Morgunblaðið - 11.04.1984, Page 4

Morgunblaðið - 11.04.1984, Page 4
 52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1984 * Oskalistinn Nýja filmupökkunarvélin EINSTÖK GÆÐI » Stór hitaplata með teflonhúð (ekki dúkur). » Hitastillir. » Hitahnífur (ekki vír). HAGSTÆTT VERO Læknanemar undirbúa^ mál- sókn á hendur Háskóla íslands HOPUR nýnema í læknisfræði við Háskóla íslands hefur ákveðið að grípa þurfi til lögsóknar á hendur Háskólanum vegna þess að nemend- um hefur verið meinað að sjá úr- lausnir prófs sem 107 nýnemar þreyttu í líffæra- og lífeðlisfræði þann 7. janúar 1984. Einkunnir voru birtar að kvöldi 25. janúar sl. Á blaðamannafundi með hlutaðeigandi aðilum og Jóni Oddssyni, lögmanni þeirra, kom fram að nemendur hefðu á næstu dögum farið fram á að sjá próf sín, en Hannes Blöndal, prófessor og formaður þessa námshluta, vís- aði nemendum til menntamála- ráðuneytis. Þá sneru nemendur sér til Jón- asar Hallgrímssonar, deildarfor- seta læknadeildar, sem úrskurðaði að þeir fengju aðeins að sjá próf sín sem fallið hefðu á prófinu. Hlutaðeigandi nýnemum er aðeins kunnugt um einn stúdent sem það hefur fengið. Þar sem nemendum þótti sýnt að ekki yrði um frekari sýningu á próflausnum að ræða, sendu þeir beiðni til Háskólaráðs 3. febrúar, ásamt undirskriftum 55 nemenda, um að það beitti sér fyrir því að reka erindi læknastúdenta í mál- inu. Háskólaráð hélt fund 9. febrúar og vísaði málinu til Lögskýringar- nefndar. Lögskýringarnefnd afgreiddi málið á fundi þann 17. febrúarog barst úrskurður hennar nemend- um þann 24. febrúar í bréfi frá Guðmundi Magnússyni, háskóla- rektor. Úrskurðurinn var á þessa leið: „Stúdent á að fá útskýringar kennara á mati prófúrlausnar án Ljósm. Hbl. Olafur K. Nýnemar ásamt lögfræðingi sínum, Jóni Oddssyni. Hin vinsælu teppi í beidd 366 og 457 cm. Afgreiðslutími 1 til 2 vikur. Komið og skoðið. Teppaverslun Friðriks Bertelsen hf., Síöumúla 23 (gengiö ínn frá Selmúla). Sími 86266.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.