Morgunblaðið - 18.03.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.03.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAR7,1984 29 Múrveggir, gaddavír, jarösprengjur og stööugt eftirlit meö að fólk í Austur-Þýzkalandi komist ekki vestur í frelsið. störfum vestur-þýsku friðar- hreyfingarinnar, en hann vill komast aftur heim til sín. Bréf- um hans til Honeckers um heim- fararleyfi hefur ekki verið svar- að og hann er strandaglópur á Vesturlöndum. Þær þúsundir manna, sem hafa fengið að fara frá Austur- Þýskalandi á undanförnum vik- um, eiga enga atvinnu vísa í Vestur-Þýskalandi, en atvinnu- leysi er þegar nokkuð mikið þar. Margir komu alveg peningalaus- ir og eru upp á vestur-þýska rík- ið komnir. Vestur-Þjóðverjar hafa löng- um barist fyrir frjálsari ferðum og flutningum yfir landamærin, en þessi bylgja kom nokkuð á óvart. Skýringa hefur verið leit- að í því að austur-þýska stjórnin hefur hug á frekari peningalán- um frá Vestur-Þýskalandi og vill ekki að fólksflutningahömlur komi enn einu sinni upp í því sambandi. Bæjar- og sveitar- stjórnakosningar standa til i Austur-Þýskalandi í maí og það hefði getað varpað neikvæðu ljósi á stjórnvöld ef allir, sem vildu komast í burtu, hefðu setið heima á kosningadag. Og í þriðja lagi hefur atvinnuleysis orðið vart meðal yngra fólks að und- anförnu, en meirihluti þeirra sem hafa fengið leyfi til að fara frá Austur-Þýskalandi undan- farið hefur verið á aldrinum 25 til 40 ára. (Heimild: Die Zeit og The Economist. — ab) r ASEA rafmótorar RÖN^NG^. Nú eru ASEA rafmótorar í næsta nágrenni viðskiptavina sinna: — AUSTURLAND: Rafmagnsverkstæði Leifs Haraldssonar, Seyðisfirði VESTMANNAEYJAR: Geisli, Vestmannaeyjum. SUÐURNES: Rafiðn, Keflavík VESTFIRÐIR: Póllinn, ísafirði Sölumenn okkar veita frekari upplýsingar ef óskað er. W .//!//' RÖNNING Sundaborg, simi 84000 Hressir og traustir fréttaritarar óskast Nútíminn hf. óskar eftir hressum og traustum fréttariturum um land allt. Þurfa að geta tekið myndir. Greiðslur fyrir hvert verk. Umsóknir skal senda til Nútimans h.f. Síðumúla 15, Reykjavík, og skulu þær ekki berast seinna en 1. april n.k. Starfandi fréttaritarar Tímans, er óska að halda störfum áfram sem slíkú sendi einnig bréf þm að lútandi fyrir sama tíma. Nútíminn h.f. Omar íaldar fjóröung í tilefni 25 ára skemmtanaafmælis / Omars Ragnarssonar veröur haldið afmælishóf í Broadway föstudaginn 23. mars nk. BROADW BORÐAPANTANIR í DAG KL. 2—4 í SÍMA 77500 OG SVO DAGLEGA KL. 9—5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.