Morgunblaðið - 18.04.1984, Blaðsíða 28
‘íyfÓRfílhtáLA'rilD, tátÐVtK(jtiÁGljtÚ8. APRÍL lðg4
28
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Rafvélavirki Ef þú ert flinkur, duglegur og fljótur aö vinna, getum viö boöiö þér sjálfstæöa vinnu sem er vel borguð og í notalegu umhverfi. Umsóknir sem eru trúnaðarmál on tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggisi inn á augl.deild Mbl. merkt: „R — 1232“. Bílstjóri óskast til útkeyrslu á matvöru. Aöeins ábyggilegur og reglusamur maöur kemur til greina. Uppl. í síma 11590. 1. Brynjólfsson & Co. sf. Afgreiðslustarf Fyrirtæki í miöborginni vantar starfsmann til afgreiðslustarfa í heimilistækja- og hljóm- tækjaverslun sem fyrst. Vinnutími frá kl. 9—6. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „EF — 1863“ fyrir 25. apríl nk.
Verslunar- og innkaupastjóri Skipasmíöastööin Dröfn hf., Hafnarfirði, óskar aö ráða verslunar- og innkaupastjóra. við leitum aö ungum og framsæknum manni meö haldgóða verslunarþekkingu. Starfs- sviðiö er: Verslunarstjórn og umsjón meö innflutningi og sölu á efni í heildsölu og smá- sölu. Frekari upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri í síma 50393, eöa á skrifstofunni. Skriflegum umsóknum skal skilaö til af- greiðslu Morgunblaösins merkt: „Dröfn hf.“ fyrir kl. 16.00, 25. apríl næstkomandi. Skipasmiðastöðin Dröfn. / „Innskrift frá tölvuskermi" Óskum eftir að ráöa nú þegar starfsmann til að vinna viö innskrift frá tölvuskermi. Vélritunarkunnátta æskileg. Laun samkv. launakjörum opinberra starfsmanna. Tilboö merkt: „Tölvuvinnsla" sendist fyrir 25. apríl nk.
fí i s c o Fólk óskast til ræstinga Upplýsingar aöeins á staönum frá kl. 1—3. Laugavegi 116.
Saumastúlkur óskast Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Vinnutími frá 8 til 16. Ennfremur óskum við aö ráða um ótiltekinn tíma stúlkur til starfa á kvöldvakt. Vinnutími 16.00 til 23.00. Uppl. gefur: Karitas Jónsdóttir, verkstjóri, símar 31515 og 31516.
Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir 2 félagsmálafulltrúum til starfa viö almenna ráögjöf, barnavernd, fjárhags- aöstoð og fleira. Leitaö er eftir hæfum og reyndum starfs- mönnum meö menntun sálfræöings eöa fé- lagsráðgjafa, en önnur menntun/reynsla kemur til greina. Skriflegum upplýsingum ásamt greinargóö- um uppl. um menntun, reynslu og fyrri störf og meðmælum skal beint til félagsmálastjóra Akureyrar, Félagsmálastofnun Akureyrar, Strandgötu 19 B, pósthólf 367, fyrir 9. maí nk. en hann veitir jafnframt uppl. um störf þessi, (sími 96-25880). Félagsmálastjórinn á Akureyri.
PÖST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráöa símvirkja og tæknifulltrúa 1 til starfa viö loranstöðina Gufuskálum. Frítt húsnæöi á staðnum ásamt rafmagni, hita og húbúnaöi. Námsdvöl í Bandaríkjunum nauösynleg. Áskilin er rafeindavirkjun (símvirkjun/út- varpsvirkjun). Nánari upplýsingar veitir stöövarstjórinn Gufuskálum og starfsmannadeild Reykjavík.
Setjari — pappírsumbrot Óska eftir setjara til starfa við setningu og pappírsumbrot. Góö vinnuaðstaöa. Guðbrandur Magnússon, setningarstofa, sími 95-5757, Sauðárkróki.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Tilkynning
um lóðahreinsun í Reykjavík, voriö 1984
Samkvæmt ákvæöum heilbrigðlsreglugerðar, er lóðareigendum skylt
aö halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og aö sjá um aö lok séu
á sorpílátum.
Umráöamenn lóða eru hér með mtnntir á að flytja nú þegar brott af
lóðum sínum allt. sem veldur óþrifnaöi og óprýði og hafa lokiö þvi eigi
síðar en 14. maí nk.
Aö þessum fresti liönum verða lóöirnar skoöaðar og þar sem hreins-
un er ábótavant veröur hun framkvæmd á kostnað og ábyrgö húseig-
enda, án frekari viðvörunar.
Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun eöa
brottflutningi á rusli á sinn kostnaö, tilkynni þaö i sima 18000.
Eigendur og umraöamenn óskráöra umhiröulausra biigarma, sem eru
til óþrifnaöar á götum, bílastæöum, lóöum og opnum svæöum í
borginni, eru minntir á aö fjarlægja þá hiö fyrsta. Búast má viö, aö
slíkir bilgarmar veröi teknir til geymslu um takmarkaöan tima, en
síöan fluttir á sorphauga.
urgang og rusl skal flytja á sorphauga viö Gufunes á þeim tíma. sem
hér segir:
Mánudaga — föstudaga kl. 08—20.
Laugardag kl. 08—18.
Sunnudaga kl. 10—18.
Rusl, sem flutt er á sorphauga, skal vera í umbúöum eöa bundíö.
Ekki má kveikja í rusli á sorphaugunum og hafa ber samráö viö
starfsmennina um losun.
Sérstök athygli skal vakln á því. aö óheimilt er aö flytja úrgang á aöra
staöi í borgarlandinu. Veröa þeir látnir sæta ábyrgö, sem gerast
brotlegir í þeim efnum.
Gatnamálastiórinn i Reyk/avik
Hreinsunardeild
Opnunartími um páska
Skírdagur opiö 10.00—22.00.
Föstudagurinn langi lokaö.
Laugardagur opiö 10.00—23.30.
Páskadagurlokað.
II. í páskum opiö 10.00—23.30.
Potturinn og pannan óskar viðskiptavinum
sínum gledilegra páska.
Happdrætti Blindra-
félagsins
Dregiö var 11. apríl. Vinningsnúmer voru
þessi: 34976 — 396 — 27830.
Blindrafélagið,
samtök blindra og sjónskertra,
Hamrahlíð 17.
Humarbátur
Humarbátur óskast í viðskipti eöa á leigu.
Sími 92-6044 og á kvöldin og um helgar
síma 91-41412. .... , . ... , „
Brynjolfur hf., Njaróvik.
uppboð
Uppboö til slita
á sameign
Eftir kröfu Óla Stefánssonar, Merki, Jökul-
dalshreppi, Noröur-Múlasýslu, fer fram ann-
að og síöasta uppboö til slita á sameigin á
jörðinni Gauksstööum í Jökuldalshreppi,
Norður-Múlasýslu, fimmtudaginn 26. apríl
1984, kl. 15.00. Fer uppboðiö fram á eigninni
sjálfri.
Sýslumaður
Norður-Múlasýslu.
húsnæöi i boöi
Verslunarhúsnæði
Óskum aö taka á leigu 50—100 fm gott
verslunarhúsnæði í Reykjavík. Tilboð
óskast lagt inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 25. apríl
merkt: „Ó — 1210“.