Morgunblaðið - 23.03.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1984 47
Njarðvíkingar tryggðu sér Islandsmeistaratitilinn í frábærum leik
„Það var stórkostlegt að
sjá boltann fara í körfuna"
— sagði Sturla Örlygsson sem skoraði úr vítaskotum á lokasekúndunum
Morgunblaðiö/ Fnöþjófur Helgason
• ísak Tómasson, Njarðvík, sem hér reynir körfuskot, fór á kostum í leiknum í gær.
„Valsmenn voru hræddir"
— sagði Valur Ingimundarson eftir leikinn
— Þaö var stórkostlegt aö sjé
boltann fara ofan í körfuna, sagöi
Sturla Örlygsson eftir aö hafa
skorað úr tveimur vítaskotum
þegar aöeins sex sekúndur voru
til leiksloka í leik Vals og Njarö-
víkur í gær. Sturla tryggói þar
meö Njarðvíkingum sigur og
meistaratitilinn í ár. Njarövík-
ingar uróu íslandsmeistarar í
körfuknattleik í ár. Þeir sigruöu
Valsmenn í gærkvöldi í íþrótta-
húsi Seljaskóla meó 92 stigum
gegn 91 í leik sem bauö uppá allt
sem einn úrslitaleikur getur boó-
ió uppá. Hvílíkur leikur. Orð fá
honum varla lýst. Spennan var
meó ólíkindum, hraöinn mikill en
um leið var leikinn körfuknatt-
leikur eins og hann gerist bestur
hér á landi. Fullyrtu körfuknatt-
leiksáhugamenn eftir leikinn aö
þetta heföi veriö best leikni leikur
vetrarins, og frábær toppur sem
endir á ágætu íslandsmóti.
Taugar allra titruðu
Þaö er óhætt aö segja aö taugar
allra sem voru í íþróttahúsi Selja-
skóla í gærkvöldi hafi veriö þandar
til hins ýtrasta og titraö af sþenn-
ingi og æsingi þegar síöasta mín-
úta leiksins hófst. Liö UMFN sem
haföi haft örugga forystu var aö
missa hana niöur og Valsmenn
böröust eins og grenjandi Ijón fyrir
lífi sínu og nýjum leik. En viö sigur
þeirra hefði þriöji leikurinn fariö
fram í Njarövík. Þegar 50 sek. voru
til leiksloka var staöan 88—87 fyrir
UMFN. Þá tók Gunnar Þorvaröar-
son tvö vítaskot og rötuöu þau
bæði ofan í. Staöan 90—87. Vals-
mönnum tókst aö skora og minnka
muninn niður í 89—90 þegar 26
sek. voru eftir. Var þar Tom Holton
aö verki. Njarövíkingar hófu sókn
en Valsmönnum tókst aö ná bolt-
anum frá þeim og skora. Torfi
brunaöi upp og allt aö því tróö
boltanum í körfuna. Forysta Vals
staöreynd þegar 15 sek. voru eftir,
91— 90. Þá hófu Njarðvíkingar
sókn og þegar aöeins sex sekúnd-
ur voru til leiksloka var brotiö á
Sturlu Örlygssyni og honum dæmd
vítaskot. Valur meö eins stigs for-
skot og meö þvi aö skora úr báö-
um vítunum gat Sturla hugsanlega
komiö sigri í höfn. Hann brást ekki
þrátt fyrir hina miklu pressu. Sturla
var rólegur og yfirvegaöur og skor-
aöi úr báöum skotum sínum og
Njarövík komið í forystu aftur,
92— 91, og sex sekúndur eftir.
Valsmenn reyndu langa sendingu
fram völlinn en þar var Árni Lár-
usson vel á veröi og náöi boltanum
og hélt honum út leikinn. Sigur
Njarðvíkur var í höfn og fögnuöur
þeirra og fjölmargra stuöningsm-
anna þeirra var mikill. Þeir höföu
líka ríka ástæöu til aö fagna. Sig-
urinn var sanngjarn og þaö var
mikiö fyrir honum haft. Hver og
einn einasti leikmaöur Njarövíkur
lagöi sig allan fram í þennan þýö-
ingamikla leik og í heild lék liöiö án
nokkurs vafa sinn besta leik í vet-
ur. Allir unnu saman sem ein sterk
liösheild og uppskeran eftir því.
