Morgunblaðið - 05.04.1984, Blaðsíða 4
4
Peninga-
markaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. G7 — 4. APRÍL
1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. «9.15 Kaup Sala gengi
1 Dollnr 29,11« 29,150 29,010
1 Stpund 41,576 41,633 41,590
1 Kan. dollar 22,742 22,805 22,686
1 Don.sk kr. 3,0134 3,0176 3,0461
1 Norsk kr. 3,8469 3,8575 3,8650
1 Sænsk kr. 3,737« 3,7473 3,7617
1 Fi. mark 5,1781 5,1924 5,1971
1 Fr. franki 3,6006 3,6105 3,6247
1 Belg. franki 0,5417 0,5432 0,5457
1 Sv. franki 13,3932 13,4301 13,4461
1 Holl. gyllini 9,8259 9,8530 9,8892
1 V-þ. mark 11,1011 11,1164 11,1609
1 ít. líra 0,01790 0,01795 0,01795
1 Austurr. sch. 1,5760 1,5804 1,5883
1 Port. escudo 0,2186 0,2192 0,2192
1 Sp. peseti 0,1935 0,1940 0,1946
1 Jap. yen 0,12906 0,12941 0,12913
1 írskt pund 33,925 34,018 34,188
SDR. (SérsL
drátlarr.) 30,8141 30,8989
V________________________________J
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,5%
6. Ávísana-og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum......... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1% ár 2,5%
b. Lánstími minnst 2% ár 3,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 260 þusund krónur
og er lániö visitölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg. þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast vió 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán i sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir aprílmánuö
1984 er 865 stig, er var fyrir marzmán-
uð 854 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna
100 í desember 1982. Hækkun milli
mánaöanna er 1,29%.
Byggingavísitala fyrir apríl til júní
1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100
i desember 1982.
Handhafaskuldabráf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
~ST
Höfðar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1984
Rás 2 kl. 16
ROKKRASIN
„Sultusveitin“ The Jam til umfjöllunar
„Rokkráain" er á dagskrá rásar
2 í dag kl. 16—17. IJmsjónarmenn
eru Snorri Skúlason og Skúli
Helgason og er Mbl. ræddi vid þá
höfðu þeir þetta að segja um efni
þáttarins:
„Þessi þáttur er nokkuð ólíkur
fyrri þáttum, að því leyti að við
kynnum hljómsveit sem reis til
frægðar í kjölfar pönkbylgjunn-
ar í kringum árið 1976. Hingað
til höfum við aftur á móti lagt
áherslu á eldri stjörnur, en
hljómsveitin sem við kynnum í
þessum þætti er „sultusveitin"
The Jam, sem náði undraverðum
vinsældum í Bretlandi á stuttum
ferli sínum, en þó hefur af
ókunnum ástæðum borið lítið á
henni hér á landi.
Hefur sú staðreynd vafalaust
átt stóran þátt í því að sveitin
lagði upp laupana í lok ársins
1982 og kvarnaðist í frumeindir
sínar.
Meðlimir „Sultusveitarinnar"
eru þó allir komnir á skrið að
nýju og fáum við að heyra í
hljómsveit söngvarans, Paul
Willer, „Style Counsil", sem hef-
ur nýverið sent frá sér sína
fyrstu breiðskífu."
Þessi mynd er af hljómsveitinni „The Jam“ og var tekin meðan hún var
og hét, en hún lagði upp laupana árið 1982.
Útvarp kl. 20
Fimmtudagsleikritiö:
Brunnur dýrlinganna
Fimmtudagsleikrit útvarpsins að
þessu sinni nefnist „Brunnur dýrl-
inganna" og er eftir írska leikrita-
höfundinn John M. Synge. Þýðing-
una gerði Geir Kristjánsson, en
leikstjóri er Þorsteinn Gunnars-
son.
Leikurinn gerist í afskekktu
fjallahéraði á írlandi fyrir meira
en hundrað árum.
Mary og Martin Doul eru blind
hjón, sem draga fram lífið á
ölmusugjöfum fólksins í hérað-
inu. Dag nokkurn birtist föru-
munkur nokkur sem fólk hefur
tekið í dýrlingatölu vegna þess
að honum hefur verið gefinn
máttur til að lækna blindu með
helgu vatni úr Brunni dýrl-
inganna, sem er á eyju úti fyrir
ströndinni
Dýrlingurinn gefur þeim hjón-
um sjónina á ný, en um leið
sviptir hann þau sjálfsblekkingu
þeirri, sem hefur gert þeim lífið
bærilegt og viðbrögð þeirra
verða á annan veg en menn ætl-
uðu.
