Morgunblaðið - 11.03.1984, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
tOOF 3 = 1653128 = Sk.
□ Mímir 59843127 = 8.
□ Sindri Keflav. Fr. — Mozart K.
I.O.O.F. 10 = 1653128VJ =
H.M. 9.0.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Ræöumaöur: Lennart Jó-
hannsson frá Kanada.
Hvítasunnukirkjan
Fíiadelfía
Safnaöarsamkoma kl. 14.00,
ræöumaöur Lennart Jóhanns-
son frá Kanada. Almenn sam-
koma kl. 20.00, ræóumaöur
Lennart Jóhannsson.
Heimatrúboöið
Hverfisgötu 90
Biblíuleslrar og bænasamkomur
hefjasl sunnudag kl. 20.30 og
veröa hvert kvöld vikunnar. Ailir
velkomnir.
Krossinn
Almenn samkoma i dag kl. 16.30
að Alfhólsvegi 32, Kópavogi.
Allir velkomnir.
Fimir fætur
Dansæfing veröur haldin i Hreyf-
ilshúsinu 11. mars kl. 21.00,
Mætiö tímanlega. Nýir félagar
ávalt velkomnir.
Uppl. í síma 74170.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnud-
gainn 11. mars:
1. Kl. 10.30 — Skíöagönguferö
um Kjósarskarö. Fariö frá Fells-
enda og gengiö niöur i Kjós.
2. Kl. 13 — Gönguferð á meöal-
felli (363 m) í Kjós. Verö kr. 300.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bíl.
Helgarferöir
15.—18. mars:
Helgarferö í Borgarfjörö. Gist í
husum BSRB í Munaöarnesi.
Skíöagönguferöir á Holtavöröu-
heiöi viö allra hæfi. Notið snjóinn
meöan tækifæri gefst.
Holtavöröuheiöi er kjöriö skíöa-
land. Farmiöasala og allar upp-
lysingar á skrifstofunni, Öldu-
götu 3, s. 19533 og s. 11798.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Aöalfundur Feröafélags Islands
veröur haldinn þriöjudaginn 13.
marz kl. 20.30 stundvislega, á
Hótel Hofi Rauöarárstíg 18.
Venjuleg aöalfundarstörf. Fólag-
ar þurfa aö sýna ársskírteini
1983 viö innganginn.
Stjórnin.
Hafnarfiröi
Almenn samkoma sunnu-
dagskvöld, kl. 20.30 i húsi félag-
anna, Hverfisgötu 15. Efni sam-
komunnar: „Aö vera maöur".
Meö þátttöku margra.
Trú og líf
| Viö erum meö samkomu i Há-
j skólakapellunni kl. 14 í dag. Þú
ert velkominn.
Trú og lif.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur
11. mars kl. 13
1. Kálfatjörn — Hólmabúö.
Gömul verleiö suöur meö sjó.
Merkar minjar um útræöi. Haf-
beitarstöö skoöuö. Fræöandi
ferö fyrir alla. Verö 250 kr„ frítt f.
börn. Fararstj. Einar Egilsson
2. Innstidalur — skíöaganga.
Góö skiöaganga meö hressu
fólki. Baó í heita læknum. Far-
arstj. Jón Júlíus Elíasson. Verö
200 kr. Brottför i feröirnar frá
BSÍ, bensínsölu. Símsvari
14606. Sjáumst.
m
Góuferöir 16.—18. mars
Þórsmörk f vetrarskrúða.
Gönguferöir og ekta Útivistar-
kvöldvaka. Gist í Utivistarskál-
anum i Básum. Fararstjóri:
Lovísa Christiansen. Farmiöar á
skrlfst. Lækjarg. 6a, sími/sím-
svari: 14606. Sjáumst.
UTIVISTARFERÐIR
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
i dag, sunnudag, veröur sunnu-
dagaskóli kl. 11.00 og almenn
samkoma kl. 17.000.
Athugið breyttan samkomutima.
Veriö velkomin.
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.
KFUM og KFUK
Amtmannsstíg 2B
Upphaf kristniboösviku. Sam-
koma í kvöld kl. 20.30. Vald til
þess frelsarinn á. Ræöumaöur
Skúli Svavarsson, séra Ólafur
Jóhannsson veröur meö kristni-
boösþátt, Guömundur Jó-
hannsson flytur vitnisburö,
Bjarni og Rósa syngja. Kaffi
veröur eftir samkomu.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 14.00, sunnudaga-
skóli. Kl. 20.00, bæn. Kl. 20.30,
hjálpræöissamkoma. Kaptein-
arnir Anna og Daniel Óskarsson
stjórna og tala. Mánudag kl.
16.00, heimilasambandsfundur.
Velkomin.
