Morgunblaðið - 28.03.1984, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1984
7
Ný löguð
borgfirsk
blanda
Hvernig væri að reyna ný lagaða borgfirska
blöndu sem veitir afslöppun, upplifun og
ánægju.
Blandan er samansett af:
1. Ferö í Borgarnes á laugardaginn kl. 13
meö Sæmundi frá BSÍ.
2. Hótel Borgarnes býöur uppá mat, drykk,
gistingu og dans.
3. Leikdeild Skallagríms býöur uppá
skemmtunarleikinn Dúfnaveisluna eftir
Halldór Laxness kl. 20.30.
4. Ferö frá Hótel Borgarnesi til Reykjavíkur
sunnudag kl. 17.
Þessi blanda er seld hjá Feröaskrifstofu ríkis-
ins, Skógarhlíö 6, og kostar aöeins 1.380 kr.
per. mann. Auk aöalböndunnar eru ýmsar
smáblöndur boönar þegar á staöinn er kom-
iö. Bendum viö á Heilsuræktina, íþróttahúsiö,
Ijós- og nuddstofuna Bata og hárgreiðslu-
stofuna Heiðu.
Nánari uppl. um blönduna eru veittar á Hót-
el Borgarnesi í síma 93-7119 og hjá Ferða-
skrifstofu ríkisins, sími 25855.
Hin gömlu
kyrrni
skemmtun sniðin fyrir aldraða í
Broadway fimmtudaginn 29. mars nk.
Dagskrá:
Kl. 18.00 Húsiö opnað — fordrykkur
Kl. 18.45 Sameiginlegt boröhald.
Matseöill: Norölenskt hangikjöt m/uppstúfi
og tilheyrandi. Rjómaís Helenu fögru meö
perum og heitri súkkulaöisósu.
Kl. 18.55 Hljómsveit Gunnars Þórðar leikur þjóðlög
undir borðum
Kl. 20.00 Ingveldur Hjaltested syngur m/undirleik
Guðna Þ. Guðmundssonar.
Kl. 21.15 Tískusýning, Módelsamtökin sýna.
Kl. 21.45 Anna Guömundsdóttir leikkona flytur gam-
anmál.
Kl. 22.00 Danssýning, HR-dansflokkurinn.
Kl. 22.15 Siguröur Ólafsson og Þuríöur Siguröardóttir
syngja saman.
Kl. 22.45 Dansað til kl. 23.30.
Ávarp
Davíö Oddsson,
borgarstjóri.
Dansstjóri og kynnir verður Hermann Ragnar Stefáns-
son.
Að gefnu tilefni er ástaða til að vekja athygli á því aö
skemmtun þessi er aðallega sniöin fyrir aldraöa.
Aörir dagskrárliðir: Gáta kvöldsins.
Lag kvöldsins.
Gestur kvöldsins.
Félög og einstaklingar eru vin-
samlega beðin aö tilkynna þátt-
töku í síma 77500 sem fyrst.
djúðvhhnn
PMifcnin gefar rtnim fyrir nýj^kiarasammngaj_hausl
Auðvitað uppsögn
fyrsta septe]
Stríð gegn Ásmundi 1. sept.
Sé litið á vandræðalegar varnir Þjóðviljans og forystumanna Dagsbrúnar
vegna kjarasamnings félagsins sem samþykktur var á sunnudag í Ijósi
átakanna innan Alþýðubandalagsins er Ijóst að Svavar Gestsson og
Pétur Tyrfingsson, Fylkingarfélagi, hafa gengið í fóstbraeðralag gegn
Ásmundi Stefánssyni, forseta Alþýöusambands íslands. Er líklegt að á
næstu mánuðum reyni á það hvor hagfræðinganna má sín meira innan
verkalýðsarms Alþýðubandalagsins, Ásmundur, forseti ASÍ, eða Þröstur
Ólafsson, forstjóri Dagsbrúnar, sem kjörinn var formaður verkalýðsmála-
ráðs Alþýðubandalagsins nú í febrúar eftir að Fylkingarfélagar náðu þar
undirtökunum.
Vandræði
Dagsbrúnar
\ iðbrögð hjóðviljans við
samningi Vinnuveitenda-
sambandsins og l)ags-
brúnar eru dæmigerð fvrir
það hvernig kommúnlstar
grípa á málum þegar ráða-
gerðir þeirra um byltingu
renna út í sandinn. Um leið
og Þjóðviljinn reynir að
láta líta svo út sem
Dagsbrún fari með pálm-
ann í höndunum frá samn-
ingaborðinu er megin-
boðskapur blaðsins í raun
sá, að nú skuli menn bara
bíða og sjá hvað gerist 1.
september næstkomandi
úr því að þetta koðnaði
niður núna. I»etta er
boðskapurinn í fimm dálka
forsíðufyrirsögn blaðsins
eins og sjá má af myndinni
sem birt er í Staksteinum í
dag.
Frásögn Þjóðviljans af
Dagsbrúnarfundinum
hófst á þessari tilvitnun í
„forystumenn Dagsbrún-
ar“ eins og blaðið orðaði
það: „Við skulum vera
viðbúnir frekari átökum í
haust Menn eiga eftir að
rísa upp alls staðar á land-
inu og láta í sér heyra í
stað þess að leggjast í upp-
gjöf og vonleysi. I*að er
mikil vinna eftir." hjóðvilj-
inn nafngreinir engan höf-
und þessarar herhvatn-
ingar en í frásögn Morgun-
blaðsins af Dagsbrúnar-
fundinum má lesa það að
Pétur Tyrfingsson, Fylk-
ingarfélagi og nýorðinn Al-
þýðubandalagsmaður, hafi
ráðist harkalega á Ásmund
Ntcfánsson, forseta Alþýðu-
sambandsins, og sagði rök-
semdafærslur forystu-
manna ASÍ „tómt píp“.
