Morgunblaðið - 05.04.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.04.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1984 31 sína Betur þjóna tveir saman en einn. Þessi tvö stóru lyftaraíyrirtæki, Steinbock og LancerBoss, hafa sam- einast og eru nú einir af stærstu lyftaraframleiðendum heims. Við það evkst úrvalið hjá okkur til muna af öllum stærðum og gerðum með lyfti- getu allt frá 500 kg upp í 50 tonn. Bæði fyrirtækin veita nú gagn- kvæma varahlutaþjónustu sín í milli. Þannig myndast tvöfalt öryggi. 700-800 Steinbock lyftarar á Islandi. Þeir mörgu eigendur Steinbock lyftara á íslandi, sem eru á milli 700- 800, þekkja varahluta- og viðgerðar- þjónustu okkar. A sama hátt munum við þjóna LancerBoss eigendum. Ef þú átt LancerBoss lyftara. Hafðu samband við okkur ef þú átt LancerBoss lyftara svo við getum útvegað þá varahluti sem þig vantar og byggt upp eins góða varahluta- og viðgerðaþjónustu og Steinbock býr nú við. Þú átt von á Efþú átt /ttar »óðu. steinbock eða Lancer- Boss lyttara eða ert að hugleiða kaup á lyftara þá sérðu að þú átt von á góðu hjá okkur. Pétur 0 Nikulásson TRYGGVAGÖTU 8 SÍMAR 22650, 20110 Gámalyftari frá LancerBoss með lyftigetu allt að 50 tonnum. '■‘TgO Rafmagnslyftari búinn micro-tölvu sem m.a. stjórnar sjálfvirkri bilanaleit í raf- búnaði. Sjálfvirk endur- hleðsla við hemlun eða hraða- minnkun. Stiglaus hraða- aukning. Þolir vel salt, bleytu frost og hentar því vel í Síðulyftari frá Lancer- Boss - hentar vel við þröngar aðstœður t.d. í timburverslunum. Ini átt von ágóðu þegar Steinbock og LancerBoss sameina krafta AUKhf Auglýsingastofa Kristínar 4116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.