Nýtt líf
kristió samfélag
Almenn samkoma veröur aö
Brautarholti 28. (3. hæö) í dag kl.
14.00. Willy Hansen talar. Allir
hjartanlega velkomnir.
fhúsnæóí~\
^ós/casfj
Verslunar- og skrif-
stofuhúsnæöi
30 til 60 fm óskast fyrir verslun
meö rannsóknarvörur. Uppl. í
síma 27036 og 78977.
VERÐBRÉFAM ARKAPUR
HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 68 77 70
SIMATIMAR KL 10-12 OG 15-17
KAUPOGSALA VEÐSKULDABREFA
innheimtan.f
kintwimtuMonusta Vnréhrítnnnln
Suóurlandsbraut IO o 31567
OPIO OAGLEGA Kl 10-12 OG U.JO-17
Næstu námskeió:
Spjaldvefnaður 13. mars
Myndvefnaöur, dagn 19. mars
Útprjón, sjöl 19. mars
Vefnaöur f. börn 20. mars
Hekl 22. mars
Frjáls útsaumur 28. mars
Brugðin og fléttuö bönd 4. apr.
Tóvinna 26. apr.
Innritun og upplýsingar að Lauf-
ásvegi 2, sími 17800.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
VERZLUNARSKOLI islands
S'0«NAO»/R l«|>
Verzlunarskóli Isfands
kynnir fyrirhuguð
námskeið
Verslunarskóli íslands mun standa fyrlr nokkrum námskeiöum í sam-
ráöi viö Kaupmannasamtök íslands, sem haldin veröa i marz nk.
Námskeið í afgreiðslustörfum
Aukning afkasta hjá afgreióslufólki er megininntakiö á þessu nám-
skeiöi. Lögó er áhersla á aó þjálfa blindskrift á búöarkassa og gera
starfskraftinn hæfari til að vinna undir auknu álagi. Þátttakendur
verða þjálfaðir í að meðhöndla kvartanir frá viöskiptavinum og aö
leysa úr vanda viöskiptavinarins.
Námskeiöiö er 24 kennslustundir. Kennt veröur 3 kvöld vikunnar frá
kl. 19.10—20.30, tvær kennslustundir í senn. Kennslan fer fram i
húsakynnum skólans og hefsf mánudaginn 19. mars. Þátttökugjald er
kr. 2.000,-.
Námskeið í almenningstengslum
Tilgangur námskeiösins er að kynna kaupmönnum auglýsingatækni
sem nefnd er almenningstengsl. Auglýsingatækni þessi hefur líliö
veriö stunduð hér á landi meö markvissum hælli. Hún beinir sjónum
manna aö auglýsingaleiöum sem alltof sjaldan eru farnar og kosta oft
á tíöum lítiö sem ekki neitt.
Námskeiöiö er 10 kennsluslundir, tvær í senn. Kennt veröur siödegis
dagana 19.—23. mars, kl. 13.00—14.30, í fundarsal Kaupmanna-
samtakanna, Húsi Verzlunarinnar, 6. hæö. Þátttökugjald er kr.
1.700.-.
Ræöunámskeiö — Starfsmannafundir
Margir kaupmenn standa frammi fyrlr því sem vandamáli hjá sér aö
eiga erfitt meö að tjá sig fyrir framan stærri hóp manna og veigra sór
jafnframt viö aö halda skipulega starfsmannafundi meö sfarfsfólki
sínu.
Á námskeiöinu veröa þátttakendur þjálfaöir í ræöuflutningi, fariö
veröur í fæknileg atriöi viö aö semja og flytja ræöu. Standa skipulega
aö starfsmannafundum og þjálfa hæfni til þátttöku i slíkum fundum.
Námskeiöið er sniðiö fyrir þá sem hafa litla sem enga reynslu á þessu
svlöi og miðar aö því að efla sjálfstraustiö.
Námskeiöið veröur haldiö á mánudags- og flmmtudagskvöldum og
sfendur yfir i 10 skiþti, u.þ.þ. 40 kennslustundir. Kennl veröur i
husakynnum skólans á límabilinu 12.3—12.4. Þátttökufjöldi lakmark-
ast viö 16. Þátttökugjald er kr. 3.500,-.
Námskeið í frjálsri álagn-
ingu í frjálsri samkeppni
Tilgangur námskeiösins er aö þjálfa þátttakendur i aö hugsa og
veröleggja sína vöru og þjónusfu viö skilyröi frjálsrar samkeþþni.
Á námskeiöinu veröur fariö í mótun veröstefnu Hagnýtar reiknireglur
kynnfar, sem nauösynlega þarf aö hafa í huga þegar veröstefnan er
mótuö. Kynnt veröa þau lögmál sem gilda viö skilyröi frjálsrar sam-
keþþni, hegöun neytenda veröur skoöuö, svo og þau helstu sam-
keþpnistæki sem kaupmaöurinn hefur yfir aö ráða.
