Morgunblaðið - 23.03.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.03.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingatækni- fræðingur leitar að starfi í 4—5 mánuöi. Ýmis konar verkefni, stór og smá koma til greina. Vinsamlegast leggiö fyrirspurnir inn á augl. deild Mbl. merkt: „T — 1747“ fyrir 28. marz. Blaðamenn Óskaö er eftir blaðamönnum í hlutastörf (free-lance). Umsóknir sendist Morgunblaöinu merktar: „Blaöamenn — 3039“ fyrir 1. apríl næstkom- andi og fylgi umsóknum greinargerð um fyrri störf, tiltekin sérsviö ef einhver eru og aðrar þær upplýsingar sem umsækjendur telja að gagni mættu koma. Rafvirki óskar eftir starfi. Vanur maöur getur byrjaö strax. Upplýsingar í síma 71871 eftir kl. 18.00. Gjaldkeri Innlánsstofnun í Reykjavík óskar eftir að ráöa gjaldkera nú þegar til framtíöarstarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. merkt: „M — 0329“. Sendill óskast á skrifstofu Morgunblaðsins, vinnu- tími frá kl. 9—5. Uppl. á skrifstofunni í síma 10100. ffotgmtÞliifrtfr Vélstjóri á skuttogara Vélstjóri óskast til afleysinga í 2—3 mánuði á b/v Tálknfirðing. Upplýsingar á skrifstofu Hraðfrystihúss Tálknafjarðar hf. símar 94-2518 og 94-2530. St. Jósefsspítali Landakoti HJÚKRUNARFRÆÐINGAR, lausar stööur nú þegar, eða eftir samkomulagi á: Göngudeild — „ambulatori", magaspeglun- ardeild. Augnskoðun — lazer aögeröir o.fl. Um dagvaktir er að ræða á báöum deildum. Hlutavinna gæti komið til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11 —12 og 13—14 alla virka daga. Reykjavík 21.03.84. Heimilishjálp Kona óskast til að sjá um heimili fyrir eldri konu. Rúmgott herb. getur fylgt. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 30. mars nk. merkt: „Heimilishjálp — 0957“. Pökkunarstúlkur Vantar stúlkur í pökkun og snyrtingu, einnig karlmenn. Mikil vinna. Brynjólfur hf., Njarövík, sími 1264. Starfsstúlka Óskum eftir röskri og ábyggilegri starfsstúlku í mötuneyti ísbjarnarins. Upplýsingar hjá bryta í síma 29400 frá kl. 10.00—12.00. ísbjörninn. Fiskvinna Okkur vantar fólk í fiskvinnu nú þegar, unnið eftir bónuskerfi. Mikil vinna, fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 98—2255. Vinnslustöðin hf„ Vestmannaeyjum. raöauglýsingar húsnæöi i boöi Til leigu óskast iönaöar- húsn. í Rvk. sem hér segir: 1. Iðnaöarhúsnæði ca. 40—60 fm á götu- hæð fyrir litla og mjög hreinlega vél- smiðju. Má vera t.d. rúmgóður bílskúr. 2. Iðnaðarhúsnæði ca. 100—120 fm fyrir litla prjónastofu. Þarf ekki að vera á götu- hæð. Upplýsingar veitir: FASTEIGNA FF MARKAÐURINN Oðmsgotu 4, iimar 11540—21700. Jón Guðmundss.. Leó E. Lðve lögfr Ragnar Tómasson hdl. tilkynningar Félsg einstaAr. loreldra: Flóamarkaöurinn hddur áfram laugardag 23. og sunnud. 24. mars kl. 14—17 í Skelja- nesi 6. Bætt hefur veriö viö frábærum fatnaöi af öllum geröum og af öllum stæröum. Fjölskyldan getur (atsö sig upp fyrir spottprís. Grams-kassar meö sniöugum varningi frá kr. 1 —10. Leikföng. bútar. gardínur. skraut og skart. skótau é alla baejarbúa, splunkuný prjóna- og ullarföt, svefnbekkir, stólar, borö o.fl Sýniö hagsýni og kaupiö ódýr jólakort núna og regnhettur fyrir næsta rigningarsumar Þeir sem kaupa fyrir 500 kr. og þar yflr fá kaffi i kaupbæti. Ath. leiö 5 hefur endastöö viö húsiö. Floamarkaösnefndin. raöauglýsingar — Tilkynning frá Sjúkra- samlagi Reykjavíkur Kristjana Helgadóttir læknir hættir störfum sem heimilislæknir 1. apríl nk. Þeir sam- lagsmenn sem hafa hana fyrir heimilislækni eru beðnir að koma í afgreiöslu S.R. sem fyrst og velja sér nýjan heimilislækni. Eru menn vinsamlegast beðnir að hafa sjúkrasamlagsskírteini meðferðis. ýmislegt Auglýsing um legu Alfta- nesvegar og Skólavegar í Bessastaöahreppi: Með vísan tii 17. og 18. gr. laga nr. 19/1964 er hér með auglýst tillaga aö legu Álftanes- vegar og Skólavegar í Bessastaðahreppi. Til- löguuppdrátturinn liggur frammi til sýnis á skrifstofu Bessastaöahepps i Bjarnarstaöa- skóla á Álftanesi virka daga kl. 13—15. Mun uppdrátturinn verða almenningi til sýnis næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýs- ingar. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu hafa borist undirrituðum innan 8 vikna frá birtingu þessarar auglýsingar. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests telj- ast samþykkir tillögunni. Bessastaöahreppi 23. mars '84, Hreppsnefnd Bessastaöa- hrepps, skipulagsstjóri rikisins. raöauglýsingar Vélsleöamiöstööin auglýsir: Blissard 9700 árg. 83 Alpina 2ja belta árg. 82 Scandik árg. 82 Pangera árg. 81 Pangera árg. 80 El Tigre árg. 80 Aktiv Grizzly 2ja belta árg. 83 Polaris Long Track árg. 83 Harley Davidson árg. 75 Kawasaki Intruder árg. 81 Kawasaki LTD árg. 81 Kawasaki 540 Interceptor árg. 82 Kawasaki Drifter árg. 80 Yamaha 440 , árg. 76 Yamaha 300 árg. 74 Yamaha 300 D árg. 74 Ski Rool árg. 75 Evenrude Norseman árg. 74 Evenrude árg. 71 Johnson Rampis árg. 74 Johnson Reveler árg. 75 Opið frá 1—6 mánudag til föstudag. Vélsleðamiðstöðin, Bíldshöfða 8, sími 81944.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.