Morgunblaðið - 18.03.1984, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1984
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
| húsnæöi i boöi
Til leigu
150 fm einbýlishús í Norðurbænum í Hafnar-
firöi. Leitugími eitt ár frá og meö 1. maí nk.
Tilboð með uppl. um greiðslugetu, fjölskyldu-
stærð og annað sem skiptir máli sendist
auglýsingadeild Mbl. merkt: „Einbýli — 554“.
fundir — mannfagnaöir
STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVtKURBORGAR
GirmSGðTL 99 — 1*5 HEYKJAVtK — StMl 191» f
Borgarstarfsmenn
Atkvæðagreiðsla um aðalkjarasamning
St.Rv. og Reykjavíkurborgar fer fram að
Grettisgötu 89, mánudaginn 19. og þriðju-
daginn 20. marz nk. kl. 10—21 báöa dagana.
Vakin er athygli á því, að þeir einir hafa at-
kvæðisrétt, sem laun taka samkvæmt þess-
um samningi, enda sé starf þeirra aðalstarf.
Stjórn Starfsmannafélags
Reykja víkurborgar.
Húnvetningamót
1984
verður haldið í Domus Medica 24. mars og
hefst með borðhaldi kl. 19.30.
Dagskrá:
Mótið sett: Formaður félagsins.
Ávarp: Jón ísberg sýslumaður.
Gamanmál: Jóhannes Kristjánsson.
Veislustjóri: Jóhann Baldurs.
Dans til kl. 2.00.
Miðasala mánudaginn 19. mars og fimmtu-
daginn 22. mars frá kl. 18.00—21.00 í and-
dyri Domus Medica.
Aðalfundur
Flugfreyjufélags íslands
verður haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiða
mánudaginn 26. mars kl. 20.00.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
?Krabbameinsfélag
Reykjavíkur
Krabbameinsfélag
Reykjavíkur
Fræðslufundur 19. mars 1984
Krabbameinsfélag Reykjavíkur heldur
fræðslufund fyrir almenning mánudaginn 19.
mars 1984 í Norræna húsinu. Fundurinn
hefst kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Tómas Á Jónasson: Fræðslustarf Krabba-
meinssamtakanna í 35 ár.
2. Þorvaröur Örnólfsson: Reykingavarnir í
grunnskólum.
3. Dr. Ari K. Sæmundsen: Geta veirur valdið
krabbameini í mönnum?
Fundarmönnum veröur boöið upp á kaffiveit-
ingar af tilefni 35 ára afmælis félagsins sem
var 8. mars.
Allir velkomnir.
Stjórn og fræöslunefnd.
Fáskrúðsfirðingar
í Reykjavík og nágrenni. Hin árlega skemmt-
un veröur í Fóstbræðraheimilinu laugardag-
inn 24. mars nk. kl. 20.30.
Félagsvist, dans, skemmtiatriði, happdrætti
og kaffiveitingar.
Aðgangur seldur við innganginn. Allur ágóði
rennur til Vonarlands, heimili vangefinna á
Austurlandi. Ath.: takið með ykkur gesti.
Allir velkomnir.
Skemm tinefndin.
I------------------
kennsla
mmmmi
Námskeið í þýsku
f Suöur-Þýskalandi
Hér býöst skólafólki jafnt sem fullorðnum
gott tækifæri til að sameina gagnlegt nám og
skemmtilegt frí í mjög fögru umhverfi í Villa
Sonnenhof í Markgreifalandi.
NÁMSKEIÐ í JÚNÍ, JÚLÍ, ÁGÚST, SEPT-
EMBER OG DESEMBER. 20/25 kennslu-
stundir á viku. Sérstök áhersla lögö á tal-
þjálfun. Vikulegar skoðunarferöir. Fæði og
húsnæöi í Villa Sonnenhof. Stór garöur,
sundlaug, sólsvalir, solarium, gufubaö. Flog-
ið til Luxemborgar, móttaka á flugvellinum.
