Morgunblaðið - 28.03.1984, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 28.03.1984, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1984 Handknattleíkur: Staðan FYRSTA umferðín í úrslita- keppninni í handknattleik er nú búin og hefst næsta um- ferð á föstudaginn, en leikn- ar eru fjórar umferðir. Hér á eftir fer staöan í deildunum: Þess er þó rétt að geta að keppni er lokið í 3. deild karla og þar flytjast lið Ár- manns og Þór Akureyri upp í 2. deild. FH 3 3 0 0 78:66 6 Víkirtgur 3 2 0 1 71:66 4 Valur 3 1 0 2 61:63 2 Stjarnan 3 0 0 3 57:72 0 Markahœatir: Gunnar Einarss. Stjörnunni 25<10v) Kristján Arason FH 22 (4v) Viggó Sigurösson Víkingi 22 (4v) Siguröur Gunnarss. Víkingi 18 (2v) Atli Hilmarsson FH 16 Stefán Halldórsson Val 16 (6v) 1. deild — neórí: Þróttur 17 8 3 6 377:386 19 KR 17 7 3 7 308:304 17 Haukar 17 3 1 13 360:430 7 KA 17 0 3 14 308:389 3 2. deild — efri: ÞórVE 17 16 0 1 385:293 32 Breiöablik 17 13 0 4 365:317 26 Grótta 17 9 1 7 369:343 19 Fram 17 9 1 7 349:341 19 3. deild — lokastaóa: Ármann 22 18 0 4 630:479 36 Þór AK 22 15 1 6 546:441 31 Týr 22 13 3 6 537:405 29 Akranes 22 12 2 8 544:484 26 Afture. 16 11 0 5 378:282 22 Keflavík 16 6 0 10 381:367 12 Selfoss 16 4 0 12 282:333 8 Skallagr. 16 20 0 14 256:417 4 ögrl 16 0 0 16 220:566 0 Bikarmót í göngu ÚRSLIT í bikarmóti Skiöasambands ís- lands i göngu sem haldiö var viö Akureyri 17. mars. 13—15 éra stúlkur 2,5 km: 1. Auöur Ebenesardóttir i 8,33 2. Ósk Ebenesardóttir i 8,34 3.-4. Eyrún Ingólfsdóttir i 9,40 3.-4. Harpa Jónsdóttir Ó 9,40 5. Magnea Guöbjörnsdóttir Ó 11,05 6. Margrét Traustadóttir Ó 13,20 16—18 éra stúlkur 3,5 km: 1. Stella Hjaltadóttir í 12.35 2. Svanfríöur Jóhannsdóttir S 14,13 3. Svanhildur Garöarsdóttir I 14,38 13—14 éra drangir 5 km: 1. Þórir Hákonarson S 17,01 2. Magnús Erlingsson S 17,24 3. Sveinn Traustason F 17,42 4. Siguröur Bjarnason Ó 18,03 15—16 éra drengir, 7,5 km: 1. Ólafur Valsson S 22,40 2. Baldvin Kárason S 22,48 3. Ingvi Óskarsson Ó 23,02 4. Gunnar Krístinsson A 24,27 5. Sigurgeir Svavarsson Ó 24,40 6. Steingrímur Hákonarson S 24,50 7. Heimir Hansson í 25,23 8. Ólafur Björnsson Ó 25,25 9. Rögnvaldur Ingþórsson A 25,29 10. Baldur Hermannsson S 26,01 17—19 éra piltar 10 km: 1. Haukur Eiríksson A 29,28 2. Bjarni Gunnarsson i 30,07 3. Finnur V. Gunnarsson ó 30,22 4. Guömundur R. Kristjánsson i 31,57 5. Brynjar Guöbjartsson í 32,39 20 éra og eldri: 1. Gottlieb Konráösson Ó 40,56 2. Einar Ólafsson i 41,18 3. Þröstur Johannesson I 44,34 4. Jón Konraösson Ó 45,30 5. Einar Yngvason í 45,46 6. Ingþór Eiríksson A 47,56 7. Þorsteinn Þorvaldsson ó 52,19 8. Jón Björnsson A 59,28 Vinningar í happdrætti KKÍ VINNINGAR komu á eftirtalin númer í