Morgunblaðið - 07.04.1984, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 07.04.1984, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1984 J5 Kammertónleikar Sinfóníunnar Tónlist Jón Ásgeirsson Rameau — BalleUsvíta úr Les Indes galantes Mozart — Hornkonsertinn nr. 2 Fauré — Pelléas et Melisande Prokofjeff — Klassíska sinfónían Einleikari: Joseph Ognibene Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat I upphafi tónleikanna minnt- ist Sigurður Biörnsson fram- kvæmdastjóri SI þess að nú ný- lega lést hér í Revkjavík fiðlu- leikarinn Björn Olafsson, sem um fjórðung aldar var kons- ertmeistari Sinfóníuhljómsveit- ar íslands. Tilkynnti hann að næstu tónleikar hljómsveitar- innar yrðu helgaðir minningu Björns og bað hljómleikagesti að votta hinum látna virðingu sína með því að rísa úr sætum. Sin- fóníuhljómsveit íslands lék því næst sorgarþáttinn úr verki Fauré. Tónleikarnir hófust á ballettsvítu úr Ballett-óperunni Les Indes galantes eftir Rameau. Óperan er sérkennilegt verk, fjórar ástarsögur, er gerast með- al fjögurra mismunandi þjóða. Fyrsta sagan gerist í Tyrklandi, önnur í Perú, þriðja í Persíu og fjórða meðal „villimanna í skóg- um Norður-Ameríku". Það sem vakti mesta athygli á sínum tíma voru ýmsar nýjungar sem Rameau fitjaði upp á, eins og t.d. að líkja eftir óveðri á sjó, sól- dýrkendahátíð, eldgosi og jarðskjálfta. Svo sem í frönskum Góður Bandarískur píanóleikari, Nancy Weems, hélt tónleika í Norræna húsinu sl. þriðju- dagskvöld og lék verk eftir Bach, Brahms, Liszt og Barber. Auk þess mun Nancy Weems halda tónleika víðs vegar um landið og halda námskeið við ýmsa tón- listarskóla, t.d. hér í nágrenni Reykjavíkur. Það er ekki aðeins að hér sé á ferðinni góður tón- listarmaður, er geti miðlað ungu tónlistarfólki af reynslu sinni og kunnáttu, heldur er Nancy Weems frábær píanóleikari, til- þrifamikil og kröftug í leik sín- um og ræður yfir mikilli tækni. Fyrsta verkið er hún lék var Ensk svfta í a-moll, eftir J.S. Bach. Svítuna lék hún frábær- Joseph Ognibene lega vel en nokkuð mikið við rómantísku mörkin. Þrátt fyrir mikla „dýnamik", hraðabreyt- ingar og ýmis blæbrigði, sem ekki eru talin eiga við baroktón- list, lék hún svítuna mjög fal- lega. Annað verkið var fyrsta pí- anósónatan eftir Brahms. Verkið er æskuverk, fullt af metnaði en á köflum sundurlaust. Nancy Weems lék sónötuna í heild mjög vel og tvo síðustu kaflana af ótrúlegri leikni. Eftir hlé var ein af „Petrarca-sonnettunum“ þeirri nr. 123, á efnisskránni og síðast píanósónata, op. 26, eftir Samuel Barber. Petrarca-sonn- ettan var fallega leikin, enda ljúflegt verk og síðasta verkið var hápunktur tónleikanna. óperum er mikið um ballett en auk þessa var verkið vinsælt fyrir ýmsar frábærar aríur og áhrifamikla söngþætti. Svíta sú er hér er leikin er, eftir því sem stendur í efnisskrá, úr þeim þætti óperunnar þar sem fjallað er um ástir indíánastúlkunnar Zima. Hún hafnar bónorðum franskra og spánskra aðals- manna en velur landa sinn Adario. Trúlega gefur þessi svíta litla hugmynd um rithátt Rameau eða þetta 250 ára gamla söng- verk yfirleitt. Annað verkið á efnisskránni var hornkonsert eftir Mozart og lék Joseph Ognibene einleik á horn. Ogni- bene er góður hornleikari með fallegan tón og lék þetta ljúfa Nancy Weems Nancy Weems lék þessa erfiðu sónötu frábærlega vel, sérstak- lega var þriðji þátturinn, Adagio mesto, og lokaþátturinn, sem er verk mjög fallega, sérstaklega síðasta þáttinn. Þriðja verkið á tónleikunum var tónlist rituð við leikverkið Pelléas et Melisande, eftir Fauré. Prelúdían á að túlka alvöru verksins en tvö aðalstefin birtast, fyrst í strengjunum og það síðara í flautu, fagott og selló. Annar þáttur er spunaljóð og túlka fiðlur og lágfiðlur þyrl- andi sveiflu rokksins. Siciliana sú sem hér er notuð er tekin úr öðru verki fyri- selló og píanó op. 78. Svítunni ;ýkur með dauða Melisande og hefst á viðkvæmu sorgarlagi er síðan rís upp i ástríðufullan sorgartrega. Síð- asta verkið var svo „klassíska“ sinfónían eftir Prokofjeff, og var hún leikin með feikna miklum hraða. risavaxin fúga, glæsilegur í með- ferð píanóeinleikarans. Sónatan er eitt af meiriháttar tónverkum Barbers og var samin 1949 að tiihlutan bandaríska tónskálda- félagsins, fyrir styrk úr sjóði er tónskáldið Richard Rodgers og Irving Berlin stofnuðu. Sónatan var svo frumflutt ári síðar af Vladimir Horowitz. Það er feng- ur að slíkum gesti sem Nancy Weems, og það eina er skyggði á tónleika hennar var hversu þeir létu sig vanta, sem annars eru vanir að hafa sig í frammi þegar eitthvað fínt er á ferðinni. Vonandi fjölmenna hlustend- ur á þá tónleika hennar sem fyrirhugaðir eru um landið, því ef fólk úti á landi gerir ekki svo, er því vorkunnarlaust að una þegjandi og ánægt í fásinni sínu. Hér er á ferðinni frábær lista- maður, sem á sannarlega erindi til hlustenda. gestur Gestir á opið til kl. 10 alla sýningardagana 14 athugið Á meðan á sýningunni Auto ’84 stendur bjóðum við syningargestum í heimsókn í fyrirtæki vort, sem er að Smiðshöfða 23 (örskammt frá sýningunni). Bi/abo r9 h/f —swsss*50' VESTUBLANDSVEGUB Komið og skoðið gott úrval af 1. flokks notuðum MAZDA bílum, sem allir seljast með 6 mánaða ábyrgð frá söludegi. Komið og reynsluakið nýjum MAZDA bílum. l OifVJK k l M) f>UU l N Komið og skoðið einu samsetningarbílasmiðj- una á íslandi og kynnist nýju línunni af HINO vörubílunum frá Japan. Veitingar, kaffi, gos og meðlæti. Opið til kl. 10 öll kvöld MAZDA — HINO — DAF BÍLABORG HF Smiöshöföa 23, sími 812 99. • i iir.i a j i. ;» íi) 11 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.