Morgunblaðið - 18.03.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1984
31
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sölu- og verslun-
arstörf
Kona með mikla reynslu í sölu- og verslun-
arstörfum óskar eftir atvinnu.
Tilboð óskast send á skrifstofu Mbl. merkt:
„S — 219“.
Steinullarverk-
smiðjan hf.
Sauðárkróki
óskar eftir aö ráða:
Framkvæmdastjóra
Verksvið: Yfirstjórn verksmiðjunnar meö
fjármál, sölu- og markaösmál sem sérstök
viðfangsefni.
Skilyrði: Menntun á háskólastigi á sviöi
viöskipta er æskileg. Reynsla í sölu- og
markaösmálum er áskilin. Góö kunnátta í
ensku og a.m.k. einu Norðurlandamálanna er
nauösynleg.
Verksmiðjustjóra
Verksvið: Yfirstjórn tæknisviðs verksmiöj-
unnar bæöi á framkvæmdastigi og þegar
verksmiðjan tekur til starfa. Tæknisviöiö
spannar framleiöslu og viöhald ásamt rann-
sókna- og þróunarstarfsemi.
Skilyrði: Verkfræöi- eöa tæknifræöimenntun
er áskilin. Reynsla af iönrekstri er æskileg.
Góö kunnátta í ensku og a.m.k. einu Noröur-
landamálanna er nauðsynleg.
Umsóknir, þar sem m.a. eru tilgreindar
hugmyndir um launakjör, sendist til:
Steinullarverksmiðjan hf.,
c/o Hagvangur hf„
Grensásvegi 13,
108 Reykjavík.
fyrir 15. apríl nk. Þar má einnig leita nánari
upplýsinga kl. 13—19, sími 91-83666.
Steinullarverksmiöjan hf., er fyrirtæki í eigu Kaup-
félags Skagfiröinga, og Partek ab., ríkissjóðs,
Sambands ísl. samvinnufélaga og Sauöárkróks-
bæjar auk 300 minni hluthafa. Framkvæmdir viö
verksmiöjubyggingu eru hafnar og gert er ráö fyrir
aö verksmiöjan taki til starfa um mitt ár 1985.
Áætlað er aö 35—40 manns starfi viö verksmiðj-
una.
St. Jósefsspítali
Hafnarfirði
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
óskast sem fyrst á handlækningadeild og
lyflækningadeild. Hlutastörf eöa fastar vaktir
koma til greina.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR OG
SJÚKRALIÐAR
óskast til sumarafleysinga.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
54325.
Tölvunarfræðingur
Tölvufræöslan sf. óskar eftir tölvunarfræö-
ingi til kennslustarfa sem fyrst.
Ármúla 36, Reykjavik,
símar 86790 og 687590.
Skrifstofustjóri
Tölvufræðslan sf. óskar eftir að ráöa vanan
starfskraft sem getur séö um bókhald og
daglega umsjón á skrifstofu fyrirtækisins.
Ármúla 36, Reykjavik,
simar 86790 og 687590.
Skrifstofustarf
Starfsmaður, karl eöa kona, óskast til skrif-
stofustarfa hjá opinberri stofnun. Starfið felst
í vélritun, skjalavörslu, bókhaldi, símavörslu
o.fl. Góö vélritunarkunnátta og bókhalds-
þekking nauösynleg.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 28.
mars nk. merkt: „S — 169“.
Kerfisfræðingar —
Forritarar
Tölvufyrirtæki óskar eftir kerfisfræöingum og
forriturum til starfa viö þróun viðskipta- og
sérforrita fyrir ýmsar tegundir tölva.
Æskilegt er aö viökomandi hafi reynslu af
störfum viö forritaþróun og þekki forritun-
armálið Cobol. í boöi eru skemmtileg störf og
góö laun.
Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum
vélaverkstæðis
Óskum að ráða tæknimenntaðan mann til að
sjá um rekstur vélaverkstæöis sem er staö-
sett á höfuöborgarsvæöinu.
