Morgunblaðið - 18.04.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.04.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1984 iLÍCRnU- iPÁ HRÚTURINN ll 21. MARZ—)9.APRlL ÞetU er frekar rólegur dagur og gott að nota tækifærið til þess að gera áætlanir fyrir framtíð- ina. Iní hefur heppnina með þér við verkefni sem þú hefur verið að vinna að undanfarið. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Rólegur dajrur og það er engin pressa á þér. Farðu yfir reikn- inga og finndu út hvernig fjár- málin standa hjá þér. I'ú skalt þó ekki byrja á neinum nýjum rerkefnum í dag. TVlBURARNIR 21. MAl—20. jCnI Þú ert mjög vingjarnlegur og átt því auðvelt með að bæta úr mis- gjörðum og koma lagi á si band þitt við þína nánustu. I>að skeður fátt í dag en allt er í jafnvægi. 'm KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þú skalt ekki gera neitt sérstakt í dag, það er best að sinna að- eins venjubundnum störfum l»að er allt svo rólegt að það er ekki skynsamlegt að byrja á neinu nýju. ITaílUÓNIÐ flu|^23. JÚLl-22. ÁGÚST l'að skeður ekkert merkilegt i dag. Það er þó ekkert sem setur strik í reikninginn og þú ettir þrí að geta unnið óhindrað að þeim rerkefnum sem þú ert að vinna að um þessar mundir. Kkki byrja á neinu nýju. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú skalt einbeita þér að heimil- is- og fjölskyldumálum. Það verður fátt til þess að trufla þig. Þínir nánustu eru samvinnuþýð- ir. Mundu eftir gamla fólkinu í fjölskyldunni. K Wn l!k\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þú skalt frekar nota símann heldur en að fara í heimsókn í dag. Farðu yfir pappíra hjá þér og komdu lagi á reikningana. Þú lendir í áhugaverðum um- ræðum í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Hægur og rólegur dagur, gott að nota tímann til þess að fara yfír bókhaldið og fjármálin. Það er gott næði til þess að einbeita sér. Hvíldu þig og slakaðu á í kvöld. rl\9«l bogmaðurinn -V*,B 22. NÓV.-21. DES. Það skeður fátt markvert í dag. Þú skalt ekki byrja á neinu nýju í dag en sinna skyldustörfunum þeim mun betur. Taktu það ró- lega í kvöld og hvíldu þig vel. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Það skeður ekki margt sem þú munt minnast í dag. Þú skalt ekki reyna of mikið á þig í dag, gera sem mest fyrri part dagsins og hvíla þig svo í kvöld. aJlfji VATNSBERINN =SS 20.JAN.-18.FEB. I*ú skalt halda áfram með rerk- efni aem þú byrjaðir á í gvr en ekki byrja á neinu nýju. Farðu yfir reikninga og annað sem þú hefur trassað lengi. Vinir þínir eru hjálplegir. S FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l'að er ekki heppilegt að byrja á neinu nýju í dag. |>ú hefur þó mikið (jagn af þrí að einbeita þér að rerkefnum sem þú ert þegar byrjaður á. I'að koma ekki upp nein vandamál og þú getur treyst áretlunum. X-9 Xt>T<KOh/N Ml/MS 4r**A f/S 'PpA V&C<4 - AN - ---------— M<i> <>KKUK.V/P >Ml/» WVl ttp* HM+BKALfTVM Vf AA/SSA • r.* " 7/K-i 'Htíw/ ,<*** l £/tp£7TA Bo£).S£m P///A G£7P?£/r/r/ //Af/v/tp * — ///■*£> /Wf )Þ/<£ f DYRAGLENS LJÓSKA FERDINAND Dásamlegt, ekki satt? Kannski getið þið selt mynd- irnar ykkar einhverju tímariti um villt líf þegar við komum heim_____ Hvað er villt líf? I>ú ert villt Ég er hálf-villt líf, ef svo líf. mætti segja. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Stundum getur verið nauð- synlegt að villa um fyrir makker til að leiða hann inn á rétta braut í vörninni. Norður ♦ G103 V DG105 ♦ K4 ♦ KD96 Austur ♦ KD764 V 842 ♦ ÁDG ♦ 75 Vestur Nordur Austur Suður — — — 1 tígull pass 1 hjarta 1 spaði pass pass 2 spaðar pass 2 grönd pJLSN PJLSS 3 grönd pass pass Makker spilar út spaðaáttu, og sagnhafi lætur tíuna úr borðinu. Þú átt leik. Það er ekki ósennilegt að fé- lagi komist einu sinni inn í spilinu, á lauf eða hjarta. Og þá er mikilvægt að hann spili tígli í gegnum borðið. En það er því miður harla ólíklegt að hann finni þá vörn — sérstak- lega ef þú leggur drottninguna á í fyrsta slag. Þá er útilokað annað en félagi spili aftur spaða; hann vonast til að þú eigir kónginn og níuna eftir. En er þú lætur spaðakóng- inn í upphafi — og neitar þar með drottningunni — þá sér makker að engin framtíð er í að eltast við spaðann. Og þá gæti hann látið sér detta í hug að skipta yfir í tígul. Norður ♦ G103 V DG105 ♦ D4 ♦ KD% Vestur Austur ♦ 82 ♦ KD764 V 9763 V 842 ♦ 8752 ♦ ÁDG ♦ Á43 Suður ♦ Á95 V ÁK ♦ 10963 ♦ G1082 ♦ 75 Umsjón: Margeir Pétursson Eftir sjö umferðir á opna al- þjóðamótinu í Lugano í Sviss var búlgarska skákkonan landflótta, Tatjana Lematchko í efsta sæti ásamt frægum stór- meisturum. En sú dýrð stóð ekki Iengi því í áttundu um- ferð mætti hún Sax, sem hafði svart og átti leik í þessari stöðu: 36. — I)xh2+! og Lematchko gafst upp því hún er mát í næsta leik. Hún náði samt 6.—11. sæti á mótinu ásamt Spassky, Hort o.fl. því hún gerði stutt jafntefli við Hort í síðustu umferð því hann var að flýta sér til Þýskalands þar sem hann tefldi í v-þýzku deildakeppninni um kvöldið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.