Morgunblaðið - 23.03.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1984
39
#1 HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS SKULDABRÉF 1
8. DRÁTTUR 10. FEBRÚAR 1984 SKRÁ UM VINNINGA
VINNINQSUPPHM KR. 10.000
41400 43794 44621 79977
VINNINGSUPPHCD KR. 5.000
23318 78497 85470 97104
VINNINGSUPPHCD KR. 1.000
20ÁÓ 12895 26331 39488 47993 63928 77564 92273
3740 13968 27757 39523 48643 64797 77956 92436
4077 14896 28581 40020 49969 64982 79312 92763
4611 16286 28701 44121 50007 69773 83106 93130
6435 16396 29643 44145 50527 70643 84762 98329
6781 16840 31559 44720 51340 71069 85620 99814
7394 17392 34237 44756 51088 71743 85810
9497 19052 35066 45314 51964 72287 87202
10557 19338 37249 46016 52153 74987 89844
10815 19786 37776 46249 52225 75014 90256
11365 22855 39189 46543 55185 76157 90905
11763 23587 39428 47177 63061 77446 91017
VINNINGSUPPHCD KR. 100
414 4324 7849 11130 15425 19484 24946 30168
442 4521 8050 11289 15683 19892 24966 30182
534 4614 8102 11487 15774 20246 25275 30324
558 4724 8161 11652 15811 20295 25301 30581
869 4726 8612 11912 16009 20569 25854 31002
960 4962 8862 12368 16075 20646 25858 31064
965 5211 8964 12469 16173 20794 26220 31940
1148 5213 9112 13109 16453 21007 26326 32063
1176 5395 9228 13248 16677 21498 26838 32252
1256 5475 9232 13789 16727 21582 26864 32356
1491 5675 9378 13795 16818 22006 26926 32389
1742 5744 9532 13837 17265 22087 27444 32664
2098 5957 9546 13871 17411 22311 27564 32766
2150 6207 9995 13913 17489 22400 28172 32776
2218 6388 10035 14016 18155 22561 28483 32995
2406 6870 10560 14174 18239 22572 28614 33088
2431 7159 10563 14358 18310 22604 28710 33089
2605 7247 10576 14491 18502 22915 28839 33129
2640 7389 10765 14563 18762 23099 29097 33483
2831 7448 10630 14731 19066 23204 29190 33529
3435 7455 10990 14826 19239 23277 29466 33593
3743 7491 11000 15001 19241 23917 30070 33071
4031 7772 11050 15155 19460 24114 30091 33934
34030 42209 50086 58240 66853 73669 84617 93033
34299 42306 50319 58433 67111 76047 84641 93054
34974 42339 50350 58566 67197 76062 84931 93327
35061 42478 50930 58832 67347 76168 85366 93336
33153 42495 51520 59213 67365 76224 85543 93457
35244 42798 51927 59633 67658 76677 85963 93585
35429 42824 52164 59643 67692 76772 86161 93707
35471 42837 52799 59825 67791 76964 86236 93732
35894 42874 52831 60041 67839 77005 86383 93802
36088 43695 53018 60056 67922 77156 86588 94386
36219 43795 53137 60069 68138 77689 86969 95209
36482 44462 53278 60691 68250 78021 87499 95397
36735 44543 53430 60745 68318 78109 87754 95498
37031 45270 53668 60975 68686 78227 07074 95743
37376 45780 53834 61195 69161 78340 88116 95806
37551 46033 53919 61264 69432 78773 88147 96115
37813 46081 54036 61267 69772 78701 88155 96464
38045 46135 54043 62053 69892 78787 88206 96495
38350 46198 54050 62323 69997 79163 88288 96934
38377 46270 54392 62388 70240 79674 88759 97097
38382 46405 5444B 62602 71377 79756 88897 97311
38389 46493 54713 62734 71752 80147 88910 97360
39114 46943 54797 62848 71951 80392 88916 97577