Upplýsingar og innritun á íslandi í síma
91-53438.
iB*
Sjúkrahús á Akureyri
Tilboð óskast í innanhússfrágang í hluta 1.
hæðar þjónustubyggingar sjúkrahússins á
Akureyri. Um er að ræða nálægt 445 m2 rými
fyrir slysa- og göngudeild sjúkrahússins.
Verktaki skal setja upp innveggi, huröir og
hengiloft, mála, ganga frá gólfum og smíða
innréttingar. Auk þess skal hann leggja loft-
ræsti-, gas-, raf-, vatns- og skolplagnir.
Verkinu skal aö fullu lokið 31. október 1984.
Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík, og á skrifstofu
sjúkrahússins, gegn 5000 kr. skilatryggingu.
Tilboö verða opnuð hjá Innkaupastofnun
ríkisins fimmtudaginn, 5. apríl 1984 kl, 11:00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartuni 7, simi 26844
Tilboð óskast
í byggingarkrana KRÖLL K-44 D árgerð 1976
380 Volt 3ja fasa. Skemmdur eftir veltu.
Tækið veröur til sýnis á Keflavíkurflugvelli
miðvikudaginn 21. marz kl. 1—5.
Sala Varnarliöseigna.
Til sölu
Verðtilboö óskast í eftirtalinn notaðan hús-
búnað:
25 stk. rúm, stærð 90x190 cm.
50 stk. litlir hægindastólar
87 stk. vegglampar
51 stk. gólflampar
51 stk. töskugrindur
36 stk. skrifborö
39 stk. rúmteppi
180 stk. gluggatjaldalengjur
Húsbúnaðurinn selst annaö hvort í einu lagi
eöa í smærri einingum og verður tilbúinn til
afhendingar í apríi og maí nk.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Hótel Holt,
Bergstaöastræti 37, Reykjavík.
Tilboð óskast
í rafmagnslyftu 380 volt 3ja fasa Alimark-
Scanko árgerö 1976. Lengd ca. 18 metrar.
Lítið notuö og í sæmilegu ástandi.
Tækið verður til sýnis á Keflavíkurflugvelli
miðvikudag inn 21. marz kl. 1—5.
Sala Varnarliöseigna.
IANDSVIRKJUN
útboð
Landsvirkjun óskar eftir tilboöum í byggingu
á undirstöðum vegna stækkunar tengivirkis
við Sigöldu ásamt undirstööum fyrir sex
möstur í Suðurlínu næst tengivirkinu.
Útboösgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar í Reykjavík frá og með fimmtudeg-
inum 22. mars 1984 og kostar hvert eintak
1.000 krónur.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkj-
unar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, fyrir
kl. 14.00 mánudaginn 9. ágúst 1984 og verða
þau opnuð þar að viðstöddum bjóðendum
sama dag kl. 14.15.
Landsvirkjun.
QJ ÚTBOÐ
Tilboð óskast í dreifikerfi í Ingólfsstræti og
Ingólfsgarð (endurnýjun) fyrir Hitaveitu
Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1500 kr. skila-
trygginu. Tilboðin verða opnuð á sama stað
fimmtudaginn 29. mars 1984 kl. 14.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
ýmislegt
Húsbyggjendur athugið
tek að mér að skrifa upp á teikningar. Einnig
get ég bætt við mig verkefnum í múrverki.
Gunnar Benediktsson,
múrarameistari, sími 30093.
iandbúnaöur
Húseign til sölu
íbúðarhúsiö Árnes á Laugarbakka í Vestur-
Húnavatnssýslu er til sölu.
Uppl. gefur Guðmundur Karlsson í síma 95-
1949 og Ragnhildur Karlsdóttir í síma
95—1383.
Jörð til sölu
Tilboð óskast í jörðina Hallsstaði í Dalasýslu.
Góð fjárjörð, gott rjúpnaland, lax- og sil-
ungsveiði. Tilboð skilist til Hilmars Jónssonar,
Birkigrund 2, Kópavogi, fyrir 25. apríl nk. serri
veitir nánari upplýsingar, sími 42342.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.