Morgunblaðið - 12.05.1984, Blaðsíða 4
4
Útvarp kl. 17:
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1984
Peninga-
markaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 90 — 11. MAÍ
1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 29,730 29,810 29,540
1 SLpund 41,169 41,279 41,297
1 Kan. dollar 22,946 23,008 23,053
1 Ddnsk kr. 2,9312 2,9391 2,9700
1 Norsk kr. 3,7840 3,7942 3,8246
1 Srnsk kr. 3,6557 3,6655 3,7018
1 Fi. mark 5,0890 5,1027 5,1294
1 Fr. franki 3,4894 3,4988 3,5483
1 Belf>. franki 0,5269 0,5284 0,5346
1 Sv. franki 13,0155 13,0505 13,1787
1 lioll. gyllini 9,5319 9,5576 9,6646
1 V-þ. mark 10,7125 10,7414 10,8869
1 ít. líra 0,01739 0,01744 0,01759
1 Austurr. sch. 1,5250 1,5291 1,5486
1 PorL escudo 0,2120 0,2125 0,2152
1 Sp. peseti 0,1911 0,1916' 0,1938
1 Jap. jen 0,12949 0,12983 0,13055
1 frskt pund 32,951 33,040 33,380
SDR. (SérsL
dráttarr.
30.4.) 30,9175 31,0004
k______________________________________
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 11. maí 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 19,0%
4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 2,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum.......... 9,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum.... 9,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir.... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími allt að 2'h ár 4,0%
b. Lánstimi minnst 2'h ár 5,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 260—300 þúsund
krónur og er lániö vísitölubundiö meó
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild að
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
við lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aðild að sjóðnum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæðar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er i raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísítala fyrir maimánuö
1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö
865 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100
í júní 1982. Hækkun milli mánaöanna er
1,62%.
Byggingavísitala fyrir apríl til júni
1984 er 158 stig og er þá miðað viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Höfóar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Hinn mann-
legi þáttur
Annar þáttur framhaldsleik-
riLsins „Hinn mannlegi þáttur"
veröur á dagskrá útvarpsins kl.
16.20. I>ættirnir verða á þessum
tíma en verða síöan endurteknir
á fostudögum.
í fyrsta þætti gerðist það að
orðið hefur vart við upplýs-
ingaleka í Afríkudeild bresku
ieyniþjónustunnar. Yfirmenn
leyniþjónustunnar hafa kom-
ist að því að KGB fær fregnir
um Afríkupólitík Kínverja í
gegnum einhvern starfsmanna
deildarinnar. Rannsókn er
hafin og beinist grunur að
Davis, sem er aðstoðarmaður
Castles, yfirmanns deildarinn-
Strengjasveit tónlistarskólans með stjórnanda sínum, Mark Reedman.
Útvarp kl. 16.20:
ar.
Leikendur í öðrum þætti eru
Helgi Skúlason, Gísli Guð-
mundsson, Arnar Jónsson,
Þorsteinn Gunnarsson, Sigur-
jóna Sverrisdóttir, Jóhann
Sigurðarson, Steindór Hjör-
leifsson, Gísli Rúnar Jónsson,
Rúrik Haraldsson, Erlingur
Gíslason og Benedikt Árna-
son. Leikstjóri er Árni Ibsen.
Graham Greene höfundur fram-
haldsleikritsins.
Svítur og sorgartónlist
Á dagskrá útvarpsins kl. 17.00
verður leikin tónlist sem tekin var
upp á tónleikum Strengjasveitar
Tónlistarskólans í Reykjavík aö
Kjarvalsstöðum í ágúst í fyrrasum-
ar.
Á efnisskránni eru Chaconna í
g-moll eftir Henry Purcell, fiðlu-
konsert í a-moll eftir Johann
Sebastian Bach, Holbergssvíta
op. 40 eftír Edward Grieg, Sorg-
armúsík eftir Paul Hindemith og
svíta nr. 3 eftir Ottorino Re-
spighi.
Stjórnandi hljómsveitarinnar
er Mark Reedman, en einleikar-
ar með hljómsveitinni eru Auður
Hafsteinsdóttir og Svava Bern-
harðsdóttir.
Laugardagur 12. maf kl. 21.05:
Töfrandi tónar
Gríska söngkonan, Nana
Mouskouri, er löngu þekkt fyrir
fallegan söng og látlausa sviðs-
framkomu. Laugardagskvöldið
12. maí kl. 21.05 fáum við að sjá
hana og heyra í tæplega klukku-
stundarlöngum tónlistarþætti
frá þýska sjónvarpinu. f þættin-
um syngur Nana auk fleiri góðra
gesta „töfrandi tóna“.
