Morgunblaðið - 05.04.1984, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1984
Leikmaöur sem getur gert allt með boltann:
Ásgeir Sigurvinsson fær
lofsamlega dóma í ..Kicker'*
— Bayern gerði mikil mistök að láta hann fara
Fré Jóhanni Inga Gunnarssyni, fréttamanni Mbl. í V-Þýskalandi.
Stærsta og virtasta knattspyrnutímarit V-Þýskalands gerir íslendingnum Ásgeiri Sigurvins-
syni heldur betur skil í nýútkomnu blaði. Forsíöan er helguð Ásgeirí og inni í blaðinu er meira
en síða þar sem eingöngu er fjallað um Ásgeir, hæfíleika hans og spjallað er við þjálfara hans,
Benthaus. Fyrirsögnin á greininni er „Leikmaður sem getur gert allt með boltann“. Það er alveg
greinilegt að Þjóðverjar hafa tekið miklu ástfóstri við Ásgeir Sigurvinsson og kunna svo
sannarlega aö meta hina stórkostlegu hæfileika hans sem knattspyrnumanns.
• Tony Woodcock skoraöi
eina mark Englanda í
gærkvöldi með skalla.
England
vann 1-0
ENSKA landsliðið í knatt-
spyrnu sigraði N-íra í gær-
kvöldi, 1—0, í landsleik lið-
anna á Wembley. Áhorfend-
ur á leiknum voru aðeins 24
þúsund sem er minnsta að-
sókn sem veriö hefur aö
landsleik á Wembley í gegn-
um tíðina.
Það var Arsenal-leikmað-
urinn Tony Woodcock sem
skoraöi mark Englands meö
skalla á 50. mínútu leiksins.
Leikur liöanna var ekki góöur,
aö sögn AP-fréttastofunnar.
Þá kom út í fyrri viku íþrótta-
blaðiö Sport lllustrierte og inni í
blaöinu er gríöarstór litmynd af
Ásgeiri. Stórt veggspjald. Er þetta
í fyrsta sinn sem íslenskur íþrótta-
maöur veröur þessa heiðurs aö-
njótandi í erlendu íþróttatímariti.
Þetta víðlesna knattspyrnublað
velur ekkert nema stórstjörnur í
litmyndaopnur sínar. Það er ekki
fjarri lagi aö álíta aö Ásgeir Sigur-
vinsson sé núna aö komast á há-
tind frægðar sinnar.
Á laugardaginn fer svo fram
leikur Bayern og Stuttgarf í deild-
arkeppninni og gæti sá leikur ráöiö
úrslitum um hvaða liö veröur
V-Þýskalandsmeistari í ár. Mikið er
skrifaö um þennan leik í blöö hér.
Blööin segja aö leikur Stuttgart-
liösins standi og falli meö Ásgeiri
Sigurvinssyni. Sé hann í stuði þá
leikur liöiö vel. En nái hann sér
ekki á strik þá gangi illa. Þetta eru
stór orö og sýna vel hversu stórt
númer Ásgeir er í liði sínu.
í greininni í „Kicker” er sagt aö
Bayern hafi gert mikil mistök að
láta Ásgeir fara frá liöinu. Á bak
við þaö hafi þó legið ýmsar ástæö-
ur. Ein þeirra var aö Paul Breitner
þoldi ekki aö einhver stæli senunni
frá honum á miöju vallarins. Hann
réö miklu hjá Bayern og talið er aö
Breitner ásamt þjálfaranum hafi
haldió Ásgeiri utan viö liðiö eins og
hægt var.
Á laugardag leika Bayern og
Stuttgart og þá kemur í Ijós hvor
leikur betur, danski leikmaðurinn
Sören Lerby eöa Ásgeir Sigur-
vinsson. Þeir eru báöir miðjuleik-
menn og Lerby var keyptur til Bay-
ern í staö Breitners. Stööu sem
Ásgeiri var ætluö í framtíöinni.
Þjálfari Stuttgart, Benthaus, er
inntur eftir því hvaöa veikleika
Ásgeir hafi sem knattspyrnumað-
ur. Benthaus svarar:
„Ég er afar þakklátur aö hafa
slíkan snilling í liöi mínu. Ásgeir er
einn allra fjölhæfasti knattspyrnu-
maður í V-Þýskalandi í dag. Send-
ingar hans eru engu líkar. Þær
geta veriö mjög langar eöa stuttar
en allar eru þær hárnákvæmar,
Hestamenn fengu
inngöngu í ISI
Á sambandsstjórnarfundi ÍSÍ
sl. laugardag var samþykkt inn-
ganga íþróttadeilda hestamanna
í ÍSI: Var tillagan samþykkt sam-
hljóða, en nokkir sátu hjá.
Þaö hefur lengi veriö baráttu-
mál hestamanna aö fá inngöngu í
ÍSÍ, en á því voru annmarkar í
fyrstu. Eftir aö stofnaöar voru
íþróttadeildir innan hestamanna-
félaga og lögum þeirra breytt, var
hins vegar engin fyrirstaöa, aö
þessar deildir hlytu viöurkenn-
ingu. _ ÞR.
Nú má framkvæma
lyfjapróf á æfingum
REGLUR um lyf jaeftirlit voru
hertar á sambandsstjórnarfundi
ÍSÍ. Er hér eftir heimilt fyrir lyfja-
eftirlitsnefnd ÍSÍ að láta fram-
kvæma lyfjapróf á æfingum
íþróttafólks eins og íþróttamót-
um. Áöur var einungis heimilt aö
framkvæma lyfjapróf á íþrótta-
mótum.