Landshappdrætti Körfuknattleikssambandsins: 5146, 3187, 7574, 375, 3092, 2715 og 2539. Vinningar eru sólarlandaferðir með Sam- vinnuferöum/Landsýn. • Bæjarstjórn Njarövíkur hélt nýbökuöum fslandsmeisturum bæjarins í körfuknattleik hóf á dögunum og voru liðinu þar færöar 100.000 krónur frá bænum í tilefni sigursins. Á myndinni til vinstri afhendir Áki Grðns, forseti bæjarstjórnar, Gunnari Þorvarðarsyni, þjálfara UMFN, peninga- gjöfina. Á hinni myndinni eru frá vinstri: Kristbjörn Albertsson, dómari, Áki Grðns, forseti bæjarstjórnar, Ingi Gunnarsson dómari, Bogi Þorsteinsson, Júlíus Valgeirsson, fyrirliöi UMFN, Jón Halldórsson, formaður UMFN, Albert K. Sanders, bæjarstjóri ( Njarövík, Hilmar Hafsteins- son, landsliðsþjálfari og fyrrum þjálfari UMFN, og Gunnar Þorvarðarson, þjálfari UMFN. Morgunbiaðið/Einar Faiur. • Það var vel tekið undir á áhorfendapöllunum (Vestmannaeyjum um síðustu helgi (keppni 2. deildar. ■ issas nic 9 ran 5>cneving atii gooan ioík i iioi POrs. H6r er Páii í goou íæri- LjÓBm./Sigurgeir. Skíðaganga fyrir harðjaxla Næstkomandi laugardag gengst Skíðafélag Reykjavíkur fyrir skíöagöngu á Þingvöllum. Ganga þessi er ætluð harðjöxlum en hún er 42 kílómetra löng. Gengiö veröur frá Hveradölum austur Hellishelöi, yfir Fremstadal og austur fyrir Hengil niöur aö Nesjavöllum. Þaöan eftir Grafningsvegi aö Heiöarbæ og þaöan í mark niöri í Almannagjá. Veglegur farandbikar gefinn af Toyota-umboöinu er veittur í verö- laun. Ef veður hamlar veröur geng- iö sunnudaginn 1. apríl kl. 12. Hressing veröur á þremur stööum á leiöinni. Rútuferö veröur frá Hveradölum á Þingvöll og til baka. Skránlng veröur í Hveradölum sama dag kl. 11. Þátttökugjald er kr. 400. (Rútuferð innlfalin.) leiðina ( Þingvallagöngunni 1984 sem ætluö er fyrir harðjaxla. Þátttöku ber aö tilkynna miili kl. 20 og 22 á föstudag i síma 21659. Getrauna- spá MBL. ! Sunday Mirror Sunday Paopie Sunday Expreaa ! * i i • I Sunday Telegraph SAMTALS Birmingham — Aston Villa X 1 X 1 1 1 4 2 0 Coventry — Arsenal 2 X 2 X X X 0 4 2 Everton — Southampton X 1 2 X 2 X 1 3 2 Ipswich — Luton X X X 2 X 2 0 4 2 Leicester — Norwich 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Notts County — Nott. For. 2 X 2 2 X 2 0 2 4 Stoke — Sunderland 1 1 X X 2 2 2 1 Watford — Liverpool 2 1 X X X X 1 4 1 WBA — Man. Utd. 2 2 2 2 X 2 0 1 5 West Ham — QPR 1 1 1 1 2 1 5 0 1 Cardiff — Chelsea 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Leeds — Sheff. Wedn. 2 X X X X X 0 5 1 í 29. LEIKVIKU Getrauna komu fram 5 raöir með 11 réttum og 118 raðir með 10 réttum. Fyrir röðina með 11 réttum nemur vinningurinn kr. 79.150.- og fyrir rööina með 10 réttum er vinningurinn kr. 1.437.