Gangur leiksins
Framan af fyrri hálfleiknum voru
Valsmenn mikiö ákveönari og
höföu leikinn í höndum sér. Leik-
menn Njarðvíkur virtust tauga-
spenntir og gekk illa aö finna rétt-
an takt í leik sínum. En þaö átti
eftir aö lagast. Valsmenn náöu
góöu forskoti 20—12 og 32—24 í
fyrri hálfleik en þeim tókst þó aldr-
ei að hrista leikmenn Njarövíkur al-
veg af sér.
Leikmenn Njarövíkur sigu hægt
og bítandi á þegar líöa tók á hálf-
leikinn og sér í lagi tókst þeim aö
bæta varnarleik sinn og geröu
Vaslmönnum erfitt fyrir. Undir lok
fyrri hálfleiks tóku Njarövíkingar á
honum stóra sínum og tókst þá að
breyta stööunni úr 36—43 í
50—45 áöur en flautaö var til hálf-
leiks. Þegar ein mínuta og 37 sek.
voru eftir af hálfleiknum haföi Val-
ur forystuna, 43—42. Njarövík-
ingar höföu fimm stiga forskot í
hálfleik. Og þetta forskot reyndist
þeim dýrmætt.
í byrjun síöari hálfleiksins var
mikil barátta, en sýnt var aö Njarö-
vík ætlaöi ekkert aö gefa eftir.
Leikmenn liösins léku af miklum
krafti og haröfylgni og þó aö svo til
allir leikmenn Vals léku eins og
þeir gera best þá dugöi þaö bara
ekki til. Njarövík leiddi meö tölum
eins og 72—62, 78—69, 82—73,
88—76. En undir lok leiksins komu
Valsmenn sem meö fítonskrafti og
mátti ekki muna miklu aö þeim
tækist aö sigra. En eins og áöur
sagöi þá var darraðardansinn sem
stiginn var á síöustu mínútum
leiksins meö ólíkindum. Njarövík-
ingar geröu sig seka um þaö undir
lokin aö ætla aö fara aö leika af
varúö. Voru hræddir viö aö skjóta
og ætluöu sér um of aö hanga á
boltanum.
Liðin
Bæöi Valur og Njarðvík eiga
mikiö hrós skiliö fyrir leikinn í gær.
Leikmenn beggja iiöa iéku eins og
þeir geta gert best. Hittnin var góö
og barátta og leikgleöin hjá báöum
liöum var frábær. Þaö leikur eng-
inn vafi á því aö þarna fóru bestu
liöin í íslenskum körfuknattleik.
Liö Njarövíkur lék sem ein sterk
heild og allir stóöu vel fyrir sínu.
Tvo leikmenn veröur þó aö taka út
úr, þá Gunnar Þorvaröarson og ís-
ak Tómasson. Þeir fóru á kostum.
Gunnar lék af mikilli yfirvegun og
reynslu allan leikinn. Var gífurlega
sterkur í vörn sem sókn. Skoraöi
gullfallegar körfur og lék félaga
sína einstaklega vel upþi. isak
Tómasson hefur aldrei leikiö betur.
Hvaö eftir annað sýndi hann ótrú-
legt einstaklingsframtak, lék vörn
Vals grátt, braust í gegn og skor-
aöi af hreinni snilld. Þessir tveir
leikmenn voru menn vallarins. Þá
léku Hreiöar, Ingimar, Sturla mjög
vel. En ekkert liö er sterkara en
veikasti hlekkurinn.
i liði Vals er líka erfitt aö gera
uþþ á milli leikmanna. Torfi, Tóm-
as og Leifur léku allir eins og þeir
gera best. Torfi geysilega sterkur
körfuknattleiksmaður í vörn og
sókn. Þeir Tómas og Leifur hafa
sýnt gífurlegar framfarir í vetur og
eru komnir í fremstu röö körfu-
knattleiksmanna hér á landi. Hittni
þessara 3 leikmanna var mjög
góö. Þá var Einar góöur svo og
Kristján meðan hans naut viö, en
hann varð aö fara útaf með fimm
villur snemma í síöari hálfleik.
