Morgunblaðið - 18.04.1984, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1984
Opna breska meistaramótið í júdó:
Góð frammistaða
Bjarna í London
• Bjarni Fridriksson vann enn eitt júdóafrek á opna breska meistara-
mótinu sem fram fór um síðustu helgi í London. Bjarni glímdi af miklu
haröfylgi.
Bikarkeppni
SKÍ lokið
%
BIKARKEPPNI SKÍ er nú lokió i ungl-
ingaflokkum Lokastaöan í öllum flokkum
er sem hér segir:
Ganga, flckkur 13—15 ára:
Bikarm. Auóur Ebenesersdóttir í stig 70
Bikarm. Ósk Ebenesersdóttir í 70
2. Harpa Jónsdóttir Ó 45
3. Eyrún Ingólfsdóttir í 41
4. Magnea Guöbjörnsd. Ó 24
5. Margrét Traustadóttir Ó 6
Ganga, tlokkur drengja 13—14 ára:
Bikarm Magnús Erlingsson S stig 75
2. óskar Einarsson S 60
3. Sveinn Traustason F 45
4. Þórir Hakonarson S 25
5. Guðlaugur Birgisson S 11
5. Rögnvaldur Rafnsson D 11
5. Siguróur Bjarnason ó 11
6. Einar Kristjánsson R 8
Knattspyrnufélagið Víðir lék
sinn fyrsta heimaleik í Stóru bik-
arkeppninni í dag og sigraði ÍK úr
Kópavogi með 6 mörkum gegn
engu.
Víöismenn leku undan strekk-
ingsvindi í fyrri hálfleik, og um
miðjan halfleikinn skoraöi Guö-
mundur Knútsson fyrsta mark
leiksins 1—0. Skömmu síðar fengu
Kópavogsbúar sitt bezta tækifæri í
leiknum en Gísli Heiðarsson
markvöröur bjargaöi meistaralega
meö úthlaupi. Fleiri mörk voru ekki
skoruð í fyrri hálfleik.
Fljótlega í síðari hálfleik skorar
Guömundur Knútsson sitt annaö
Ganga. flokkur drengja 15—16 ára:
stig
Bikarm Olafur Valsson S 75
2. Ingvi Öskarsson Ó 65
3. Baldvin Kárason S 50
4. Ðaldur Hermannsson S 34
5. Sigurgeir Svavarsson Ó 23
6. Gunnar Kristinsson A 22
7. Ólafur Björnsson Ó 16
8. Steingr. 0. Hákonarson S 13
9. Heimir Hansson i 10
9. Rögnvaldur Ingþörsson A 10
10. Frimann Asgeirsson Ó 7
Þá eru þaö alpagreinarnar:
13—14 ára stúlkur:
stig
1. Guóbjörg Ingvadóttir I 100
2. Þórdís Hjörleifsdóttir R 96
3. Geröur Guómundsdóttir UÍA 84
13—14 ára drengir:
1. Valdimar Valdimarsson A 120
2. Kristinn Svanbergsson A 74
3. Kristinn Grétarsson i 70
15—16 ára stúlkur:
1. Guörún H. Kristjánsdóttir A 120
2. Snædís Ulriksdóttir R 115
3. Bryndís Yr Viggósdóttir R 65
15—16 ára drengir:
1. Björn B. Gíslason A 120
2. Brynjar Bragason A 110
3. Guómundur Sigurjónsson A 60
3. Þór ómar Jónsson R 60
mark í leiknum og mínútu síöar
skorar Snorri Einarsson og staöan
3—0. Um miöjan síöari hálfleik
skoraöi Daníel Einarsson tvö mörk
á færibandi og Guðmundur
Knútsson setti punktinn yfir iiö og
skoraöi sitt þriðja mark skömmu
fyrir leikslok.
Víöismenn léku viö hvern sinn
fingur í leiknum. Marteinn Geirs-
son leikmaður og þjálfari lék ekki
meö vegna meiösla sem hrjá hann
svo og nokkra af leikmönnum Víö-
is nú. Þjálfari ÍK er Árni Njálsson,
gamalkunn landsliðskempa úr Val.
Arnór.
OPNA breska meistaramótið í
júdó var haldiö í Crystal Palace
íþróttahöllinni í London, laugar-
daginn 14. apríl.
Þátttakendur á mótinu voru 315
talsins, frá 17 löndum. Stærsti
hópurinn var að sjálfsögöu frá
Bretlandi. Þá sendu Hollendingar,
Frakkar og Þjóðverjar fjölda
þátttakenda.
Frá íslandi voru 10 keppendur,
og hafa aldei verið svo margir
þátttakendur frá íslandi á þessu
móti áöur. Þeir sem kepptu voru:
Rúnar Guðjónsson og Gunnar Jó-
hannesson í 60 kg, Halldór Guð-
björnsson og Karl Erlingsson í 71
kg, Magnús Hauksson, Omar Sig-
urðsson og Björn Halldórsson í 78
kg, Sigurður Hauksson í 86 kg og
Bjarni Friöriksson í 95 kg.
