Morgunblaðið - 18.03.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1984
19
Raðhús
Einarsnes Skerjaf.
95 fm litiö snoturt parhús á 2 hæð-
um. Nýtt gler, nýjar innr., parket,
viðarklædd loft. Verö 1.650 þús.
('D Smáraflöt
g 200 fm fallegt einbýlishús á einni
haeð. Flisalagt baö. Góð eldhús-
innr. 4 svefnherb. Bílskúrsr. Verö
3.8 millj.
^ Kambasel
Uð 250 fm raöhús á 3 hæöum. Viöar-
klæön. Bilskúr. Verö 3 millj. 'f |
H Einarsnes Skerjaf.
Ea 130 fm einbylishús á 2 hæöum.
Góöar innr. 50 fm bílskúr. Æskileg
(|J eignaskipti á einbýli i Mosfellssveit. (T)
Verö 2.6 millj. |8|
Brekkugerði
240 fm stórglæsilegt einbýlishús ra
ásamt 80 fm óinnréttuöu rými á mÆ
jaröhæö meö sérinng. Fallegur
garöur. Hitapottur. Verö 7,5 millj.
Jórusel
220 fm fokhelt einbýli á tveimur
hæöum ásamt 70 fm séríbúö i kjall-
ara. Bílskúr. Til afhendingar strax. ^
Verö 2,4 millj. Akveöin sala (|j
Sérhæðir
1 Melás Q
^ 100 fm mjög falleg neöri sérhæö
(D ásamt 30 fm bílskúr Góöar ínnrétt- ID
ingar. Verö 2,1 millj.
(1 Rauðagerði H
150 fm fokheld neöri sérhæö í mjög
fallegu tvíbýlishúsi. Góöur staöur.
Teikningar á skrifstofu. Til afhend- (p
S2 ingar strax. Verö 1700 þús. Uð
4ra—5 herb.
“ Suðurhólar
110 fm mjög góö ibúö á 3. hæö.
P9 Góö teppi Flisalagt baö. Verö
H 1.850 þús.
M Leirubakki
110 fm falleg ibúö á 1. hæö ásamt
fP aukaherb. í kjallara. Verö 1,8 millj.
H Leirubakki
110 fm mjög falleg íbúö á 2. hæö.
(U Skipti æskileg á einbýli eöa raöhúsi
á byggingarstigi. Verö 1.850 þús. '
Dalaland
100 fm mjög góö íbúö á 1.
hæö. Nýlegar ínnréttíngar.
/IS Góö teppí. Skipti æskileg á
* ^ raöhúsi í Fossvogi.
Hjarðarhagi
130 fm mjög góö íbúö á 3. hæö í I
I 4ra hæöa blokk. Nýleg teppi. Góö-
ar innr. Verö 2,3 millj. m
Hraunbær
110 fm mjög góö íbúö á 3. hæö.
| Flisalagt baö. Góö teppi. Suöur-
svalir. Verö 1850 þús.
Álftahólar
130 fm góö íbúö á 5. hæö. Verö ffcl
1950 þús. Ffl
3ja herb.
Kjarrhólmi Kóp.
90 fm falleg ibúö á 3. hæö. Góöar
innréttingar. Tengt fyrir þvottavél á
baöi. Verö 1.550 þús.
Arnarhraun Hf.
90 fm snyrtileg ibúð á 1. hæð. Góö
M teppi. Flisalagt baö. Verö 1,3 millj.
M Ákv. sala.
y Álftamýri
“j® 80 fm falleg ibúö á 1. hæö. Góöar
innr. Snyrtileg sameign. Lítiö áhv.
LD Verö 1650 bús
Verö 1650 þús.
Ljósvallagata
70 fm góö ibúö á jaröhæö. Tengt
fyrir þvottavél á baöi. Góöur staö-
ur. Verö 1300 þús.
Vesturberg
90 fm falleg íbúö á 1. hæö. Nýleg
teppi. Flisalagt baö. Sérgaröur.
Verö 1550 þús. Ákveöin sala.
2ja herb.