39204 46986 54941 62899 72006 80556 88922 97654
39436 47228 55176 63149 72051 80649 89442 97705
39540 47329 55408 63160 72085 80846 99524 97891
39605 47487 55448 63360 72329 80900 89858 98134
40047 47535 55459 63558 72972 81163 90049 98339
40057 48147 55779 63623 73601 81193 90454 98456
40164 48308 55836 63885 73820 81847 90589 98472
40817 48474 56033 64046 74105 82059 90696 98581
40952 48500 56854 64138 74203 82370 91082 98855
41034 48714 56858 64913 74657 82958 91084 99350
41184 48768 56904 65419 74886 83041 91652 99566
41379 49689 56938 65543 75159 83381 91786 99585
41536 49742 57331 65766 75311 83447 91877 99755
41733 49825 57422 66151 75456 83560 92182
41837 49959 57928 66296 75471 93623 92227
42007 49962 57943 66584 75512 83811 92237
42068 49981 58186 66657 75659 84392 92417
FJARNALARAÐUNEYTID
REYKJAUIK 10. FEBRUAR 1984
Tímaritið Bónd-
inn er komið út
TÍMARITIÐ Bóndinn, 1. tölu-
blað 1984, er nýlega komið út.
Ritið er 96 síður að stærð og er
efni þess sem fyrr helgað land-
búnaði. Upplag ritsins er 5.000
eintök og er Bóndanum dreift
ókeypis til allra bænda á land-
inu og að auki seldur öðrum í
lausasölu og áskrift. Bóndinn er
aðili að upplagseftirliti Verslun-
arráðs íslands og Sambands ísl.
auglýsingastofa.
Meðal efnis í 1. tölublaði Bónd-
ans er viðtal við Rafn Haraldsson
BÓNDINN
á Bræðrabóli í Ölfusi um loðdýra-
rækt, en hann er einn þeirra fjöl-
mörgu bænda hér á landi, sem
byrjað hafa refarækt á síðustu
misserum. Þá er í Bóndanum
grein eftir Árna Gunnarsson,
fyrrverandi alþingismann, þar
sem hann greinir frá möguleikum
þeim sem taldir eru felast í álaeldi
hér á landi. Enn er í ritinu grein
eftir Jón Magnússon, formann
Neytendasamtakanna, um deilur
um eggjadreifingarstöð, en um
sama mál ritaði Guðmundur Stef-
ánsson, landbúnaðarhagfræðingur
í síðasta tölublaði. Þá er í Bóndan-
um viðtal' við lírlu Wigelund í
Verðlistanum, Bem hefur um ald-
arfjórðungsskeið boðið upp á
heimsendingarþjónustu fyrir kon-
ur til sveita; viðtal er við Alfreð
Jóhannsson, í ramkvæmdastjóra
alifuglasláturhússins ísfugls,
verðlaunakrossgáta or á sínum
stað, lesendabréf uinnig og margt
fleira. Stuttar fréttir og frásagnir
eru til dæmis um :iý lyf gegn súr-
doða í kúm, um nrossarækt og
ættbók hrossa, um geitabúskap,
sæðingar kalkúna, gæsarækt og
margt fleira.
Útgefandi Bóndans er útgáfufé-
lagið Fjölnir hf., Barnónsstíg 18,
Reykjavík. Ritstjóri er Anders
Hansen og auglýsingastjóri Jón
Alexandersson.
(Fréttatilkynning)
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Hornafjarðar
Nýlokið er aðaltvímenningi fé-
lagsins. 18 pör mættu til leik og
10 efstu urðu:
Skeggi Ragnarsson —
Örn Þór Þorbjörnsson 961
Karl Sigurðsson —
Birgir Björnsson 935
Ragnar Björnsson —
Borgþór Pétursson 932
Árni Stefánsson —
Jón Sveinsson 928
Ragnar Snjólfsson —
Sigfinnur Gunnarsson 920
Stefán Arngrímsson —
Þorvaldur Hjarðar 879
Ólafur Jóhannesson —
Jóhann Sveinsson 858
Guðbrandur Jóh. —
Jón G. Gunnarsson 854
Kolbeinn Þorg. —
Gísli Gunnarsson 846
Svava Gunnarsdóttir —
Gunnhildur Gunnarsdóttir 831
Næst verður spilaður ein-
menningur/firmakeppni.
