Morgunblaðið - 05.04.1984, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1984
Í'
f
7
** 4 « - t t * • r
■h þegar blómin þurfa
2?
Reykjavík.
Höfðabakka 9, S.85411
Hemlar og hemlakerfi er mikilvægasti öryggisþátturinn í öllum akstri
og meðferð ökutækja og vinnuvéla. Þetta vita allir.
í því sambandi skiftir mestu, sé fyllsta öryggis gætt; að vel sé séð fyrir
viðhaldi og umhirðu allri. Þetta vita líka allir.
Við erum sérfræðingar í allskyns hemlum og hemlakerfum.
1. flokks varahlutaþjónusta. Við bjóðum orginal varahluti, beint frá
framleiðendum, — á ótrúlega góðu verði.
Yfir 20 ára þjónusta fagmanna tryggir öryggið.
LLINGf
Sérverslun með hemlahluti.
Skeifunní 11 Simi: 31340,82740,
30. leikvika — leikir 31. mars 1984
Vinningsröö: 121 — 11X — 122 — XXX
1. vinningur: 12 réttir — kr. 96.441,-
41316* 48327* 92340** 93885**
* = 4/11 ** = 6/11
2. vinningur: 11 réttir — kr. 3.306,-
4846 35863 47477+ 85261 93880
6162+ 36267+ 51102 87880+ 93893
9867 36813+ 55793 88654+ 47069(2/11)
10134 36815+ 58602 90299+ 85876(2/11)
12671 36918 58709+ 92560+
16727 39601 61915+ 92779
Kærufrestur er til 24. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrif-
stofunni í Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur
veröa teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til
Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK
smáauglýsingar
þjónusta
jljlA A A—hs-
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 68 77 70
SIMATIMAR KL 10-12 CX3 15-17
KAUPOGSALA /EOSKULDABRÉFA
Fermingarmyndir
— Fermingarmyndir
— Fjölskyldumyndir
— Ðarnamyndir
— Allskonar myndatökur á stofu
— Instant passamyndir í lit
— Fermingarmyndir meö for-
eldrum og systkinum
— Góö mynd er engin ómynd
Ljósmyndastofa Hafnarfjaröar,
Linnetstíg 1, sími 50232.
íris heimasími: 52523.
Húsaviðgerðir
Múrverk — Flísalögn. Simi
19672.
handmmmtasfcDflnn
91 - 2 76 44
IIMÍ » r bréfa.'ikóli — neim-ndur ukkar um
allt land. la-ra u-iknm(>u, skraulskrifl >w fl.
i sínum llma — nýll, ód>rl harnanámsknð
l rAw KrwwmtiainiiT atðuits stm heim i
I.O.O.F. 11 = 16504058% = Sp.
□ St.: St.: 5984457 VIII
Vegurinn
Almenn samkoma veröur í kvöld
kl. 20.30 í Síöumúla 8.
Allir vekomnir.
Grensáskirkja
Almenn samkoma flmmtu-
dagskvöld kl. 20.30. Allir hjarl-
anlega velkomnir.
Séra Halldór S. Gröndal.
Sálarrannsóknarfélag Islands
heldur aöalfund aö Hótel Hofi I
kvöld fimmtudaginn 5. april kl.
20.30. Venjuleg aöalfundarstörf.
Erindi: Sören Sörenson .Hiö ei-
lífa lifiö". Stjórnin.
□DEO
Ad. KFUM Wr
Amtmannsstíg 2B
Fundur i kvöld kl. 20.30 „Hring-
ferö um vesturriki Bandarikj-
anna". Gunnar Ingimarsson sér
um efniö.
jsá?
tófflhjóip
Almenn samkoma i Þribúöum.
Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30.
Ársafmæli Þribúöa, ræöumaöur
Jóhann Pálsson, stjórnandi Óli
Ágústsson Allir velkomnir.
Samhjálp.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræðumenn Detlef Guderian frá
Þýskalandi og Michael Fischer-
ald frá Bandaríkjunum. Engin
samkoma aö Völvufelli 11 i
kvöld.
Hjálpræðis-
‘i herinn
Kirkjustræti 2
Fimmtudag kl. 20.30. Almenn
samkoma. Velkomin.
Nýtt líf —
Kristið samfélag
Almenn samkoma veröur í dag
kl. 14.00 aö Brautarholti 28 (3.
hæð). Willy Hansen talar. Beöiö
fyrir sjúkum. Allir hjartanlega
velkomnir.
Makafundur í
kvöld kl. 20.30 í
Bústaöakirkju.
Góötemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld fimmtudag
5. april. Veriö öll velkomin.
Fjölmennið.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Ferðir Ferðafélagsins um
bænadaga og páaka:
1. 19.—23. apríl kl. 08.00
SkiOaganga aö Hlööuvöllum (5
dagar). Gist i sæluhúsi F.i.
2. 19.—23. apríl kl. 08.00
Skíöaganga Fljótshliö-Álfta-
vatn-Þórsmörk (5 dagar). Gist í
húsum.
3. 19 — 23. apríl kl. 08.00 Snæ-
fellsnes — Snæfellsjökuli (5
dagar). Gist i húsinu Arnarfell á
Arnarstapa.
4. 19,—23. apríl kl. 08.00
Þórsmörk (5 dagar). Gist i sælu-
húsi F.í.
5. 21.—23. apríl kl. 08.00
Þórsmörk (3 dagar). Gist í sælu-
húsi F.t.
Tryggiö ykkur farmiöa timan-
lega Allar upplýsingar á skrif-
stofunni Ötdugötu 3.
Feröafélag íslands
UTIVISTARFERÐIR
Árshétíö Útivistar veröur haldln
7. apr. aö Garöaholtl. Fjölbreytt
skemmtlatriöi, matur og dans.
Fjölmenniö og hlttiö ferðafélag-
ana Miðar é skrlfst. Lækjar-
torgi 6a, simi 14606.
Péskaferöir:
1. Snæfellsnes - Snæfellsjökull
5 dagar. Gist aö Lýsuhóli.
2. Öræfi - Vatnajökull
(snjóbílaferð) 5 dagar.
3. Þérsmörk 5 dagar. Gist í Úti-
vlstarskálanum Básum.
4. Fimmvörðuhéls 5 dagar.
Göngusklðaferö.
5. Mýrdalur 3 dagar. Ný feró
Gist aö Reynisbrekku.
6. Þðramörk 3 dagar.
Pantiö tímanlega.
Útlvist.