Efstasund
65 fm góö íbúö á 1. hæö. Verö
1.250 þús. ^
Blönduhlíð
70 fm falleg kjallaraibúö. Góöar
innr. Sérinng. Verö 1250 þús.
Ásbraut
55 fm góö íbúö á 2. hæö. Nýleg
teppi. Verö 1150 þús.
Miðvangur Hf.
65 fm góö íbúö á 4. hæö. Góö sam-
eign. Verö 1300 þús.
: Símar: 27599 & 27980
Knstina-B^rnburg vidskiptafræöingur
16688
Opiö 1—3
Kópavogur — einbýli
150 fm nýtt elnbýli á einni hæö
í vesturbænum, 44 fm bílskúr.
Frábært útsýni. Æskileg skipti á
góöri hæö meö bílskúr.
Selás — einbýli
190 fm einbýli á einni hæð meö
tvöf. bílskúr. Húsiö er nánast
fullbúiö í ákv. sölu. Mjög gott
útsýni. Verð ca. 5 millj.
Einbýli Garðabæ
280 fm fokhelt einbýli, kjallari,
hæð og ris. Bílskúrsplata. Verö
2,4—2,5 millj. Skipti.
Seljahverfi — raðhús
250 fm endaraöhús meö innb.
bílskúr. Útb. aöeins 1,9 millj.
Barðavogur — sérhæð
160 fm á 1. hæð ásamt 50 fm í
kjallara. Bílskúr. Verö 3,5 millj.
Sérhæð Kópavogi
Austurbæ. Góö 135 fm hæö
meö óvenjustórum bílskúr. Gott
útsýni. Verö 2.650 þús.
Skipholt — 5 herb.
Á 1. hæð, 4 svefnherb., gott
aukaherb. í kjallara. Verö
2.050—2,1 millj.
Hlíðar — 4ra—5 herb.
Ca. 115 fm í risi, nýl. innr. Verð
1700—1800 þús.
Súluhólar — 4ra herb.
Falleg íbúö meö góðum innrétt-
ingum. Bílskúr. Verð 2,1 millj.
Skaftahlíö — 5 herb.
í risi í mjög góöu ástandi. Suö-
ursvalir. Ákv. sala. Ekkert áhvíl-
andi. Verö 1800—1850 þús.
Ártúnsholt - hæð og ris
Ca. 220 fm. 30 fm bílsk. Stór-
kostlegt útsýni í 3 áttir. Teikn. á
skrifst. Selst fokhelt. Verð 1,9
—2 millj.
Hólar — 5 herb.
Sérlega rúmg. íb. í lyftuh. Gott
útsýni. Verð 1900—1950 þús.
Fellsmúli — 5 herb.
135 fm mjög falleg enda-
íbúð á 1. hæö. Verö 2,3
millj. Akveðin sala.
Bakkar — 4ra herb.
115 fm íbúö í góöu ástandi.
Þvottahús á hæðinni. Verö
1800—1850 þús. Ákv. sala.
Háaleitisbraut - 4ra herb.
Ca. 120 fm á 3. hæð í góöu
ástandi. Verö 2,1 millj. Æskileg
skipti á hæö eöa stórri íbúö
meö forstofuherb.
Laugarnesv. - 4ra herb.
105 fm á 2. hæö. Útb. 1 millj.
Vesturbær — 4ra herb.
Góö íbúö í eldra steinhúsi, mik-
iö uppgerð í gamaldags stíl.
Ekkert áhvílandi. Verö 1700—
1750 þús.
Álfheimar — 3ja herb.
Útb. aðeins 500 þús.
Snyrtil. ósamþ. íbúö í kjallara.
Nýjar innr. Verö 1,1 millj.
Digranesv. - 3ja herb.
Rúml. 90 fm íbúð á jarðh. í
nýju húsi á byggingarstigi.
Verö 1400 þús.
Efstasund m/bílskúr
3ja herb. rúml. 90 fm ósamþ.
kjallaraíb. 45 fm bílsk. meö
gryfju. Verö 1,4 millj. Ákv. sala.
Álfhólsvegur — 3ja herb.
85 fm á 1. hæö + 25 fm f kjall-
ara. Verö 1650—1700 þús.