- Laugardaginn 31. marz fer fram hin árlega hindrunarkeppni, Grand National, í Liverpool, og hefur Everton ákveðiö aö flytja leik sinn þann dag gegn Southampton fram og hefst leikurinn kl. 10.30 nk. laugardag (ísl. tími). Útfylltir getraunaseðlar fyrir 30. leikviku veröa því aö hafa borizt til Getrauna fyrir upphaf leiksins á Goodison Park, hvort sem þeir eiga langa eöa stutta leiö aö fara. Þórarar óstöðvandi ÞÓRARAR eru hreint óstöðvandi í 2. deildinni í handknattleik og fátt viröist geta komið í veg fyrir að Eyjaliðiö leiki í 1. deild næsta keppnistímabil. fyrsta umferöin í úrslitakeppni 2. deildar var leikin í Vestmannaeyjum um helgina. Þórarar, á sínum heimavelli vel hvattir til dáða af fjölmörgum áhorfendum, sigruöu alla mót- herja sína og hafa nú tryggt sér 6 stiga forskot á annað lið og 13 stig á þriðja lið. Handboltaunn- endur í Eyjum geta farið aö hlakka til 1. deildarkeppninnar næsta vetur. Breiöablik, undir handleiöslu Bogdans landsliösþjálfara, viröist einnig vera á góöri leiö meö aö tryggja sér annaö sætiö. Eftir þessa fyrstu umferö viröist sem töluverður styrkleikamunur sé á liöum Þórs og Breiöabliks ann- arsvegar og Fram og Gróttu hins- vegar. Þaö var einkennandi fyrir flesta leikina í Eyjum aö léttleikinn og skemmtilegt spil varö aö víkja lengst af en harka og pústrar réöu frekar feröinni. Urslit leikja uröu þessi: Breiöablik — Grótta 28—25 Þór — Fram 23—16 Breiöablik — Fram 22—20 Þór — Grótta 22—18 Grótta — Fram 20—17 Þór — Breiöablik 19—17 Stigin aö lokinni þessari fyrstu umferö standa þannig aö Þór er meö 32 stig, Breiöablik 26 stig, Grótta og Fram eru bæöi meö 19 stig. — hkj. Jóna Petra kjörin íþróttamaður Súlunnar EINS OG undanfarin ár hefur stjórn Umf. Súlunnar, Stöðvar- firöi, valið íþróttamann liðins árs. Að þessu sinni hlaut Jóna Petra Magnúsdóttir, 15 ára gömul, titil- inn. Auk þess að vera mjög efni- leg frjálsíþróttakona með kast- greinar sem bestu fög, var hún burðarás í knattspyrnuliöi félags- ins í mfl. kvenna, sem náöi at- hyglisveröum árangri á sl. ári. I ööru sæti í valinu varö Stefán Guðjónsson, sem jafnframt þvi aö vera góöur frjálsfþrótta- og knatt- spyrnumaöur er mjög efnilegur skákmaöur. Varö hann m.a. Stöövarfjaröarmeistari í skák 1983, í þriöja sæti varö Lillý Viö- arsdóttir, 4. varð Halldóra D. Haf- þórsdóttlr og 5. Jón Ingi Ingimars- son. Tveir þjálfarar hafa veriö ráönir til Súlunnar í sumar. Ársæll Haf- steinsson þjálfar mfl. karla í knattspyrnu og frjálsar íþróttir. • Jóna Petra, íþróttamaöur Súl- unnar, með verðlaunagripinn. Einar Stefán Björnsson þjálfar mfl. kvenna sem leikur í 1. deild norö- austur-riöli, auk þess mun Einar þjálfa yngri flokka Súlunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.