Morgunblaðið - 05.04.1984, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1984
TÖLVUFRÆDSLANs/f
NÁMSKEIÐ Á NÆSTUNNI
Tölvunámskeið
fyrir verkfræðinga og tæknifræðinga
Námskeiðið hentar þeim tæknimönnum sem ekki hafa reynslu af smátölvum,
en vilja kynnast þeim stórkostlegu möguleikum sem þær bjóða uppá.
Dagskrá:
— Grundvallaratriði um tölvur
— Forritunarmál almennt
— Forritunarmálið Basic
— Kostnaðaráætlanir með smátölvum
— Tölvur á verkfræðiskrifstofum
— Tæknilegir útreikningar og töflugerð
— Gagnasafnskerfið D-Base 11
— Tölvur og tölvuval
— Fyrirspurnir um tölvumál
Tími og staður
9.—13. apríl kl. 14—17 að
Ármúla 36, Reykiavík.
EINS DAGS NÁMSKEIÐ:
Sérsniðin námskeið fyrir atvinnulífið
Ritvinnsla
Ritvinnsla með tölvum gjörbreytir allri textavinnslu.
Útskrift á bréfum og skjölum verður leikur einn. Kennt
er á forritin WORD eða APPLEWRITER, eftir ósk
þátttakandans, og er hann þá fær um að nota þessa
tækni sjálfstætt.
Hámarksfjöldi á þetta námskeið er 10.
Tími: 16. apríl kl. 9 til 17.
Calc... Plan ...?
Calc forrit koma að góðum notum við áætlanagerð,
gerð fjárhagsáætlana o.fl.
Þetta námskeið hefur það markmið aö gera þátttak-
endum kleift að nota tölvu við lausn slíkra verkefna.
Þátttakandi getur valið milli forritanna VISICALC,
SUPERCALC, MULTIPLAN eða EAGLECALC.
Hámarksfjöldi þátttakenda er 10.
Tími: 17. apríl kl. 9—17.
TÖLVUFRÆDSLAN s/f
Armula 36' Rovk|av|k |nnrjtiin í símum: 687590 og 86790
Seltjarnarnes:
Þriggja ára
drengur fyr-
ir bifreið
ÞRIGGJA ára gamall drengur varð
fyrir bifreid á Lindarbraut á Sel-
tjarnarnesi um klukkan 19 á þriðju-
dag. Drengurinn hljóp út á götuna
og á bifreiðina. Hann var fluttur í
slysadeild en meiðsli reyndust ekki
alvarleg — hlaut höfuðáverka en
fékk að fara heim til sín eftir að gert
hafði verið að sárum hans.
Viðræður við
Sumitomo og
Elkem hefjast
ídag
— Samningaviðræður við Alu-
suisse 26. og 27. aprfl nk.
ÞRÍHLIÐA viðræður fulltrúa jap-
anska fyrirtækisins Sumitomo, full-
trúa Klkem í Noregi og íslendinga
hefjast í Reykjavík í dag um hugs-
anlega eignaraðild Sumitomo í hluta
Elkems í Járnblendiverksmiðjunni á
Grundartanga. Reiknað er með að
viðræðunum Ijúki á morgun, föstu-
dag.
Iðnaðarráðherra Sverrir Her-
mannsson sagði í viðtali við Mbl.,
að hann væri bjartsýnn á að
samningar næðust þar sem Japan-
irnir væru tilbúnir til viðræðna,
en hann sagði þó varlegra að spá
engu þar um.
Þá sagði iðnaðarráðherra, að
fulltrúar Alusuisse kæmu til
landsins síðari hluta þessa mán-
aðar til samningaviðræðna, og
yrðu þær dagana 26. og 27. apríl
nk.
• •
Onnur útgáfa
ríkisvíxla
NÝIR ríkisvíxlar að upphæð samtals
um 30 millj. kr. veröa boðnir út í
næstu viku, eða 10. eða II. apríl nk.
Að sögn Höskuldar Jónssonar
ráðuneytisstjóra í fjármálaráðu-
neytinu verður víxlaútgáfan með
svipuðu eða sama sniði og fyrsta
útgáfan, en þá voru tekin tilboð í
víxla fyrir um 19 millj. kr. af þeim
30 millj. kr., sem víxlar voru gefn-
ir út fyrir.
VZterkurog
k./ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Flugleiðir fliúga
með farþega Atlantik
til Lorilon
Kynnið ykkur ferðatilboð Atlantik