Hafnarfjörður - 3ja herb.
Nýstandsett 3ja herb. íbúö á 1.
hasð. Verö 1200 þús.
Hafnarfjörður - 2ja herb.
Ósamþykkt 2ja herb. kjallara-
íbúö meö góöum 30 fm bílskúr.
Verð 900 þús.
Verslunar-, iönaöarh.
Mjög vel staös. í Rvík ca. 100
fm á jarðh. + 70 fm í kj.
LAUGAVCGI *7 2 H40
16688 — 13837
Haukur B/arnason, hdl.
Jakob R. Guómundsson.
Heimas. 46395.
I —
Fjárhagsáætl-
un Akraness-
kaupstaðar
lögð fram
Fjárhagsáætlun Akranesskaup-
staðar var lögð fram á fundi bæjar-
stjórnar 6. mars sl. f áætluninni
kemur fram að heildartekjur Bæj-
arsjóðs verða 116,5 milljónir króna,
þar af verða útsvarstekjur 69,9 millj-
ónir. Útsvarsprósentan mun breytast
úr 12,1% í 11,0% og er þaö talið þýða
7 milljónum króna lægri tekjur en
verið hefði með óbreyttri álagspró-
sentu. Af fasteignagjöídum eru áætl-
aðar 12,9 milljóna króna tekjur.
Heildargjöld bæjarsjóðs eru
áætluð 89,4 milljónir, þar af eru
stærstu gjaldaliðirnir almanna-
tryggingar og félagshjálp, 25,7
milljónir, fræðslumál 18,6 milljón-
ir, fjármagnskostnaður 10,6 millj-
ónir, yfirstjórn bæjarins 9,9 millj-
ónir og íþróttir, æskulýðsmál,
græn svæði og útivist 6,3 milljón-
ir.
Rekstrarafgangur er 27,1 millj-
ón sem færist á eignarbreytingar-
reiking og notast til ýmissa fram-
kvæmda. Heildarfjárhæð til fram-
kvæmda er áætluð 42 milljónir og
er sú upphæð auk rekstrarafgangs
fjárveitingar frá ríkinu og ýmsum
öðrum álögum t.d. gatnagerð-
argjaldi og holræsagjaldi. Seinni
umræða um fjárhagsáætlunina
verður 27. mars nk. og verður nán-
ar greint frá niðurstöðum síðar.
JG
Garðastraeti 45
Símar 22911—19255.
Opið 1—4
Vesturbær 6—7 herb.
Vorum aö fá í einkasölu
hæö og rishæð, samtals um
210 fm á góöum staö i vest-
urborginni. M.a. 4—5
svefnherbergi, 3 samliggj-
andi stofur, húsbóndaher-
bergi og sauna. Þvottahús á
hæðinni, inndregnar svalir.
Stórt herb. í kjallara fylgir.
Mikið útsýni.
Vönduð og skemmtileg
eign. Klassa-íbúö.
Kópavogur - sérhæð
Vorum að fá í sölu efri hæö,
um 115 fm, í tvíbýli á góöum
stað í Kópavogi. M.a. 3
svefnherb., mikið rými í
kjailara fylgir, sérstakl. vel
ræktuð og falleg lóö.
Skemmtileg sérhæð í góðu
ástandi. Möguleg skipti á
4ra herb. ibúð. Ákv. sala.
Nánari uppl. á skrifst.
Seljahverfi - neöri hæð
Um 115 fm neöri hæö í tvíbýli
(raöhúsi) aö mestu frágengin.
Seljahverfi — 5 herb.
Um 115 fm sólrik íbúö á hæö.
íbúöarherbergi i kjallara fylgir.
Vesturberg — 4ra herb.
Um 110 fm skemmtileg hæö í
Vesturbergi. Víösýnt útsýni.
Suðvestursvalir.
Við Háaleiti
Um 147 fm mjög skemmtileg
hæð við Fellsmúla.
Hólahverfi 4ra—5 herb.
Hæð með 3 svefnherb. í skipt-
um fyrir stærri eign með 4
svefnherb. Nánari uppl. á
skrifst.