Hér er um aö ræða nýja stööu í rótgrónu
fyrirtæki sem verið er að endurskipuleggja.
Starfið er fólgiö í daglegri yfirstjórnun verk-
stæöa, auk þess sem deildarstjórinn á að
byggja upp tæknideild og veita henni for-
stööu. Fyrirtækið vinnur aöallega við þjón-
ustu í dag en stefnir á aukna framleiöslu og
tilboðsvinnu.
Umsækjandi þarf aö vera tæknimenntaður
og hafa nokkura ára reynslu í greininni. í boöi
eru góö laun, lifandi stjórnunarform og góö
vinnuaðstaöa.
Ráöning og skipulagning starfssviös verður
unnin af ráögjafa sem einnig mun aðstoöa
viö aö ná settum markmiöum.
Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi sendi inn
umsókn fyrir 25. marz 1984.
Hvati §
Ritarastarf
Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara. Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Góö vélritunarkunnátta áskilin.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf óskast sendar auglýs-
ingadeild Mbl., merkt: „H — 3028“, fyrir 26.
mars nk.
fyrir 22. þ.m.
EndurskoÓunar- Höfðabakki 9
fmWl mióstöóin hf. Pósthólf 5256 125 REYKJAVlK
N.Manscher Sími 85455
Deildarstjóri
Óskum að ráöa til framtíðarstarfa
aðstoðarmann á
Ijósmyndadeild
Starfiö er fólgið í framköllun, myndavörzlu og
almennri umsjón meö myndum og filmum.
Viö leitum aö traustum starfsmanni til fram-
tíðarstarfa.
Umsóknir liggja frammi á auglýsingadeild
Morgunblaösins og ber aö skila þeim þangaö
fyrir 26. marz nk. merktum: „Ljósmynda-'
deild“.
Matreiðslumaður
óskar eftir atvinnu. Vinna úti á landi kemur til
greina. Upplýsingar í síma 20952.
Opinber stofnun
óskar eftir aö ráöa sem fyrst:
1. Skrifstofumann. Starfssvið launaútreikn-
ingur og aöstoö viö gjaldkera.
2. Skrifstofumann. Starfssviö götun á IBM
skráningarvél.
Laun samkv. kjarasamningi BSRB og fjár-
málaráðuneytis. Umsóknir meö upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist
Morgunblaðinu fyrir 23. mars nk„ merkt:
„Atvinna — 218“.
Skrifstofustarf
Innflutnings- og verslunarfyrirtæki óskar aö
ráöa í skrifstofustarf. Viökomandi þarf aö
annast öll venjuleg skrifstofustörf, svo sem
gerö tollskýrslna, veröreikninga, símavörslu
og fleira.
Starfsþjálfun ekki skilyrði en lifandi og dug-
legur starfsmaöur kemur aöeins til greina.
Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 21.
mars merkt: „E.F. — 217“.
Kerfisfræðingur
Við leitum aö starfsmanni í markaðsdeild
okkar.
Starfssviö: Kerfisfræði.
Menntunarkröfur: Háskólapróf t.d. í tölvunar-
fræöum, viöskiptafræði eða verkfræði.
Hér er boðið upp á mjög fjölbreytt starf í
síbreytilegu umhverfi með mikla framtíö-
armöguleika og góö laun.
Viðkomandi veröur aö hafa til aö bera snyrti-
mennsku, lipurö, festu og samskiptahæfi-
leika í ríkum mæli og vera undir þaö búinn aö
sækja nám erlendis.
Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá síma-
þjónustu, og skal þeim skilaö fyrir 28. mars
nk. ásamt afriti prófskírteina svo og meö-
mælum ef til eru.
Skaftahlíð 24.
Hárgreiðslusveinn
óskast
Hárgreiöslusveinn óskast á hárgreiðslustofu
í Reykjavík.
Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 25.
mars nk„ merkt: „H — 1743“.