Morgunblaðið - 11.04.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.04.1984, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1984 Auö^nu- APÁ m faa HRÚTURINN |lil 21. MARZ—19.APR1L Iní skalt ekki leggja eigið fé í áhættusamar aðgerðir. Maki þinn eða félagi er ekki á sama máli og þú í fjármálum. Fáðu þá sem hafa völd og áhrif til þess að hjálpa þér. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þínir nánustu setja áætlanir þínar allar út um þúfur. Iní skalt vinna einn og ekki láta aðra vita hvað þú ert að gera ef þú vilt komast eitthvað áfram. Ini græðir á viðskiptum sem þú gerðir fyrir löngu síðan. TVÍBURARNIR iJSJSl 21. maI—20. júnI Farðu í stutt ferðalag snemma í dag. Iní getur grætt heilmikið á þessu. Þú færð góðar fréttir í póstinum. Reyndu að forðast deilur við samstarfsmenn. KRABBINN <9m 21. júnI-22. júlI Þér gengur best fyrri partinn í dag. Þá eru meiri líkur á að viðskipti gangi vel og að þú náir þeim samningum sem þú vilt. Ástin veldur þér vonbrigðum. Vertu ekki kærulaus með pen- inga. £®jlLJÓNIÐ g«|j23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú skalt fara snemma af stað í ferð í dag. Fólk sem hefur áhrif og völd er þér hliðhollt. Það eru vandamál á heimili þínu. I*etta verður til þess að þú þarft að breyta áætlunum þínum seinni partinn. ’fflf MÆRIN w3lh ÁGÚST-22. SEPT. tni kemst að einhverju leynd- armáli sem þú mítt alls ekki láta uppi. Þetta verður til þess að þú getur aukið tekjur þínar. Aktu varlega seinni partinn. Wh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I*ú færðan góðan stuðning frá fólki sem hefur áhrif og völd. Þú kemst því langt með verk- efni þín í dag. Taktu þátt í fé- lagsstarfsemi og þú verður mik- ils metinn félagi. PJ] DREKINN BhSI 23.OKT.-21. NÓV. I*ú átt gott með að fá aðra í lið með þér í dag. Þeir sem vinna með þér fallast á tillögur þínar. I*ú skalt þó alls ekki gera neitt í flýti og ekki sýna óþolinmæði. BOGMAÐURINN LlNJf 22. NÓV -21. DES. I»ú skalt reyna að gera sem mest fyrri partinn í dag því þá er minnst hætta á truflunum. Frestaðu öllu sem þarf að fara leynt. I*ú þarft að taka skyndi- ákvörðun. W%M STEINGEITIN ZmS, 22.DES.-19.JAN. Þetta er góður dagur til þess að hafa samband við áhrifafólk og reyna að fá það til samstarfs. I»ér gengur vel að koma skatta- málum og öðrum opinberum gjöldum í rétta höfn. lHfjjÍ VATNSBERINN UasS 20. JAN.-18. FEB. Nánir samstarfsmenn eru þér mjög hjálplegir í dag. Það er hætta á deilum á milli þín og þeirra sem þú þarft að eiga viðskipti við í dag. Þú skalt alls ekki láta sjá á þér þó að þú sért óþolinmóður. §■0 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér genjpir mjog vel í vinnu þinni í dag og þú færA tækifæri (il aú sýna hvað 1' þér býr. Reyndu að gera sem mesl snemma dags. Þú þarfl ekki að hafa eins miklar áhyggjur af heilsu náinna ættingja. 11 . —J DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJOSKA FORSTJÓRI, EG E« BÚINN AC V/NNA I Tl'U 'AR 'a ÓBREyTTi. KAUPI FERDINAND :::::::::::::: ::::::::::::::: OKAV, poes eacw of VOU WAVE A CAMERA? "----S3----- 600PÍ WE ARE NOU) 60IN6 ON WWAT IS CALLEP A PWOTO WIKE © 1W3 Unttad F»«turg Synd>c«f. tac TWE IPEA, OF COURSE, 15 TO 6IVE VOU TWE CMANCE TO TAKE SOME BEAUTíFUL ANP /V\AVBE UNUSUAL PICTURES... SMAFOLK Allt í lagi, erud þið öll með Gott! Nú erum við að fara í llugmyndin er að sjálfsögðu myndavélar? Ijósmyndagöngu eins og það að gefa ykkur tækifæri til að er kallað. taka fallegar og máske óvenjulegar myndir.... Kkki endilega af ykkur sjálf- um! BRIDGE Þórarinn Sigþórsson var óheppinn að tapa fjórum spöð- um á eftirfarandi spil, en það var í leik Þórarins og Eiríks Jónssonar frá Akranesi í und- ankeppni íslandsmótsins um síðustu helgi: Norður ♦ DG1032 V54 ♦ 7 ♦ K10875 Suður ♦ K54 VDG76 ♦ ÁIO ♦ ÁDG3 í A-V sátu Guðjón Guð- mundsson og Ólafur G. Ólafs- son og sögðu þeir alltaf pass á meðan N-S fetuðu sig þannig upp í geimið: Nordur Sudur — I grand 2 hjörtu 2 spaAar 3 lauf 4 lauf 4 spaAar Pass Guðjón í vestur spilaði út hjartaási, hjartakóngi og þriðja hjartanu. Ólafur setti tíuna og tvistinn. Hvernig mundir þú spila? Það er varla ástæða til að efast um að austur sé að segja satt í hjartanu og eigi því ekki fleiri hjörtu. Því er nauðsyn- legt að stinga frá, trompa hjartað hátt í borðinu. Það gerði Þórarinn og eins og við var að búast henti austur tígli. Næst fór Þórarinn heim á tígulás og spilaði spaða á borð- ið. Það gerði hann til að verja sig fyrir ási öðrum í spaða í vestur. Ef hann spilar spaða á kónginn og vestur drepur á ás- inn, getur vörnin búið sér til trompslag með því að vestur spili hjarta. Vönduð spilamennska en hún bar ekki ávöxt, þar sem allt spilið leit þannig út: Norður ♦ DG1032 ▼ 54 ♦ 7 Vestur ♦ K10875 Austur ♦ Á ♦ 9876 ▼ ÁK982 ▼ 103 ♦ G8653 Suður ♦ KD942 ♦ 92 4 K54 ♦ 64 ▼ DG76 ♦ Á10 ♦ ÁDG3 Guðjón spilaði auðvitað hjarta inni á trompás og tryggði vörninni þar með fjórða slaginn. Á hinu borðinu varð norður sagnhafi í fjórum spöðum og austur fann ekki hjartaútspilið. Geimið vannst því og sveit Eiríks græddi 11 IMPa. Leikurinn fór 12—8 fyrir Þórarinn. SKÁK Sú skák sem mest kom á óvart á opna alþjóðlega mót- inu i Lugano um dáginn var sigur búlgörsku skákkonunnar landflótta Tatjönu Lematchko yfir hinum fræga enska stórmeistara John Nunn. Lem- atchko var skiptamun undir lengi vel en náði óvæntu mót- spili. Eftir 31. leik hvíts, Nunn, Hbl — dl? átti Lematchko leik með svart: 31.... Hxc4! og Nunn gafst upp til þess að verða ekki kæf- ingarmátaður upp á gamla góða mátann, en sú hefði raunin orðið á eftir 32. Dxc4 — Db6+, 33. Khl - Rf2+, 34. Kgl - Rh3++, 35. Khl - Dgl+! og mátar í næsta leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.