Morgunblaðið - 18.03.1984, Blaðsíða 37
UNNUDAGUR 18. MARZ 1984
37
Börnin
eiga sinn sess
1 tízkuborginni
Tj egar tískusýningarnar eru í París í íebrúarmánuöi eru
* börnin ekki útundan. Tískufatnaður þeirra fyrir haustiö
1984 og veturinn 1985 var mjög fjölbreyttur í ár. Þetta er
svokallaður „tilbúinn fatnaður“ sem á eftir að fjöldafram-
leiða víða um heim. Fréttaritari Mbl. í París sendi úrval
mynda af barnafatasýningunum, sem við birtum hér sýnis-
horn úr til að gleðja augu yngstu lesendanna.
Tvær káUr á sýningunni hjá Maugin, enda klæddar þægilegum baðmullarratnaði,
sem ætlaður er krökkum allt frá fjögurra til sextán ára.
Ekki eru allir krakkar léttklæddir. I*ægileg sumarflík frá ('acharel fyrir litla hnátu, sem ætlar með foreldrunum f
Vetrarfatnaðurinn á tískusýningunum í sumarleyfi til sólarlanda.
París gæti vel hentað íslenzkri veðráttu.
Hér eru tveir strákar í galla frá Klimag-
ers þannig klcddir.
Víðar en á fslandi fara krakkar á skíði.
Hér eru 3 útbúin á tískusýningu fyrir þá
sem það sport stunda.
Ekki má gleyma yngstu börnunum. Molli og Polisén heita fyrirtæki í París scm Hér eru stærri krakkar í baðmullarflíkum frá Kickers. Blússa stráksins er tvílit og
huga að þeim og framleiða á þau fatnað í mildum litum. blússa stelpunnar í skærum litum og skórnir þeirra eru litríkir og fást í mörgum
litum.
Kickers er heimsþekkt fyrirtæki, sem
sérhæfir sig í fatnaði og þó sérstaklega
skóm fyrir börn og unglinga. Hér eru
tveir krakkar í baðmullarfatnaði frá
þeim og skóm, sem eru í skærum litum
og jafnvel fleiri litum en einum.
Þótt ung sé þarf hún líka snotra regn-
kápu. K'.ssi er frá Berlingot, hárauð að
lit og ætluð hörnum allt frá 6 mánaða
upp í 8 ára.