Morgunblaðið - 05.04.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1984
27
Aðalskoðun
bifreiða 1984
í Mýra- og Borgarfjaröarsýslu fer fram við
Bifreiðaeftirlitið í Borgarnesi kl. 09—12 og
13—16.30 eftirtalda daga:
í Borgarnesi:
Þriðjudaginn 10. apríl
Miðvikudaginn 11. apríl
Fimmtudaginn 12. apríl
Föstudaginn 13. apríl
Þriðjudaginn 17. apríl
Miðvikudaginn 18. apríl
Þriðjudaginn 24. apríl
Miðvikudaginn 25. apríl
Fimmtudaginn 26. apríl
Föstudaginn 27. apríl
Miðvikudaginn 2. maí
Fimmtudaginn 3. maí
Föstudaginn 4. maí
Þriðjudaginn 8. maí
Logaland 9. maí
Lambhagi 10. maí
Olíustöðin 11. maí
Endurskoðun fer fram í
og í Lambhaga kl. 10-
þann 15. júní.
Viö skoðunina ber að
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
kl. 9—12 og 13—16.30
Kl. 10—12 og 13—16.30
kl.10—12 og 13—16.30
kl. 10—12 og 13—16.30
Borgarnesi dagana 12.—14. júní
-12 og Olíustöðinni kl. 13—16
framvísa kvittun fyrir greiddum
bifreiðagjöldum, tryggingagjöldum og gildu ökuleyfi.
Athugið að engin aðalskoðun fer
fram á mánudögum.
Skrifstofa Mýra- og
Borgarfjaröarsýslu.
28. mars 1984.
MetsöluMaóá hverjum degi!
Rakvélar
Philips rakvélarnar eru óum-
deilanlegar. Það er sama hvort
litið er á gæði, útlit, verð eða
úrval, Philips er ávallt besti kost-
urinn.
Ódýrasta tveggja hnífa rakvélin
kostar aðeins 1.998.- krónur.
Stórglæsileg 3ja hnífa rakvél fyrir
220 volt og hleðslurafhlöður
með hartskera kostar aðeins
3.990.- krónur, - og það er sann-
kölluð eilífðarvél.
I
I
Heimilistæki hf
HAFNARSTFtÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8-15655
SKUTLAÐUÞERTILKANARIUMPASKANA
OOTT FÓLK
URVAL ÚTSÝN Samvinnuferdir Landsýn FLUGLEIDIR
Páskaferð til Kanaríeyja er tilvalin aðferð til þess að kveðja veturinn,
fagna vori, brosa framaní sólina og taka út forskot á sumarleyfið.
2ja vikna dvöl við frábærar aðstæður á Kanarí kostar aðeins
frá 19.210.- krónum og útborgunin er aðeins 5.000 krónur.
Barnaafsláttur: yngri en 2ja ára greiða 2.000
krónur, 2—5 ára fá 6.000 króna afslátt,
6—11 ára fá 4.500 króna afslátt og 12—16
ára fá 3.000 króna afslátt. Við
bjóðum úrval frábærra gististaða;
hótelíbúðir, hótelherbergi eða
smáhýsi. Við fljúgum í beinu
■® leiguflugi til Las Palmas og þar tekur
Auður fararstjóri á móti fólki og sér um
að allir hafi það sem best.
Skutlaðu þér með um páskana, brottför er
18. apríl og heimkoma 2. maí.