisvika, í
grunnskólanum í Tönder, vinabæ
Akraness í Danmörku. Verkefnið
var nýlendur Dana um 1700, þ.e. ís-
land, Grænland og Vestur-Indíur. í
því tilefni var Hjálmari Þorsteins-
syni, kennara og listamálara frá
Akranesi, sem nú dvelur í Dragör,
boðið til Tönder sem gestakennara.
Um 50 börn á aldrinum 6—10
ára höfðu fengið Island sem verk-
efni og verið vel undirbúin af
kennurum áður en vikan hófst.
Unnu þau alls konar verkefni,
bæði í myndum og máli, sýndu
leikrit um Gunnlaug ormstungu
og bökuðu meira að segja ramm-
íslenzkar pönnukökur, auðvitað á
íslenzkum pönnukökupönnum.
43466
Opið í dag
kl. 13—15.
Álfhólsvegur - 2ja herb.
72 fm á efri hœö í fjórbýli. Sérhiti og
-þvottur. Glæsilegar innréttingar. Suö-
ursvalir
Hamraborg — 2ja herb.
60 fm á 1. hæö. Suöursvalir. Laus sam
komulag.
Furugrund — 2ja herb.
50 fm á 3. hæö. Suöursvalir. Laus 1
júni.
Furugrund — 2ja herb.
60 fm á jaröhæö. Laus samkomulag.
Ásbraut — 2ja herb.
50 fm á 3. hæö. Laus samkomulag.
Engihjalli — 2ja herb.
65 fm á 3. hæö, vestursvalir, vandaöar
innr. Laus 1. júni.
Krummahólar - 2ja herb.
55 fm á 5. hæö. Suöursvalir. Laus sam-
komulag.
Kársnesbraut - 3ja herb.
70 fm á 2. haaö. Parket á stofu. Sér-
þvottah. Vestursvalir.
Kjarrhólmi — 3ja herb.
90 fm á 4. hæö. Vandaöar innréttingar.
Suöursvalir.
Hlíðarvegur — 3ja herb.
75 fm á miöhasö í þribýli, sér inngangur,
mikiö endurnýjuö.
Engihjalli — 3ja herb.
90 fm á 6. hæö, vestursvalir, mikiö út-
sýni i suöur, vandaöar innréttingar.
Kársnesbraut — 3 herb.
80 fm á 1. haaö í nýju húsi, rúmlega
tilbúin undir tréverk en ibúöarhæf Suö-
ursvalir. Bilskur, laus e. samkomulagi.
Krummahólar — 3 herb.
80 fm á 5. hæö. Suöursvalir. Vandaöar
innrettingar.
Furugrund — 3ja herb.
90 fm á 1. hæö í lyftuhúsi. Vestursvalir.
Vandaöar innréttingar.
Holtagerði — sérhæö
90 fm á neöri hæö i tvíbýti. Nýtt eldhus,
nýtt gler, sérinngangur. Bilskúrsréttur.
Hrafnhólar — 3ja herb.
90 Im á 3. hæö. Bilskur.
Hófgeröi — 4ra herb.
100 fm í risi í tvibyli. 30 fm bílskúr. Laus
samkomulag
Fannborg — 4ra herb.
93 fm á 2. hæö. Vandaöar innréttingar.
Vestursvalir. Verö 2 millj.
Dvergabakki — 4ra herb.
120 fm á 2. haaö. Suöursvalir. Bein sala.
Laus strax.
Lundarbrekka - 5 herb.
120 fm á 3. hæö meö 4 svefnherb. Suö-
ursvalir. Vandaöar innréttingar Þvotta-
herb. á hæö.
lönaðarhúsnæði
1100 fm á 2. haBÖ viö Sigtún. Skipulagt
sem skrifstofuhúsnæöi. I dag opinn salur
Einbýli — Kóp.
Höfum kaupendur aö einbýlishúsum í
Kópavogi.
Hverageröi — fokhelt
130 fm viö Kambahraun til afh. strax.
EFasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 5 - 200 Kópavogur
Símar 43466 & 43805
Sölum.: Jóhann Hálfdánarson,
Vilhjálmur Einarsson,
Þórólfur Kristján Beck hrl.
Hjálmar sýndi íslenzka kvikmynd
og litskyggnur og sagði frá landi
og þjóð og leiðbeindi börnunum.
Þá sagði Kaj Elkjær Larsen, mik-
ill íslandsvinur og nýorðinn náms-
stjóri í Tönder, frá kynnum sínum
af íslendingum. í lok vikunnar var
sýning á verkefnum skólans í
Tönder og var hún fjölsótt.
Næsta vinabæjamót verður í
Tönder síðast í júní í sumar og er
undirbúningur hafinn fyrir þó
nokkru. M.a. er ákveðið að Haukur
Guðlaugsson, söngmálastjóri,
haldi konsert, Hjálmar Þor-
steinsson haldi málverkasýningu
og hin íslenzku verkefni barnanna
sýnd. Mjög gott samband hefur
ætíð verið á milli vinabæjanna
Tönder og Akraness, en vinabæj-
amót hafa verið haldin tvisvar á
síðarnefnda staðnum. í bígerð er,
að „Kirkespillet" í Tönder, sem er
sambland af kór og leiklistarhóp,
komi til íslands og flytji þar list
sína.
