Morgunblaðið - 05.04.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1984
43
STÓRMYNDIN
MARAÞON
MAÐURINN
(Marathon Man)
MARATHÓM Wm
mmm m
A thriller
DUSTW HOFFMAN
LAURENŒ OUVIER ROY SCHBDER
WUJAM DEVANE MARTHE KELLER
"MARATHON MAN
Þegar svo margir frábærir
kvikmyndageröarmenn og
leikarar ieiöa saman hesta
sina í einni mynd getur útkom-
an ekki oröiö önnur en stór-
kostleg. Marathon Man hefur
fariö sigurför um allan heim.
enda meö betri myndum sem
geröar hafa veriö. Aöalhlut-
verk: Dustin Hoffman, Laur-
ence Olivier, Roy Scheider og
Marthe Keller. Framleiöandi:
Robert Evans (Godfather).
Leikstjóri: John Schlesinger
(Midnight Cowboy).
Sýnd kl. S, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 14 ára
PORKYS II
Kx
\ *
•JTM'
Fyrst kom hin geysivinsæla |
Porkys sem allstaöar sló aö-
sóknarmet, og var talin grín-
mynd ársins 1982. Nú er þaö
framhaldiö PORKYS II daginn
eftir sem ekki er síöur smellin
og kitlar hláturstaugarnar. Aö-
alhlutverk: Oan Monahan, Wy-
alt Knighf og Mark Herrier.
Leikstjóri: Bob Clark.
Sýnd kL 5. 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
Bönnuö börnum inna 12 ára.
SALUR3
“GOLDFINGER"
James Bond er hér í
topp-formi.
Aöalhlutverk: Sean Connery,
Gert Frobe, Honor Blackman,
Shirley Eaton, Bernard Lee.
Byggö á sögu eftir lan Flem-
ing. Leikstjóri: Guy Hamilton.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SALUR 4
Segöu aldrei aftur
aldrei
(Never say never again)
Myndin er tekin í dolby-stereo.
Sýnd kl. 10.
Hækkaö verö.
Daginn efftir
(The Day After)
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.30. Hnkkaö verö.
Siöustu sýningar.
Ný fjörug og skemmtileg gamanmynd úr þessum vinsæla
gamanmyndaflokki með Jacky Cleason, Poul Williams, Pat
McCormick og Jerry Reed í aöalhlutverkum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lukkudagar
Vinningsnúmer frá 1. mars til 31. mars 1984.
1 6859 11 59395 21 49304
2 52363 12 5735 22 3882
3 43497 13 27546 23 37770
4 33736 14 7364 24 6463
5 9623 15 53611 24 3138
6 42641 16 5223 26 37495
7 58861 17 50632 27 12084
8 11236 18 17794 28 43083
9 41025 19 24917 29 18327
10 16657 20 34868 30 20252
31 27044
Vinningshafar hringi í síma 20068.
Ofviðri
PAUL ÉZURSKYS
Most men dream their (antasies.
Phillip decided to live his.
Ný bandarísk stórmynd eftir hinn fræga leikstjóra
Poul Mazursky’s. í aöalhlutverkum eru hjónin frægu:
kvikmyndageröarmaöurinn og leikarinn, John
Cassavettes og leikkonan Gena Rowlands, önnur
hlutverk: Susan Sarandon, Molly Ringwald, Vittorio
Gassman.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
• FRANSKUR DAGUR f ÞÓRSCAFE
• DAGUR SEM t>IÐ MEGIÐ EKKI MISSA AFl
TISKUSYNING BEINT
FRÁ PARÍS LEONARD
— verður I Þórscafe í kvöld
FRANSKIR DAGAR í ÞÓRSCAFE
Fimmtudaginn 5. apríl til sunnudagsins 8. aprfl
Meistara-
matsveinninn
frá Frakklandi
Happdrættl
matargesta:
Parísar-
ferð
fyrir tvo
__ Dansarar
Söngvararnir frá Dans-
johnny Lobo skóia Eddu
og Yvonne
Germain
faraá
kostum —
Scheving
sýna
Flugfélag med ferskan blæ
^MARNARFLUG
—Lágmúla 7, simi 84477
Vörusýning frá
Frakklandi
FRANSKIR DAGAR í ÞÓRSCAFE
Eiríkur
Fjalar og
Supermann
★ Diskó fyrir böm og
unglinga á sunnu-
daginn kl. 15 — 17.
★ Tískusýning. Föt frá
Pakkhúsinu og
Fiðrildinu.
★ Böm innan 12 ára
verða að vera í fylgd
með fullorðnum.
Tilkynnið
komu
ykkar strax!
Borðpantanir í
síma
23333
Staður
hinna
vandlátu.