Stig UMFN: ísak 22, Gunnar 27,
Sturla 21, Ingimar 4, Hreiðar 8,
Ástþór 4, Júlíus 4, Árni 2.
Stig Vals Tómas 22, Leifur og
Torfi 20 hvor, Kristján 12, Einar 8,
Jón 6, Jóhannes 3. Dómarar voru
þeir Jón Otti Ólafsson og Gunnar
Bragi Guðmundsson, og dæmdu
þeir erfiöan leik bara nokkuö vel.
Þess má svo að lokum geta aö
þessi æsispennandi leikur verður
sýndur í íþróttaþætti sjónvarpsins
á laugardaginn, og óhætt er aö
enda meö því aö segja „sjón er
sögu rikari". __ bR
Njarövíkingar uröu sem kunn-
ugt er fyrir því óhappi í bikar-
leiknum við KR á dögunum aö
„ÞAÐ eru ekki til oró til aö lýsa
þessari tilfinningu — að ná ís-
landsmeistaratitlinum,“ sagói
Gunnar Þorvaröarson, þjálfari og
einn besti leikmaóur Njaróvík-
inga eftir sigurinn á Val í íþrótta-
húsí Seljaskóla í gærkvöldi.
„Þaö var nú fariö aö tara um mig
þarna undir lokin. En mikið leiö
mér vel er Sturla hitti úr vítunum
— og enn betur er Árni „stal“ bolt-
anum stuttu seinna.”
Gunnar sagöi aö þaö sýndi best
styrkleika liösins aö þaö skyldi ná
aö sigra í mótinu eftir aö hafa
misst tvo af bestu mönnum liösins
Valur Ingimundarson brotnaöi á
fæti — og því gat hann ekki leikiö
með í úrslitakeppninni. Talið var
vegna meiösla: Val Ingimundarson
og Kristin Einarsson. „Valur hefur
veriö besti maöur liösins í vetur og
Kristinn hefur veriö mjög vaxandi.
Ég hef ekki trú á aö neitt liö heföi
mátt viö þessari blóötöku nema
viö,“ sagöi Gunnar.
— Hvaó meö sjálfan þig —
ertu nokkuð farinn aö hugsa um
að hætta?
„Ætli sé ekki best aö geyma all-
ar yfirlýsingar um þaö þar ti! þar
aö kemur. Ég verö að hugsa máliö
vel og vandlega,“ sagöi Gunnar
Þorvarðarson.
— SH
aó viö þaö væru möguleikar liös-
ins á Islandsmeistaratítlinum úr
sögunni — en liðið sigraöi í deild-
arkeppninni sjálfri meö yfirburö-
um — hafói 10 stiga forystu er
henni lauk.
Valur sagöi í gærkvöldi aö þaö
hefði verið stórkostlegt aö sjá liöiö
„brillera" svona. „Ég var spenntur
allan leikinn og þrátt fyrir þá tor-
ystu sem strákarnir voru komnir
meö var ég taugaóstyrkur."
Valsarar voru komnir meö góða
forystu í tyrri hálfleiknum, en
Njarövíkingar gáfust svo sannar-
lega ekki uþþ, og komust yfir. Um
þaö sagöi Valur aö gífurleg barátta
heföi verið í liöi UMFN. „Strákarnir
sýndu Valsmönnum aö þeir væru
ákveönir aö sigra i leiknum — og
Valsarar voru einfaldlega hræddir
viö okkur."
Valur sagöi varöandi meiösli sín,
aö hjá svo sterku liði sem Njarð-
víkurlióinu skiþtu meiösli eins
leikmanns ekki máli! Hann vildi
þakka Gunnari Þorvaröarsyni fyrir
árangur liösins — „hann er frábær
þjálfari. Hann stappaöi stálinu í
okkur og á stærstan þátt i þessu."
— SH.
„Leió vel er
Sturla