Rekja má ástæðuna fyrir mikl-
um fslandsáhuga í Tönder til heið-
urshjónanna Charlotte og Kaj
Elkjær Larsen, en þau hafa tvisv-
ar sinnum komið til landsins og
kvikmyndað. Hefur Kaj nú sýnt
íslandsmynd sína á 36 stöðum sl.
12 ár og haldið fyrirlestra um
Iandið.
G.LÁsg.
.12600
21750
Sömu símar utan
skrifstofutíma
Seljendur
Nú er vaxandi eftirspurn.
Höfum kaupendur aö íbúöum af
öllum stærðum. 30 ára reynsla
tryggir örugga þjónustu.
Hraunbær
Höfum í einkasölu 2ja herb.
fallega íbúö á 2. hæö. Laus
strax. Verö 1250—1300
þús.
Maríubakki
2ja herb. ca. 60 fm falleg íbúö á
1. hæö. Suöursvalir. Einkasala.
Verð ca. 1300 þús.
Engihjalli
Höfum í einkasölu 4ra herb.
ca. 110 fm fallega íbúö á 2.
hæð. Ákv. sala.
Kríuhólar
4ra herb. ca. 110 fm falleg
íbúö á 8. hæö. Suöursvalir.
Laus strax. Einkasala. Verö
ca. 1700 þús.
Njarðargata
5 herb. óvenju falleg íbúð á 2
hæöum (efri hæö og ris). Nýjar
innr. Ákv. sala.
Raöhús
4ra—5 herb. falleg raöhús á
tveim hæöum við Réttarholts-
veg og einnlg við Tunguveg.
Verð ca. 2,1 millj.
Lítíö einbýlishús
Snyrtilegt timburhús kjallari,
hæö og ris viö Nýlendugötu.
Húsió er mlkiö endurnýjað.
Ákv. sala. Verö ca. 1900 þús.
Markarflöt
Glæsilegt 280 fm einbýlishús
ásamt 42 fm bílskúr. Á efri hæð
eru 2 stofur, 3 svefnherb., eld-
hús og bað. Á neöri hæð eru
húsbóndaherb., garðskáli,
þvottaherb., og auk þess 36 fm
óinnréttað pláss. Einkasala.
Húseign við
Skólavörðustíg
Húsið er steinsteypt 3 hæöir
100 fm grunnflötur. Á 1. hæö er
möguleikí á aö hafa verslun, á
2. hæð eru 5 skrifstofuherb., og
kaffisofa, á 3. hæö er nýinn-
réttuö 5 herb. íbúö. Eignarlóö.
Verö 5,5 millj.
Tók mér fyrir hendur
að kanna landið upp á nýtt
— rætt við Hring Jóhannesson
um sýningu hans á Kjarvalsstöðum
„Það er mikið vor í þessari sýn-
ingu,“ segi ég við Hring Jóhann-
esson eftir að hafa litast um á sýn-
ingu hans á Kjarvalsstöðum sem
núLstendur yfir. En þarna er ís-
lenzku landslagi reyndar einnig
gerð skil í haust-, vetrar- og sumar-
skrúða. Og svo eru fleiri myndir
annars eðlis.
„Já, ég var kannski orðin dá-
lítið leiður á þessum græna há-
sumarlit og tók því vorið alveg
sérstaklega fyrir, segir Hringur.
„Myndirnar á þessari sýningu
eru málaðar á síðustu fjórum ár-
um — árið ’82 var happaár fyrir
mig því þá fékk ég ársstarfslaun
og gat snúið mér alfarið að því
að mála. Þá tók ég það fyrir að
kanna landið uppá nýtt — haust-
ið, veturinn og vorið — hver
árstíð fyrir sig felur í sér sér-
stakt andrúm sem gaman er að
fást við. Þó ég sé kannski mikið
fyrir að vinna með mótífin sem
slík þá held ég að stemmningin í
árstíðunum skili sér engu að síð-
ur.
Þó árstíðirnar skipi verulegan
sess á þessari sýningu er hér
mikið af myndverkum annars
eðlis. Sérðu til dæmis myndina
af dúkkunni sem liggur þarna í
grasinu — þarna er unnið úr
mjög þröngu mótífi. Svo eru
myndir sem eru unnar úr sam-
settum mótífum, eins og t.d.
þessi mynd af fólkinu í rútunni.
Þarna blasir Herðubreið við út
um bílgluggann en fólkið er að
horfa á svart-hvítt sjónvarps-
tæki fremst í rútunni."
Hvaða stefnu fylgir þú í málara-
list?