Námskeiöiö er 10 kennslustundir, Ivær í senn. Kennt veröur síödegis
dagana 12,—16. mars, kl. 13.00—14.30, í fundarsal Kaupmanna-
samtakanna, Húsi Verzlunarinnar, 6. hæö. Þátttökugjald er kr.
1.700,-.
Þátttöku skal tilkynna tll skrifstofu Kaupmannasamtakanna, Húsi
Verzlunarinnar, 6. hæö, simi 28811, eða skrifstofu Verzlunarskóla Is-
lands, Grundarstíg 24, i sima 13550,
Hafnarfjörður —
Atvinnulóðir
Hjá Hafnarfjarðarbæ er unnið að undirbún-
ingi að byggingu nýs iðnaðar- og þjónustu-
hverfis við Reykjanesbraut sunnan Hvaleyr-
arholts, sem áformað er að verði byggingar-
hæft í næstu framtíð. Frumtiilögur að skipu-
lagi gera ráð fyrir að lóðin í hverfinu henti
fyrir fyrirtæki sem þurfa stórar lóðir, en einn-
ig er gert ráö fyrir minni fyrirtækjum.
Akveðið hefur verið að kanna á undirbún-
ingsstigi áhuga á byggingu húsnæöis og ósk-
ir fyrirtækja varöandi skipulag svæðisins.
Við frágang skipulags verður reynt sem kost-
ur er að taka tillit til óska fyrirtækja og ein-
staklinga.
Þeir sem hafa áhuga á lóöum í hverfi þessu
eru beðnir að koma á framfæri fyrir 30. mars
nk. uppl. um fyrirhugaða starfsemi og óskir
um lóðastærö á sérstökum eyöublöðum sem
liggja frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings
að Strandgötu 6. Eldri fyrirspurnir ber að
endurnýja.
Nánari uppl. veitir bæjarverkfræöingur.
Athygli er vakin á því aö hér er ekki um aö
ræöa formlegar lóðaumsóknir heldur könnun
vegna skipulags.
Bæjarverkfræðingur.
Einbýlishúsalóöir
Hafnarfjaröarbær mun á næstunni úthluta
lóðum: fyrsti og annar áfangi Setbergs. Um
er að ræða 30—40 lóðir, einkum fyrir einbýl-
ishús, en einnig nokkur raöhús og parhús.
Lóðirnar eru sumar byggingarhæfar nú þeg-
ar en lóðir í öðrum + áfanga verða byggingar-
hæfar sumarið 1984.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Bæjar-
verkfræðings, Strandgötu 6, þar með talið
um gatnagerðargjöld, upptökugjöld, bygg-
ingarskilmála og fleira.
Umsóknum skal skilaö á sama stað á eyöu-
blöðum sem þar fást, eigi síöar en 27. mars
nk. Eldri umsóknir þarf aö endurnýja.
Bæjarverkfræöingur.
Ríkisstarfsmenn í BSRB
Utankjörstaðaatkvæðagreiðslan um aðal-
kjarasamninginn er á skrifstofunni Grettis-
götu 89, á skrifstofutíma til þriðjudagsins 20.
mars.
Yfirkjörstjórn.
Um styrki og lán
til þýðinga á
erlendum bókmenntum
Á Alþingi 1981 voru samþykkt lög um þýð-
ingarsjóö nr. 35/1981. Samkvæmt þessum
lögum og reglugerö um þýðingarsjóð nr.
638/1982 er hlutverk sjóðsins að lána útgef-
endum eða styrkja þá til útgáfu vandaðra
erlendra bókmennta á íslensku máli. Greiðsl-
ur skulu útgefendur nota til þýöingarlauna.
Skilyröi fyrir styrkveitingu skulu einkum vera
þessi:
1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er
kostur.
2. Upplag sé að jafnaöi eigi minna en 1000
eintök.
3. Gerö og frágangur verka fullnægi almenn-
um gæöakröfum.
4. Eölileg dreifing sé tryggð.
5. Útgáfudagur sé ákveðinn.
Fjárveiting til þýöingarsjóðs í fjárlögum 1984
nemur 950 þúsund krónum.
Stjórn þýðingarsjóðs skipa þrír menn, einn
tilnefndur af félagi íslenskra bókaútgefenda,
einn af Rithöfundasambandi íslands og for-
maöur af menntamálaráðherra án tilnefn-
ingar.
Sérstök umsóknareyðublöð fást í mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja-
vík, og skulu umsóknir hafa borist ráðuneyt-
inu fyrir 7. apríl nk.
Reykjavík, 7. mars 1984,
Stjórn þýðingarsjóðs.