Hann sagði að nú hefðu
ASÍ-samningarnir „verið
sprengdir", en kvaðst
óána’gður með hvernig
staðið var að gerð þessara
samninga. Samt mælti
hann með því að samning-
arnir yrðu samþykktir.
„Við vitum það að við för-
um af stað í haust," sagði
Pétur Tyrfingsson."
Eins og menn muna
stjórnaði Pétur því á
Dagsbrúnarfundi fyrir
fimm vikum að samningar
ASÍ og VSÍ voru felldir
þvert ofan í vilja Guð-
mundar J. Guðmundsson-
ar, formanns. Nú er það
Pétur sem ræður því að
Dagsbrún hótar byltingu 1.
septcmber 1984. Af I»jóð-
viljanum og ummælum
Guðmundar J. og Prastar
Olafssonar, forstjóra
Dagsbrúnar, sést að þeir
hafa fallist á þessa kröfu
Fylkingarinnar til að kom-
ast hjá því að lenda í átök-
um við hana á félagsfundi.
Aðeins 150 til 200 Dags-
brúnarmenn sóttu fundinn
á sunnudag en nálægt 800
voru á fundi þegar Fylking-
in smalaði á hann. Um
hina lélegu fundarsókn
hafði Pjóðviljinn þetta að
segja í gær: „Þrátt fyrir
sumarblíðu og úrslitaleik-
inn í Mjólkurbikarnum
mættu á fjórða hundrað
manns á fundinn í Austur-
bæjarbíói." (!)
„Sigur“ Þjóð-
viljans
Frásögnin af Dagsbrún-
arfundinum ber það með
sér að þar hafi menn rétti-
lega metið stöðu félagsins
þannig að það þyldi ekki
íengur að vera í eingangr-
un innan ASÍ og þess
vegna væri brýnt að ná
samkomulagi hvað sem
það kostaði því að annars
glötuðu forvígismenn fé-
lagsins öllu trausti innan
verkalýðsforystunnar en
hins vegar yrði það að bíða
að minnsta kosti fram til 1.
septomber að bæta kjör fé-
lagsmanna Dagsbrúnar. í
fimm mánuði segjast for-
ystumenn Dagsbrúnar sem
sé ætla að efna til sam-
blásturs gegn Asmundi
Stefánssyni, forseta ASÍ, í
anda Fylkingarinnar og
ráðast hinn i. september
gegn honum og samkomu-
laginu sem hann gerði við
Vinnuveitendasambandið.
f forystugrein Þjóðvilj-
ans er „sigursamningi"
Dagsbrúnar fagnað. Hvaða
atriði er það sem blaðið
tínir til þegar það rökstyð-
ur sigurhróp sitt: ,,l*egar
Dagsbrúnarmenn sigla í
höfn með sigursamninga
birtist hógvær og lítillátur
Magnús Gunnarsson á
skerminum og segir að nú
verði VSÍ að setjast niður
með ASf svo að önnur
verkalýðsfélög fái að njóta
þeirra kjarabóta sem
Dagsbrún tókst að ná
frarn." l'ndanskilið í þess-
ari frásögn er að vaðallinn
í Guðmundi J. Guð-
mundssyni í sjónvarpsfrétt-
um á sunnudagskvöld hafi
staðfest „sigur“ Dagsbrún-
ar! Það sem Magnús
Gunnarsson sagði endur-
tók hann í Morgunblaðinu
í gær með þessum orðum:
„Ég held að aðalatriði
málsins sé að samningur
Dagshrúnar og Vinnuveit-
endasambandsins er á
sömu nótum og samningur
ASÍ og VSÍ og við verka-
lýðsfélögin í Vestmanna-
eyjum. Það er fjarri því, að
þessi samningur sé ósigur
fyrir Vinnuvcitendasam-
bandið.“
f leiðarabút ber Þjóðvilj-
inn síðan blak af blaðrinu i
Svavari Gestssyni, for-
manni Alþýðubandalags-
ins, eftir að ASÍ og V'Sf rit-
uðu undir samninginn 21.
febrúar sl„ en eins og bent
var á í forystugrein Morg-
unblaðsins í gær taldi
Svavar, „pólitískur leið-
beinandi" verkalýðshreyf-
ingarinnar, óhugsandi ann-
að en „samningsniðurstöð-
unni“ yrði breytt af hinum
„almenna félagsmanni".
Hið gagnstæða gerðist um
land allt og í öllum starfs-
greinum. f Þjóðviljanum er
þessari staðreynd auðvitað
snúið við og sagt að As-
mundur Stcfánsson hafi
metið „stöðuna" rangt en
Svavar Gestsson rétL
Framtíðarskipulag björgunarmála á íslandi Opinn fundur í Ráöstefnusal Hótels Loftleiöa, laug- ardaginn 31. mars kl. 13.30. Frummælendur veröa: Ari Trausti Guömundsson, Einar Gunnarsson, Ólafur Proppé. Fyrirspurnir — umræöur
VZ terkur og k./ hagkvæmur auglýsingamiöill!
ALLT ÁHUGAFÓLK UM BJÖRGUNARMÁL VELKOMIÐ!
■ Landssamband hjálparsveita skáta.
Eiðfaxi er manaðarblað um hesta og hestamenn.
Geta hestamenn verið án þess
að fylgjast með?
Minnum á þrjár frábærar bækur um íslenska
reiðmennsku.
Nlonni 09
,herti bent
/erð kr. 235.*
, póstkrotukostnaður
Verð kr. 350.-
+ póstkröfukostnaður
Pöntunarsíminn er 91 - 85316