Bridgefélag
Akureyrar
Sveit Hardar Steinbergssonar
sigraði í sveitahraðkeppninni eftir
gífurlega skemmtilega keppni fjög-
urra efstu sveita. Sveitin hlaut
1285 stig. Ásamt llerði eru í sveit-
inni: Kriðfinnur Gíslason, Jóhann
Andersen, Pétur Antonsson,
(iunnlaugur Guðmundsson og
Magnús Aðalhjörnsson.
Níu efstu sveitirnar spiluðu i
A-riðli síðasta kvöldið og varð
röðin þessi:
Hörður Steinbergsson 1285
Stefán Ragnarsson 1279
Páll Pálsson 1256
Jón Stefánsson 1251
Stefán Vilhjálmsson 1203
Anton Haraldsson 1181
Júlíuus Thorarensen 1151
Örn Einarsson 1140
Kristján Guðjónsson 1132
Alls tóku 18 sveitir þátt í
keppninni og var spilað i fjögur
kvöld.
Næsta keppni BA veðrur ein-
menningur sem hefst 27. marz.
Þeir sem ætla að vera með eru
beðnir að mæta tímanlega í Fé-
lagsborg en keppnin hefst kl.
19.30.
Bridgedeild Barð-
strendingafélagsins
Eftir 14 umferðir er staða 6
efstu í barómeterkeppni félags-
ins:
Ragnar — Hjálmtýr 177
Sigurður — Halldór 111
Sigurbjörn — Ragnar 104
Jóhann — Kristján 82
Ingvaldur — Þröstur 72
Hermann — Gunnlaugur 62
Bridgefélag kvenna
Ónnur umferð i parakeppni fé-
lagsins var spiluð mánudaginn
19. marz. Þessi pör urðu stiga-
hæst:
Ragna Ólafsdóttir —
Ólafur Valgeirsson 340
Sigrún Pétursdóttir —
Óli Andreasson 311
Valgerður Kristjónsdóttir —
Björn Theodórsson 310
Júlíana Isebarn —
Örn Isebarn 308
Esther Jakobsdóttir —
Valur Sigurðsson 297
Halla Bergþórsdóttir —
Jóhann Jónsson 297
Kristjana Steingrímsdóttir —
Þórarinn Sigþórsson 295
Jóhanna Kjartansdóttir —
Bernharður Guðmundsson 294
Dröfn Guðmundsdóttir —
Guðbrandur Sigurbergsson 292
Erla Eyjólfsdóttir —
Gunnar Þorkelsson 286
Næst verður spilað mánudag-
inn 26. marz.
Bridgedeild Rang-
æingafélgsins
Þemur umferðum er lokið í
barometerkeppninni og er staða
efstu para þessi:
Sigurleifur Guðjónsson —
Þórhallur Þorsteinsson 90
Daníel Halldórsson —
Ester Jakobsdóttir 76
Bragi Björnsson —
Þórður Sigfússon 59
Næsta umferð verður spiluð
28. marz kl. 19.30 í Domus Med-
ica.
heit og mjúk
Bjóöum öllum morgunbrauð meö 50% afslætti
fyrir þá sem verzla fyrir kl. 10.00.
Opnum kl.7
Komidog kaupiö sjódandi
heit og mjuk brauó meó
morgunkaffinu A
Opnum kl. 7.00 alla
virka daga
Opnum kl. 8.00 laugardaga
Opnum kl. 9.00 sunnudaga.
’v *'• >' \ v V/1*
Bakaríió Kringlan
STARMÝRI2 - SÍMI 30580