„Sennilega telst ég til raunsæ-
ismálara en sú stefna hefur ver-
ið að ganga yfir síðustu 10—15
árin. Nú eru nýjar stefnur og
hræringar að losa um þetta.
Form og teikning hefur alltaf
verið aðalatriðið fyrir mér en
svo kemur litameðferðin í annað
sæti. Að því leyti fellur mér ekki
við þessa bandarísku raunsæ-
ismálara sem nota geysiflókin
form og allt að drukkna í smá-
atriðum."
Nú eru 145 myndir á sýningu
þinni hér á Kjarvalsstöðum og í
Ásmundarsal samtals — hversu
mikil vinna liggur að baki hverri
mynd?
„Það er mikið verk að gera
hverja mynd þó auðvitað sé mis-
jafnt hvernig vinnst. Ég nota
svoleiðis tækni að ég þarf oft að
láta þorna áður en ég get haldið
áfram að mála og tefur það mik-
ið fyrir. Samt tekst mér oft að
klára mynd á viku geti ég unnið
s.s. 10 tíma hvern dag, en þá
reikna ég ekki með undirbúningi
sem oft tekur töluverðan tíma.“
Ég sé að þú ert með töluvert af
myndum frá sólarströndum í af-
kima hér á sýningunni.
„Já, þessar myndir gerði ég
þegar ég var á Kanaríeyjum ’82.
Ég hef lengi kennt módelteikn-
ingu og sá strax þegar ég kom
þarna að baðströndin væri upp-
lagður staður til að teikna mótíf.
Svo sat ég þarna og teiknaði alla
daga og gerði á annað hundrað
mynda — hér á sýningunni er
svo úrvalið úr því. Það voru sum-
ir kunningjanna hissa á því að
ég skyldi nenna að teikna þarna
í stað þess að lifa og leika mér —
en ég hafði mjög gaman af
þessu.“
Hvað finnst þér um myndlist-
armálin almennt hér á landi?
„Það er mikið um að vera í
HRAUNHAMAR
FASTEIGNASALA 545II
A ... . SÉRGREIN■
Opit i dag ÞJÓNUSTA ALLRA SVÆÐA
M-1-3 SUNNAN REYKJAVÍKUR.
EINBYLI
Grundartangi - Mosfellssveit
Einbýlishús á einni hæð, 140 m2, ásamt
50 fm bílskúr. Vandaöar innréttingar.
Frágengin lóð. Verö: 3.600.000.
Suðurgata — Hafnarfiröi
270 m2. Tvær hæöir og kjallari ásamt
bílskúr.
Suðurgata — Vogum
80 m2. Verö: 850—900.000.
RAÐHUS
Stekkjarhvammur - Hafnarf.
225 m2. Fullfrágengiö að utan, fokhelt
að innan. Verð: 2.300.000.
SÉRHÆÐIR
Hverfisgata — Hafnarfiröi
64 m2 íbúö á 1. hæö. Bein sala. Verð:
1.200.000.
Hafnargata — Vogum
100 m2 efri hæö í tvíbýlishúsi. Tvöfalt
gler, stórar svalir. Frágengin lóö. Bein
sala. Verð: 1.000.000.
Krosseyrarvegur - Hafnarf.
Hæö í járnklæddu timburhúsi. Nýir
gluggar, nýtt gler. Verð: 850.000.
5—6 HERB. IBUÐIR
Breiðvangur — Hafnarfirði
140 m2 íbúð á 1. hæö. 80 m2 íbúö í
kjallara fylgir íbúöinni og tengist henni
með stiga. Verö: 3.300.000.
4RA—5 HERB. ÍBÚÐIR
Austurberg — Reykjavík
110 m2. Bein sala. Verð: 1.700.000.
Breiðvangur — Hafnarfiröi
96 m2. Skipti á stærri íbúö meö bílskúr
í Hafnarfirði. Verð: 1.650.000.
3JA HERB. IBUÐIR
Hrafnhóiar — Reykjavík
80 m2. Bílskúr fylgir. Verö: 1.750.000.
2JA HERB. ÍBUÐIR
Holtsgata — Hafnarfirði
55 m2 íbúð í kjallara. Bílskúr fylgir.
Verö: 800.000.
lönaðarhúsnæði
Víkurbraut — Grindavík
220 m2 fullfrágengiö iönaöarhúsnæöi
meö tveimur stórum huröum. Verö:
2.000.000.
Höfum kaupanda að 130 m2 ein-
býlishúsi eöa raöhúsi í Garöabæ eöa
Kópavogi. Má kosta 2,9—3,2 millj.
Höfum kaupanda að 300—400
m2 iönaöarhúsnæöi í Hafnarfiröi.
Höfum kaupendur að 3ja—4ra
herbergja íbúöum í Hafnarfiröi
Fiamkvœmdastjórí Bergur Oliversson hdl
V2Ð ERUMÁ REYKIAVÍKUKVEGI72, HAFNARFIRÐI,
A HÆÐINNl FYRIR OFAN KOSTAKAUP