Morgunblaðið - 18.04.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.04.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 18. APRÍL 1984 < FRAKKLAND PARlS Maí 24.-28. PARITEX. - Alþjóðleg sýning. (Veggfóður- og klæðningar, húsgagnaáklæði, gluggatjöld og önnur álnavara til heimilisnota). Alþjóðleg sýn- ing á gólfteppum og klæðningum. PARÍS Júní 18.-22. SIAL. - Alþjóðleg matvöru- sýning. ÍTALÍA MILANO Maí 17.-21. STAR, —Alþjóðlegsýning — áklæði, gólfteppi, gluggatjöld, vegg- klæðningar til heimilisnota. Maí 24.-29. INTERBIMALL ’84. - Al- þjóðleg sýning (2. hv. ár) á vélum og verkfærum til vinnslu á timbrí. NOREGUR OSLO Maí 06.-10. NOR-SHIPPING. Alþjóðleg skipa- og siglingasýning. Ág. 06.-12. NOR-FISHING. - Alþjóðleg fiskveiðisýning. FINNLAND HELSINKI Ág. 21.-23. Finnsktískufatnaðarsýning. SVÍÞJÓÐ GÖTEBORG Maí 17.-23. SCANPLAST. - Alþjóðleg plastvörusýning. Okt. 23.-26. INTERFOOD. - Alþjóðleg sýning tækni í matvælaiðnaði og niður- suðu. W-ÞYSKALAND DÚSSELDORF Júní 22.-28. METEC. - Alþjóðleg sýn- ing varðandi málmvinnslutækni og út- búnað, ásamt ráðstefnu um þau mál. Júní 22.-28. THERMPROCESS. - Al- þjóðleg ráðstefna og sýning varðandi ofna í iðnaði og notkun hita í framleiðslu. W-ÞYSKALAND FRANKFURT Maí 05.-12. IWC. - Alþjóðleg sýning. Þvottahús og fatahreinsun. Maí 30.-júní 05. FRANKFURT DLG ’84. - Alþjóðleg landbúnaðarsýning. Ág. 25.-29. FRANKFURT INTERNATI- ONAL FAIR. - Alþjóðleg sýning á neysluvörum og gjafavörum. Sept. 11 -16. AUTOMECHANIKA. - Al- þjóðleg sýning á vörum fyrir bílaverk- stæði og bensínstöðvar, bifreiðavara- hlutir og aðrar Vörur tilheyrandi bifvéla- virkjun. KÖLN Maí 26.-29. OPTICA 1984. - Alþjóðleg sýning, sjóngler og -tæki. Júní 14.-17. Tölvusýning. MUNCHEN Maí 11.-13. COSMETICS. - Alþjóðleg sýning - snyrtivörur, heilsurækt og til- heyrandi efni, verkfæri og tæki. Maí 22.-26. IFAT. — Alþjóðleg sýning er varðar sorphreinsun, holræsi og viðhald gatna o.s.frv. BRETLAND LONDON Maí 13.-16. LONDON FURNITURE SHOW. - Húsgagnasýning. Sept. 03.-06. AUTUMN GIFT FAIR. - Gjafavörusýning. BIRMINGHAM Júní 19.-29. MACH. - Alþjóðleg sýning á vélknúnum verkfærum. Sept. 04.-12. IPEX. - Alþjóðleg sýning. Prentvélar og skyldar greinar. Sept. 23.-25. GLEE. - Alþjóðleg sýning - garðvörur og annað til frístunda iðk- ana. GLASGOW Sept. 04.-07. INTERNATIONAL CARP- ET FAIR. - Alþjóðleg gólfteppasýning. DANMÖRK KAUPMANNAHÖFN Maí 20.-23. IFFEX. - Alþjóðleg sýning og ráðstefna um fryst matvæli. Ág. 18.-20. TEXPO. - Alþjóðleg sýning á álnavöru til heimilisnota. Ág. 30.-sept. 02. SCANDINAVIAN FASHION WEEK. - Kven- og karl- mannatíska. H!l MIOSTÖDIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 Metsölublad á hverjum degi! Sími 85090 VEITINGAHUS HÚS GÖMLU DANSANNA. Kveðjum vetur og fögnum sumri í Ártúni Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—3. Hljómsveitin DREKAR| ásamt hinni vinsælu söngkonu MATTÝ JÓHANNS. Gleðilegt sumar! Aöeins rúllugjald. LAUGAVEGI 116 SÍMI 10312 Opid í kvöld síöasta vetrardag 10—03. Kr. 250.- — Fædd ’68. Laugardagur 21. apríl 20—23.30 — 150 kr. — Fædd ’68 Thriller í vídeóinu Mánudagur 2. í páskum Break bræður veröa í fínu formi Thriller í vídeóinu 20—01 — Verð 150 kr. — Fædd ’68. Bingó í Tónabæ í kvöld. Aðalvinningur að verðmæti_kr. 20.000, Heildarverdmæti vinninga ca.... kr. 80.000, Nefndin. zz ★ ■k * •k Safari Síðasti vetradagur Opið í kvöld fró kl. 21—03 Fimmtud. skírdagur 19/4 frá kl. 20-23.30. Hljómleikar Baraflokkurinn Laugard. 21/4 frá kl. 20—23.30. Hljómleikar Drýsill • Annar í páskum 23. apríl 1984 Grímuleikur Kukl Slagverkur Roggkah-Roggkah- Dromm P.P. djöfuls ég „Grímuball aö fornum siö“ fyrir þá sem gleyma eru grímur við dyrnar! Jibbi-jibbf-jeij Opið 20—01. Verö 150 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.