Jafnframt voru samþykktar á
fundinum sameiginlegar reglur
íþróttasambanda Norðurlanda
um lyfjaeftirlit. Auk íslands hafa
samþykkt þessar reglur Noregur,
Danmörk og Svíþjóö.
ÞR
Getrauna- spá MBL. 1 s c 3 O 1 Sunday Mirror Sunday Peopla Sunday Expreaa 1 * i ö m * s Sunday Telegraph SAMTALS
Aston Villa — Coventry 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Liverpool — West Ham 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Luton — Everton 2 X X X X X 0 5 1
Man. Utd. — Birmingham 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Norwich — Watford 2 X X 2 X X 0 4 2
Nott. Forest — WBA X 1 2 1 1 1 4 1 1
Sunderland — Tottenham 1 X 2 X X X 1 4 1
Wolves — Notts County 1 1 1 X X X 3 3 0
Brighton — Grimsby
Chelsea — Fulham X X 1 X X 1 2 4 0
Derby — Crystal Palace 1 2 1 X X 2 2 1
Swansea — Man. City X X 2 2 2 2 0 2 4
Sigur hjá FH og Val
TVEIR leikir fóru fram í bikar-
keppni HSÍ í gærkvöldi. Valur
sigraði Hauka í íþróttahúsinu í
Hafnarfirði meö 34 mörkum gegn
25. í hálfleik var staðan 17—10.
i Vestmannaeyjum léku Þór og
FH. FH sigraöi auöveldlega,
30—22. I hálfleik var staöan jöfn,
12—12. Þórsarar léku vel í fyrri
hálfleik og FH náöi ekki aö jafna
fyrr en rétt fyrir hálfleik.
í siöari hálfleik haföi FH mikla
yfirburöi. Markahæstur í liöi FH var
Hans Guömundsson 7, hjá Þór
Sigbjörn Óskarsson 7. Áhorfendur
i Vestmannaeyjum voru 500.
HKJ/ÞR
Óvænt tap
ÍSRAEL sigraði Irland í vináttu-
landsleik í gærkvöldi, 3—0. Stað-
an í hálfleik var 1—0. Koma úrslit
leiksins nokkuð á óvart. Lið Ir-
lands var þannig skipaö:
Þá sigruðu Ungverjar Tyrki 6—0
í vináttulandsleik í knattspyrnu
sem fram fór í Istambul.
Köln - Stuttgort
Tor#: 1:0 fiicher (8 ), 2:o Fltcher
.......... ' »1,2:1
(32.), 2:1 Reicherl (38.)
(63.)
2:2 Relchen
Terwort
Schumacher 3 1 Roieder 2
Abwahr
Prejtln 3 B. Förster 3
Steiner 3 Kh. Förster 3
Lefkec 3 Makan 3
Buchwald 2
Mltlelfeld
Hönerbach 4 Niedermaver 3
Hartmann 3 3
Mennie 4 OhTicher 3
Engelj 3 Sigurvinsson 1
Angrfff
Uttbarjki 5 Rekhert 2
Fischer 2 Corneliujion 4
Allofj 3
(chiedjrlchter
Niebergoll (Rommeljboch) J
Aujwechceljpieler Köln: Giel-
chen (59.) fUr Hartmann, Wlllmer
(75.) fUr littbarjki - Stuttgart MUI-
ier (75.) lUr Ohllcher, Kelcch (80.)
fUr Relchert
Zmcheuer 18 000
• Ásgeir hefur oft verið valinn í
lið vikunnar í vetur, en hann hefur
líka náö þeim árangri aö fá hæstu
einkunn, 1, hjá þýskum blaöa-
mönnum. Hér má sjá einkunna-
gjöfina eftir leik Stuttgart og
Kölner. Ásgeir er sá eini sem fær
1 í einkunn. Þaö þýðir „Heims-
klassi".
hann hefur óvenju næmt auga fyrir
leikskipulagi og leiknum hverju
sinni. Ég verö aö hugsa mig lengi
um til aö finna einhverja veikleika
hjá Ásgeiri. Hann gerir allt svo vel.
Ef þeir eru einhverjir þá er þaö
einna helst aö ég hef á tilfinning-
unni aö hann geti skorað fleiri
mörk í leikjum sinum. Skot hans
eru svo firnaföst og hann á aö geta
brotist meir í gegnum varnir and-
stæöinganna," segir Benthaus.
Þaö er mál manna hér aö Stutt-
gart hafi sett í feitan bita þegar
þeir framlengdu samninginn viö
Ásgeir Sigurvinsson, þó svo aö fé-
lagiö hafi þurft að punga út stór-
upphæð fyrir hann.
— ÞR
Þorsteinn
hljóp
400 grind
á 56,7
Þorsteinn Þórsson tugþrautar-
maður úr ÍR keppti í 400 metra
grindahlaupi t San Jose í Kali-
forníu um helgina og hljóp á 56,7
sekúndum. Þorsteinn hafði einu
sinni áður keppt í þessari grein
frjálsíþrótta og fékk þá tímann
58,4 sekúndur.
Versta veður var er keppnin fór
fram, svipaö því er lægöirnar nálg-
ast Reykjanesið, og því getur hann
ugglaust náö betri árangri. Óvíst er
þó aö Þorsteinn hlaupi mikiö oftar
400 metra grindahlaup, en ís-
landsmetiö á bróöir hans Þorvald-
ur, þar sem hann æfir fyrst og
fremst meö keppni í tugþraut í
huga.