í undankeppninni var keppt í
þriggja manna riðlum og komust
tveir fyrstu menn í hverjum riöli
áfram í úrslitakeppnina. Fimm ís-
lendinganna náöu áfram í undan-
úrslit, en þaö voru þeir Halldór
Guöbjörnsson, Karl Erlingsson,
Ómar Sigurösson, Björn Hall-
dórsson og Bjarni Friöriksson.
Unnu þeir allir eina viöureign hver.
Halldór átti viö V-Þjóöverjann R.
Matusche. Viöureign þeirra var
hnífjöfn og náöi hvorugur aö
skora. Sigraöi Þjóöverjinn á því aö
vítur höföu veriö dæmdar á Hall-
dór fyrir sóknarleysi.
Ómar átti viö Frakkann Del-
vingt. Kastaöi Delvingt Ómari
tvisvar á tomoe-nage. Fókk hann 7
stig fyrir hvort kast, sem dugöi til
fullnaðarsigurs.
Björn Halldórsson, sem keppti
nú í fyrsta skipti á móti erlendis,
átti viö Sullivan, Bretlandi. Sigraði
Bretinn eftir einnar mín. viöureign
á armlás, jui-gatame. Karl átti við
Peen frá Belgíu. Kastaöi Belginn
honum eftir tæpa mín. á harai-
goshi, sem gaf fullnaöarsigur (ipp-
on). Bjarni Friðriksson átti viö
Delrieux frá Frakklandi. Var þetta
hörkuviðureign og náöi Frakkinn
aö kasta Bjarna á seio-nage þegar
nokkrar sekúndur voru eftir. Haföi
hann áöur skorað yuko (5 st.), en
fengið vítur — 3 stig fyrir of mikla
vörn.
Delrieux komst síðan áfram í
baráttuna um gulliö, en þar sigraði
hann F. Aurelio frá Brasilíu á axl-
arkasti, sem gaf fullnaöarsigur,
ippon. Þaö var því þungur róöur
fyrir Bjarna í baráttunni um brons-
iö, en til þess aö ná þriöja sæti
varö hann aö vinna Hibbert, Bret-
landi, og J. Rapmund, Hollandi.
Haföi Hibbert komiö á óvart og
reynst Delrieux þungur í skaut:. Þá
var viöbúiö aö Rapmund, sem var
sigurvegari á Ópna hollenska
meistaramótinu helgina áöur,
mundi ekki gefa sinn hlut átaka-
laust.
Þaö er skemmst frá því aö segja
aö Bjarni sigraöi báöa þessa
kappa á ippon. Náöi Bjarni armlás
á Hibbert, jui-gatame, þegar
keppnistíminn var hálfnaöur, en
áður haföi Hibbert náö aö skora
koka (3 stig). Viöureignin viö Rap-
mund var geysilega spennandi.
Rapmund, sem er ívið hærri en
Bjarni, er ekki mikill fyrir mann aö
sjá, og ber ekki utan á sér aö hann
búi yfir því afli og mýkt, sem raun
er. Þá er hann mjög „teknískur" og
sókndjarfur. Bjarni er búinn þess-
um sömu kostum, og var þessi við-
ureign því augnakonfekt fyrir
áhorfendur, sem voru fjölmargir.
Þaö var ekki fyrr en 1.18 mín. voru
eftir af viðureigninni, aö Bjarni
náöi aö skora yuko, 5 stig, með því
aö beita ogoshi. Komst Bjarni
strax inn i fastatak (kesa-gatame)
og átti Rapmund ekki möguleika á
því aö losa sig, bronsiö var í höfn.
Full ástæöa væri til aö fjalla ít-
arlega um fleiri viöureignir okkar
manna. Þaö vantaöi oft ekki nema
herslumuninn aö sigur næðist. Fyrr
var getið um viöureign Hallþórs og
R. Matusche, sem heföi getaö fariö
á hvorn veginn sem var. Þá átti
Sigurður Hauksson tvær hörkuviö-
ureignir í riölakeppninni, sem voru
út keppnistímann, og töpuöust á
minnsta mögulega mun. Ómar
barðist sem Ijón og gaf sig hvergi
þrátt fyrir slæma millirifjatognun,
sem hann hlaut i fyrstu viöureign-
inni. Þá gekk Níels ekki heill til
skógar og haföi þaö greinilega
áhrif á getu hans til aö beita sér aö
fullu. „Ungu mennirnir” Karl,
Gunnar, Magnús og Rúnar, þurfa
engu aö kvíöa. Þeir eru aö'veröa
sér úti um keppnisreynslu, sem
veröur þeim ómetanleg á grýttri
ieiö á toppinn.
Úrslit á mótinu voru sem hér
segir:
Úrslitakeppni skólamóta KKÍ
1984 fór fram um helgina og urðu
úrslit sem hér segir:
Framhaldsskólamót pilta
Tækniskólinn — Flensborg 66:112
iþróttakennaraskólinn —
Fjölbrautaskóli Suöurnesja 68:62.
