Morgunblaðið - 28.03.1984, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 28.03.1984, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1984 27 Garðabær: Belcanto-kórinn heldur tónleika Hvítir, rauðir, svartir og gulir. Verð kr. 343. Einnig fáanlegar þungar standplötur í sömu litum. Verð kr. 226. BELCANTO-kórinn í Garðabæ heldur tónleika í Garðakirkju fímmtudaginn 29. mars nk. kl. 20.30. Á efnisskránni eru madrigalar frá ýmsum löndum, kórlög eftir íslensk og erlend tónskáld á 20. öld og negrasálmar. Stærsta verkið á tón- leikunum er Hymn to St. Peter eftir Benjamin Britten. Þar leikur Gústaf Jóhannesson á orgel en einsöngvari er Marta G. Halldórsdóttir. Stjórnandi Belcanto-kórsins er Guðfinna Dóra Ólafsdóttir. Opið: til kl. 19 á föstudögum, írá kl. 9 - 12 á laugardögum Geta einnig staðið sem 2 rúm. Verð kr. 6.034. Verð með dýnum kr. 8.816. Frumvarpsdrögin um aðgerðir í ríkisfjármálum: Ráðherrar reikna með að ná samkomulagi í vikunni — „Nýjar skattaálögur koma ekki tii greina“ segir fjármálaráöherra „HVAÐ mig snertir sem fjármála- ráðherra mun ég ekki leggja fram tillögur um nýjar skattaálögur. Nýir skattar leysa ekki vanda þjóðfélags- ins, heldur aðhaldssemi, sparnaður, — niðurskurður á útgjöldum," sagði fjármálaráðherra, Albert Guð- mundsson, eftir ríkisstjórnarfund í gær. Frumvarpsdrögin um aðgerðir í ríkisfjármáium voru þar til umræðu á löngum fundi, en samkomulag náðist ekki. Sagði fjármálaráðherra að hann stefndi að því að leggja fram „endanlegar tillögur", eins og hann orðaði það, á ríkisstjórnar- fundi á fímmtudag, sem hann vænti að samstaða gæti náðst um. Fjármálaráðherra sagði að hvað sig varðaði kæmi ekki til greina að leggja á nýja skatta, þeir leystu ekki vanda þjóðfélagsins. Hann kvað um verða að ræða niðurskurð Héraðsskólinn í Reykholti: Gítartónleikar með Símoni H. ívarssyni TÓNLEIKAR með Símoni H. ívars- w, syni gítarleikara verða lialdnir i llér- aðsskólanum í Reykholti í Borgar- fírði á morgun, fimmtudag, og hefj- ast þeir 21. Á efnisskránni, sem er tvíþætt, 5 eru spænsk sígild tónverk, meðal annars eftir Albeniz, Turina og Tarrega, auk þess leikin verð- ur flameneo-tónlist. I fréttatil- * , kynningu sem Mbl. hefur borist segir að tónlistin sem leikin verð- ®?.,'' ur hafi ekki verið skrifuð niður á '. nótur eins og venja er til, heldur hafi tónlistin liorist frá tnanni til tminris fram a þennati dag l*ar •'• 'JSÍSÉIf' ’ segir og að með þessari efnisskrá ■ sem er valin fra „foðurlandi" git- * arsins, Spáni. vilji Símon sýna fram á hina fjölmörgu möguleika g'Símon H. ívarsson notar tvo gít- Símon H ívarsson KÍUrleikari' ara við flutning tónlistarinnar á leikarnir hefjast sem fyrr segir kl. þessum tónleikum. Annarsvegar 21 og eru á vegum Tónlistarfélags klassískan gítar og hinsvegar Borgarfjarðar og Héraðsskólans í svonefndan flamenco-gítar. Tón- Reykholti. á öllum sviðum og aðspurður sagði hann að vegamálin yrðu þar ekki undanskilin fremur en annað. Hann vildi ekki tjá sig um ein- stakar hugmyndir sem ræddar hefðu verið í ríkisstjórn. í ríkisstjórninni er einnig til umræðu millifærsla innan fjár- laga til að greiða umsamdar bæt- ur til hinna verst settu samkvæmt loforði við gerð samninga ASÍ og VSÍ. Helst er rætt um að taka af fjárveitingum til niðurgreiðslna landbúnaðarvara til þeirra greiðslna, eins og komið hefur fram í fréttum. Ráðherrar sem blaðamaður Mbl. ræddi við í gær voru bjart- sýnir á, að takast mætti að ganga frá tillögum ríkisstjórnar síðar í þessari viku og jafnvel á reglu- legum ríkisstjórnarfundi á fimmtudagsmorgun. Síðan verða tillögurnar sendar þingflokkum stjórnarflokkanna til afgreiðslu. Þó er reiknað með að málið verði til umfjöllunar í þingflokkunum á morgun, miðvikudag. Nokkur verkanna á sýningunni, en þau eru öll unnin úr hrosshári. ísafjörður: Textíll í bókasafninu í BÓKASAFNINU á ísafírði stend- ur nú yfir sýning á textflverkum Sigurlaugar Jóhannesdóttur, sem hún hefur unnið úr hrosshárum. Eru á sýningunni alls tólf verk, öll til sölu. Sigurlaug stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla Is- lands á árunum 1965—67 og einn- ig í Mexíkó 1972—73. Hún hefur sýnt verk sín bæði innanlands og utan, m.a. tók hún þátt í Nordisk Textiltriennal I og III sýningunni á Kjarvalsstöðum árið 1979 og haustsýningu FÍM 1981. Þá voru verk hennar sýnd í Sveaborg í Finnlandi 1982 og á sýningunni Scandinavia Today á sl. ári. Sig- urlaug kennir nú við Myndlista- og handíðaskólann. Sýningin á Isafirði er opin á venjulegum opnunartíma bæjar- og héraðsbókasafnsins fram til 3. apríl. margir fallegir litir. Verð frá kr. 702. Skrtfborðslampar Leiðrétting: Rangt stjörnukort Bryndísar í UMFJÖLLUN minni um stjörnu- kort þriggja þekktra manna í sunnudagsblaði Mbl. hinn 25. marz sl. urðu þau mistök að fæðingar- dagur Bryndísar Schram, sem fenginn var úr félagatali íslenzkra leikara frá 1979, var ekki réttur. Bryndís er fædd 9. júlí 1938 (Krabbi). Sú túlkun á stjörnukorti sem birt var á því ekki við Bryn- dísi. Vonandi gefst síðar tækifæri til að túlka hið rétta kort Bryndís- ar. Hlutaðeigendur eru beðnir af- sökunar á þessum mistökum. Gunnlaugur Guðmundsson Laugarugl 13, siml 25808.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.