Kópavogur — 4ra herb.
Um 100 fm nýl. íb. i austurbæ
Kópavogs.
Seljahverfi — 4ra herb.
Góð 4ra herb. íbúð á hæð í
Seljahverfi.
Vesturbær — 3ja herb.
3ja herb. ibúð á hæö í vestur-
bænum.
Hólahverfi — 3ja herb.
Um 85 fm falleg íb. á 3. hæð í
skiptum fyrir íb. á 1. eöa 2. hæö.
Álftamýri — 2ja herb.
Um 60 fm góð ib. meö miklu
útsýni. Æskil. skipti á 3ja
herb. íb. á svipuðum slóð-
um.
Hlíðar — 2ja herb.
Um 65 fm íb. í góöu ástandi i
Hlíðunum.
Árbæjarhverfi - 2ja herb.
Um 65 fm ibúð á hæð með suö-
ursvölum við Hraunbæ.
Jón Arason lögmaöur,
málflutnings og
fasteignasala.
Opið í dag
kl. 1-3
HRAUNHAMAR
FASTEIGNASALA. 545II
HAFNARFIRÐI
EINBÝLI
Suðurgata — Hafnarfirði
270 fm. Tvær hæöir og kjallari ásamt
bílskúr. Stór ræktuð lóö.
Grundartangi — Mosfellssveit
140 fm einbýlishús á einni hæö ásamt
50 fm bílskúr. Vandaöar innréttingar.
Frágengin lóö. Verð 3.600.000.
Linnetsstígur — Hafnarfirði
130 fm tvær hæöir. 5 herbergi. Ný
eldhúsinnrétting. Verö 2.000.000.
Staöarvör — Grindavík
130 fm viölagasjóöshús ásamt bílskýli.
Skipti á 4ra herb. íbúö í Hafnarfiröi.
Verö 1.650.000.
Suðurgata — Vogum
80 fm. Verð 850—900.000.
Hafnargata — Vogum
156 fm. Bílskúrsréttur. Verð 1.500.000.
RAÐHUS
Stekkjarhvammur —
Hafnarfirði
225 *m. Fullfrágengiö aö utan, fokhelt
aö innan. Verð 2.300.000.
SÉRHÆÐIR
Hverfisgata — Hafnarfirði
64 fm íbúö á 1. hæö. Bein sala. Verö
1.200.000.
Krosseyrarvegur —
Hafnarfiröi
Hæö í járnklæddu timburhúsi. Nýir
gluggar, nýtt gler. Verð 850.000.
Hafnargata — Vogum
100 fm efri hæö í tvíbýlishúsi. Tvöfalt
gler. Stórar svalir. Frágengin lóö. Bein
stla. Verð 1.000.000.
4RA—5 HERB. IBUÐIR
Hjallabraut — Hafnarfirði
113 fm íbúö á 1. hæð. Þvottahús innaf
eldhúsi. Verð 1.800.000.
Breiðvangur — Hafnarfirði
96 fm. Skipti á stærri ibúö meö bílskúr
i Hafnarfirði. Verö 1.650.000.
Austurberg — Reykjavík
110 fm. Bein sala. Verö 1.700.000.
2JA HERB. IBUÐIR
Holtagata — Hafnarfiröi
55 fm íbúö í kjallara. Bílskúr fylgir.
Verö 800.000.
EINSTAKLINGSÍBÚOIR
Suðurgata — Hafnarfirði
38 fm íbúð. Verð 500.000.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Víkurbraut — Grindavík
220 fm iönaöarhúsnæöi meö tveimur
stórum hurðum. Verö 2.000.000.
Hafnarfjörður
Höfum kaupanda aö 300—400 fm iön-
aöarhúsnæöi í Hafnarfiröi.
ANNAÐ
Blikastígur — Alftanesi
Rúmlega 1000 fm einbýlishúsalóð.
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar allar stærðir eigna á
skrá.
VEÐ ERUMÁ REYKJAVÍKURVEGI72, HAFNARFTRÐI,
Á HÆÐINNIFYRIR OFAN KOSTAKAUP