Urslitaleikur:
íþróttakennaraskólinn —
Flensborg 90:86
Framhaldsskólamót stúlkur:
Menntaskólinn á Akureyri —
Fjölbrautaskólinn í Breiöholti 54:33
Úrslitaleikur:
Menntaskólinn á Akureyri —
Fjölbrautask. Suðurnesja 51:50
Grunnskólamót stúlkur:
Keflavík : Víöistaöaskóli 34:14
Úrslitaleikur:
Keflavík : Stykkishólmur 36:7
Grunnskólamót yngri flokkur pilta:
Hagaskóli: Keflavík 27:21
Úrslitaleikur:
Ólafsvík — Hagaskóli 25:26
+ 60 kg: 1. N. Eckersley, Bretlandi.
2. Carabetta, Frakklandi. 3.-4.
Helkýist, Svíþjóö, og J. Svatman,
Bretlandi.
+ 65 kg: 1. P. Boirie, Frakklandi, 2.
J. Rohleder, V-Þýskalandi. 3.-4. L.
Chanson, Sviss, og J. Marchal,
ÚSA.
+ 71 kg: K. Brown, Bretlandi. 2. H.
Hoogendijk, Hollandi. 3.-4. R.V.D.
Vlist, Hollandi, og M. Marle, Bret-
landi.
+ 78 kg: N. Adams, Bretlandi. 2. C.
Sebaid, Þýskalandi. 3.-4. E.V.
Berg, Hollandi, og R. Henneveld,
Hollandi.
+ 86 kg: B. Spijkers, Hollandi. 2. P.
White, Bretlandi. 3.-4. Garcia,
Spáni, og K. Burggraf, Þýskalandi.
+ 95 kg: 1. D. Delrieux, Frakklandi.
2. F. Aurelio, Brasilíu. 3.-4. Bjarni
Friðriksson, íslandi, og Kokotaylo,
Bretlandi.
Yfir 95 kg: 1. C. Vachon, Frakk-
landi. 2. E. Gordon, Bretlandi. 3.-4.
Salonen, Finnlandi.
Gísli I. Þorsteinsson
Grunnskólamót eldri flokkur pilta:
Langholtsskóli — Stykkishólmur
67:41
Keflavík — Víöistaöaskóli 49:42
Sauðárkrókur — Langholtsskóli
65:40
Úrslitaleikur:
Keflavík — Sauöárkrókur 86:56
Lambagangan
Lambagangan, sem er ein erf-
iðasta skíðagangan, fer fram á
Akureyri 28. apríl. Sigurður Aöal-
steinsson, sem séð hefur um
undirbúning keppninnar, sagði
aö gengiö yrði fró Súlumýrum og
inn Glerárdal fram að skála
Ferðafélagsins í Lamba og til
baka. Alls eru þetta 25 km í mjög
skemmtilegu og fjölbreyttu
landslagi. Á síðasta ári voru
keppendur um 30 og er von á
góðri þátttöku í göngunni núna.
íslenskar getraunir:
Enginn var meö
12 rétta síðast
— 11 réttir gáfu 411.680 kr.
í 32. leikviku Getrauna kom
enginn seðill fram með 12 réttum,
og einn seðill með 11 réttum, og
var vinningur fyrir röðina kr.
411.680. — Með 10 rétta reyndust
vera 62 raðir og vinningur fyrir
hverja röð kr. 2.845.00.
Næstu getraunaleikir veröa síö-
asta laugardaginn i apríl en sleppt
veröur aö giska á úrslit leikja i
dymbilvikunni vegna rasksins, sem
veröur á opnunartimum og sam-
göngum vegna helgidaganna. Eftir
páskadagana veröa aóeins þrjár
getraunavikur fyrir sumarhlé.
Júlíus gefur
ekki kost á sér
VEGNA fréttar i Morgunblaöinu
í síðastliðinni viku, varðandi
áhuga ýmissa forystumanna
handknattleiksíþróttavina að fá
mig til aö gefa kost á mér til
formennsku í HSÍ á nýjan leik,
vil ég taka fram eftirfarandi:
Ég hef alla tíö verið og er enn
tilbúinn til að Ijá iþróttamálum
krafta mína, sé þess óskaö. Ég
var formaður HSi í 5 ár og hef
sterkar taugar til handknattleiks-
íþróttarinnar og er alltaf tilbúinn
til aö leggja HSÍ lið. Þetta veit
handknattleiksforystan, en til
þess þarf ég ekki aö vera for-
maður HSÍ.
Ég mun því ekki vera í kjöri til
formennsku HSÍ á handknatt-
leiksþingi í maímánuöi nk.
• Júlíus Hafstein
Stóra bikarkeppnin:
Víðir sigraði ÍK 6—0
Garði, 15. apríl.
Framhaldsskólamót í körfuknattleik:
Keflvíkingar sigruðu