Morgunblaðið - 18.03.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.03.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1984 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast í verslun okkar aö Eiöistorgi 11. Óskum viö aö ráöa eftirtalið starfsfólk: • Smurbrauðsdömu til aö annast ostaborð og skyld störf, ásamt tilbúningi smárétta. Heilsdagsstarf. • Konu til að hafa yfirumsjón meö brauö- afgreiöslu og skyldum störfum. Starfsreynsla nauösynleg á þessu sviði. Heilsdagsstarf. Upplýsingar á skrifstofunni, Ármúla 1A, 4. hæð eftir kl. 2 á mánudag (ekki í síma). © Vörumarkaðurinn hi. ÁRMÚLA 1a EÐISTORG111 Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness óskar eftir aö ráöa hjúkrunarfræðing á handlækninga- og kvensjúkdómadeild sjúkrahússins frá 20. mars til 1. september. Nánari upplýsingar um stöðuna gefur hjúkr- unarforstjóri í síma 93-2311. Ritari Ritari meö mjög góöa vélritunar- og íslensku- kunnáttu óskast. Reynsla í símavörslu æski- leg. Tilboö óskast send augl.deild Mbl. fyrir kl. 16.00, 20. mars merkt: „SR — 100“. Fiskvinnslufólk Óskum eftir vönu starfsfólki í snyrtingu og pökkun, fæöi og húsnæöi á staðnum. Stemma hf., Höfn, Hornafiröi, simi 97-8399 og 97-8598. Ferðamálaráð íslands Starfsmaður, karl eða kona, óskast í 2—3 mánuöi í sumar til starfa aö umhverfismálum. Starfiö felst í framkvæmdum, ráðgjöf, eftirliti og hvers konar umfjöllun á sviöi umhverfis- mála. Viökomandi þyrfti aö hafa bíl til umráöa og ferðast um landið, í byggð og óbyggö. Umsóknir sendist afgreiöslu blaösins fyrir 30. mars, merkt: „Umhverfismál — 168“. Sölumaður Vanur sölumaður óskast sem fyrst til að fara út í bæ aö selja ýmsar vörur fyrir skrifstofur. Þarf aö hafa bíl. Umsóknir ásamt meömælum og upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Sölumaöur — 1846“ fyrir nk. þriöjudagskvöld. Meö uppl. veröur fariö sem trúnaöarmál. Þroskaþjálfi óskar eftir vinnu úti á landi frá byrjun júní. Tilboö óskast send augl.deild Mbl. fyrir nk mánaöamót merkt: „Þroskaþjálfi — 0953“. Danskur slátrari vanur kjötskuröi óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 45592. Hafnarfjörður Okkur vantar fólk í fiskvinnu. Unniö eftir bónuskerfi. íshús Hafnarfjaröar hf. Sími 50180. Viö óskum aö ráöa á saumastofu okkar að Nýbýlavegi 4, Kópavogi saumakonur • Nýbýlavegur 4 er miösvæöis á höfuðborg- arsvæöinu og liggur vel aö strætisvagnaleið- um. • Viö bjóöum bónusgreiöslur sem geta þýtt góð laun fyrir gott starfsfólk. • Viö bjóöum góöa vinnuaðstöðu með full- komnum vélum og gott andrúmsloft á vinnu- staö. Allar sem áhuga hafa eru vinsamlega beðnar aö hafa samband viö verkstjóra okkar, Her- borgu Árnadóttur, á staönum eöa í síma 45800. KARNABÆR Saumastofa. Starfsfólk óskast Óskum að ráöa, nú þegar, fólk til afgreiðslu- starfa hálfan eöa allan daginn. Lágmarks- aldur 18 ár. Upplýsingar veittar í verzluninni þriðjudag og miðvikudag milli kl. 16 og 18. wirainhí/nitJjpf: l/ /T___ J Rafvirkjar — útvarpsvirkjar Oskum aö raöa roskan mann til starfa viö uppsetningu og viðhald á öryggiskerfum. Reglusemi, áhugi á lágspennubúnaði og nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 1101, 121 Reykjavík. | m/ VARI sérhæfö öryggisþjónusta. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar næöi óskast Lektor viö Háskóla íslands óskar eftir aö taka litla íbúö á leigu í miöbæ eöa vesturbæ. Upplýsingar veitir Ólafur Þ. Haröarson í síma 24717 og 53962. Miðaldra kona óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö í vesturhluta borgarinnar. Upplýsingar í símum 24302 oq 17989. atvinnuhúsnæöi Húsn. Örfirisey Til sölu er gott 570 fm húsnæöi á 2. hæö í nýlegu húsi í Örfirisey. Góö lofthæö. Stórar vörudyr og vörulyfta fyrir hendi. Laust til afh. mjög fljótlega. Uppl. í síma 75755 í dag og næstu kvöld. Atvinnuhúsnæði Til leigu er ca. 290 fm jaröhæö í Múlahverfi. Lofthæö 4,50 m. Stórar innkeyrsludyr. Hent- ugt fyrir t.d. léttan iönaö, heildsölu eða lager. Lysthafendur leggi nöfn sín á afgreiöslu blaösins fyrir 22. mars merkt: „Atvinnuhús- næöi — 1744“. Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir aö taka á leigu eöa kaupa ca. 1000 fm iðnaðarhúsnæði, heist í austurhluta borgarinnar. Um helmingur gólfflatar þarf að hafa góðan aðkeyrslumöguleika. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld 19. mars nk. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 0217“. Húsnæði óskast Opinber stofnun leitar aö ca. 100 fm skrif- stofuhúsnæði, til leigu, í Reykjavík, má vera 4ra herb. íbúö. Húsnæöiö þarf aö liggja vel við umferð almenningsvagna. Upplýsingar í síma 39730 á skrifstofutíma, heimasími 24634. Teiknistofa Arkitektar óska eftir 150—200 fm húsnæði fyrir teiknistofu í gamla bænum. Má gjarnan vera á 2 hæöum. Þarf aö vera laust strax. Tilboð sendist augl.d. Mbl., merkt: „Útsýni — 1138, fyrir 23. mars nk. Skrifstofuhúsnæði Fyrirtæki óskar eftir að taka u.þ.b. 300 fm gott skrifstofuhúsnæði á leigu. Tilboö sendist Mbl. merkt: „X — 8424“. Höfum til leigu: • í Sundaborg — skrifstofu- og lagerhús- næöi 330 fm. • Vagnhöföa — jaröhæö 450 fm. • Skrifstofuhúsnæði 2. hæö á góöum staö í borginni 220 fm. Vantar: Verslunarpláss á góöum staö. Leiguþjónustan, Austurstræti 17, — III hæö. Sími 26278.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.