Höfundurinn, John Millington
Synge, fæddist árið 1871 en lést
árið 1909. Að sögn Gyðu Ragn-
arsdóttur hjá leiklistardeild út-
varpsins er hann talinn snjall-
asta leikskáld Ira. Hún tjáði
okkur að leikrit hans gerðust
flest meðal írskrar alþýðu og
lýsingar hans á henni væru jafn-
framt þr„ignar háði, sem fór
mjög fyrir brjóstið á þjóðernis-
sinnuðum samtímamönnum höf-
undar. Skáldskapargildi verka
hans er þó löngu viðurkennt og
„Brunnur dýrlinganna" er af
mörgum talið eitt heilsteyptasta
verk hans.
Útvarp Reykjavík
w
FIM41TUDKGUR
5. apríl
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: —
Ragna Jónsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Klvis Karlsson" eftir Maríu
Gripe. Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Sturlaug M. Jónasdóttir
les (4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
11.00 „Ég man þá tíð.“ Lög frá
liðnum árum. IJmsjón: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
11.30 Blandað geði við Borgfirð-
inga. Umsjón: Bragi Þórðarson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍODEGIO_________________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Litríkur og sérkennilegur
Svíi — Fabia Minson“ eftir
Fredrik Ström í endursögn og
þýðingu Baldvins Þ. Kristjáns-
sonar sem byrjar lesturinn.
14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurð-
ardóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Siegfried
Kobilza leikur á gítar spánska
Flamingo-dansa/Antonin Ku-
balek leikur á píanó með
Vaghy-kvartettinum Konsertínu
eftir Leos Janacek/ Elly Amel-
ing syngur Fjögur söngljóð eftir
Eric Satie. Dalton Baldwin leik-
ur með á píanó.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Af stað. með Tryggva Jak-
obssyni.
KVÖLDIO_________________________
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Sigurður Jónsson
talar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnendur:
Guðlaug María Bjarnadóttir og
Margrét Olafsdóttir.
20.00 Leikrit: „Brunnur dýrl-
inganna" eftir John M. Synge.
Þýðandi: Geir Kristjánsson.
Leikjstóri: Þorsteinn Gunnars-
son. Leikendur: Helgi Skúla-
son, Þóra Friðriksdóttir, Sigurð-
ur Karlsson, Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Lilja Þórisdóttir, Róbert
Arnfinnsson, Kdda Backman,
Jóhann Sigurðarson og Pálmi
Gestsson.
21.35 „Fjórir síðustu söngvar“ eft-
ir Richard Strauss. Jessye
Norman syngur með Gewandh-
aus-hljómsveitinni í Leipzig;
Kurt Masur stj. — Jón Örn
Marinósson kynnir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (39).
22.40 Kotra. Stjórnandi: Signý
Pálsdóttir (RÚVAK). (Þátturinn
endurtekinn nk. mánudag kl
22.30).
23.10 Síðkvöld með Gylfa Bald-
urssyni.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
5. aprfl
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson,
Asgeir Tómasson og Jón Ólafs-
son
14.00—16.00 Eftir tvö
Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson
og Pétur Steinn Guðmundsson
16.00—17.00 Rokkrásin
Stjórnendur: Snorri Skúlason
og Skúli Helgason
17.00—18.00 Einu sinni áður var
Stjórnandi: Bertram Möller
FÖSTUDAGUR
6. apríl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni.
20.55 Skonrokk.
l'msjónarmaður Edda Andrés-
dóttir.
21.25 Kastljós.
Þáttur um innlend og erlend
málefni.
Umsjónarmenn: Einar Sigurðs-
son og Páll Magnússon.
22.25 Töframaðurinn Houdini.
(The Great Houdinis).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
^ 1976.
Leikstjóri Melville Shavelson.
Aðalhlutverk: Paul Michael
Glaser, Vivian Vance, Maureen
O’Sullivan, Ruth Gordon og Bill
Bixby.
Myndin er um sjónhverfinga-
manninn Harry Houdini og
æviferil hans. Með þrotlausu
striti og kappsemi öðlast Houd-
ini loks heimsfrægð, einkum
fyrir að leysa sig úr hvers konar
fjötrum. Síðar beinist athygli
hans að eilífðarmálunum og
starfsemi miðla og entist sá
áhugi honum til æviloka.
Þýðandi Kristrún l*órðardóttir.
(Kl.OO Fréttir í dagskrárlok.