úlvarp Reyklavik
L4UG>8RD4GUR
12. maí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Jón
ísleifsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.)
Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 llrímgrund. Útvarp barn-
anna. Stjórnandi: Sólveig Hall-
dórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón:
Ragnar Örn Pétursson.
SÍDDEGID _______________________
14.00 Listalíf. Ilmsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.10 Listapopp. — Gunnar Sal-
varsson. (Þátturinn endurtek-
inn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn
mannlegi þáttur“, eftir Graham
Greene II. þáttur: „Percival
læknir telur sig hafa fest í
fisk“. Leikgerð: Bernd Lau.
Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephen-
sen. Leikstjóri: Árni Ibsen.
Leikendur: Helgi Skúlason,
Gísli Guðmundsson, Arnar
Jónsson, Ragnheiður Stein-
dórsdóttir, Þorsteinn Gunnars-
son, Sigurjóna Sverrisdóttir, Jó-
hann Sigurðarson, Steindór
Hjörleifsson, Gísli Rúnar
Jónsson, Rúrik Haraldsson,
Erlingur Gíslason og Benedikt
Árnason. (II. þáttur verður
endurtekinn, föstudaginn 18.
þ.m. kl. 21.35).
17.00 Frá tónleikum Strengja-
sveitar Tónlistarskólans í
Reykjavík á Kjarvalsstöðum 8.
ágúst í fyrrasumar. Stjórnandi:
Mark Reedman. Einleikarar:
Auður llafsteinsdóttir og Svava
Bernharðsdóttir.
a. Chaconna í g-moll eftir
Henry Purcell.
b. Fiðlukonsert í a-moll eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
c. Holbergssvíta op. 40 eftir
Edvard Grieg.
d. Sorgarmúsík eftir Paul
Hindemith.
e. Svíta nr. 3 eftir Ottorino
Respighi.
18.00 Miðaftann í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIO_________________________
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Guðs reiði“. Útvarpsþættir
eftir Matthías Johannessen. II.
hluti: „úr Týhúsi í vaxmynda-
safn“. Stjórnandi: Sveinn Ein-
arsson. Flytjendur auk hans:
Þorsteinn Gunnarsson, Borgar
Garðarsson, Guðmundur Ólafs-
son og Guðmundur Magnússon,
sem er sögumaður.
20.00 Ungir pennar. Stjórnandi:
LAUGARDAGUR
12. maí
16.15 Fólk á fnrnum vegi
25. Á farfuglaheimili.
Enskunámskeið í 26 þáttum.
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.10 Húsið á sléttunni
Sextán ára.
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Við feðginin
Lokaþáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.05 Töfrandi tónar
þýskur söngv'aþáttur.
Kvöldstúnd með grísku söng-
konunni Nönu Mouskouri og
gestum hennar.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
22.10 Uppvakningur
(Sleeper)
Bandarísk gamanmynd frá
1973. Höfundur og leikstjóri
V’oody Allen, sem leikur einnig
aðaihlutverk ásamt Diane Keat-
on, John Beck og Mary Greg-
ory.
Söguhetjan gengst undir lítils-
háttar læknisaðgerð árið 1973
og fellur í dá. 200 árum síðar er
hann vakinn til lífsins i fram-
andi framtíðarheimi.
Þýðandi Þorsteinn Helgason.
23.40 Dagskrárlok. .
Dómhildur Sigurðardóttir
(RÚVAK).
20.10 Góð barnabók. Umsjónar-
maður: Guðbjörg Þórisdóttir.
20.40 Norrænir nútímahöfundar
9. þáttur: Bo Carpelan. Njörður
P. Njarðvík sér um þáttinn,
ræðir við skáldið og les Ijóða-
þýðingar sínar. Ennfremur les
Bo Carpelan eigin Ijóð.
21.15 Á sveitalínunni. Þáttur
Hildu Torfadóttur, Laugum í
Reykjadal (RÚV'AK).
22.00 „Madame Baptiste", smá-
saga eftir Guy de Maupassant.
Gissur Ó. Erlingsson les þýð-
ingu sína.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
23.05 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl
03.00.
LAUGARDAGUR
12. maí
24.—00.50 Listapopp (Endurtek-
inn þáttur frá rás 1)
Stjórnandi: Gunnar Halvarsson
00.50—03 Á næturvaktinni
Stjórnandi: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir
Rásir 1 og 2 samtengdar kl.
24.00 og heyrist þá í rás 2 um
allt land.