Morgunblaðið - 12.05.1984, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1984
Byggingamenn/ verktakar
SÝNING
Komiö og sjáiö hiö hagkvæma DOKAFLEX 20 lofta-
undirsláttarkerfi í notkun í nýbyggingu okkar aö
Sigtúni 7 í dag.
'S
BLIKKSMIÐJA-STEYPUMÓT-VERKPALLAR
SIGTÚNI 7 -121 REYKJAVIK-SIMI29022
Til sölu
Tilboö óskast í húseignina Hvanneyrarbraut 21,
Siglufiröi. Húsiö er kjallari, hæö og ris ásamt stórum
bílskúr. Frekari uppl. í síma 41018 eöa 96-7813
Siglufirði.
83000
Einbýlishús við Álfhólsveg Kóp.
□
Vandaö einbýlishús um 270 ferm. samliggjandi
stofur — nýbyggö setustofa meö arin og þar útaf
garöhús úr gleri, stór hitapottur í garöinum, eld-
hús, baöherb. meö sturtuklefa, 5 svefnherb., bíl-
skúr, ákveðin sala. (Einkasala). Teikning á skrif-
stofunni.
Einbýlishús vid Nordurbrún Laugarási
Vandaö einbýlishús, 130 fm aö grunnfleti, hæö og jaröhæö.
Húsiö skiptist í rúmgóöa stofu meö arni, boröstofu, sjón-
varpsstofu, skála og eldhús. Úr stofu er fallegt útsýni yfir
sundin og fjallahringinn. I svefnálmu hjónaherb., baöherb.,
stórt herb., (hægt að hafa 2), sólarsvalir. Á jaröhæð vönduö
og stór 2ja herb. íbúö, fallegt eldhús og baö, þvottahús og
innbyggður bílskúr. Fallegur garöur, hornlóö. Ákveöin sala.
(Einkasala).
FASTEIGIMAÚRVAUÐ
Sílf urteigi 1
Sðkjstjófi: Auðunn Hefmannsson. Kfistján Eiriksson hæslaréttarlögmaOur
íbúðir á Hvolsvelli
2ja hæöa einbýlishús + ris. Grunnflötur 80 fm.
4ra herb. einbýlishús meö bílskúr.
4ra herb. einbýlishús meö bílskúr.
FANNBÍRG s/f
Þrúövangi 18, 850 Hellu.
Simi 5028 — Pósthólf 30.
Jarðir í
Rangárvallasýslu
Vindás, Hvolhreppi: Jöröin er ca. 100 hektarar.
íbúöarhús, 2x100 fm, 1900 rúmm., bogaskemma,
hesthús og geymsla. Fallegt útsýni.
Vestra-Fíflholt, Vestur-Landeyjahreppi: Jöröin er
ca. 400 hektarar. íbúöarhús, ný hlaða, fjárhús. Bú-
stofn og vélar geta fylgt.
FANNBERG s/f >
Þi úðvangi 18, 850 Hellu.
Sími 5028 — Pósthólf 30.
WJterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
esió
reglulega af
öllum
fjöldanum!
60% kynni á vegg- o< Veggmyndir 10 fm kr. 688,00. Veggmyndir 5 fm kr. 408,00. 46 gerðir Hurðamyndir 40 gerðir. Verð kr. 274,00. ingarafs 9 hurðamyndum látl :ur
Opiö alla daga frá kl. 1! Laugardaga frá kl. 10— Sunnudaga frá kl. 1—5 )—18. ■17. ■
Myndi Dalshrauni 13, sími 54171 in
MXGHOLT
Fastemgasala — Bankastrnti
Sími 29455 — 4 línur
Opiö frá kl. 1—4
1 Skaftahlíð
Stærri eignir
Torfufell
Endaraöhús ca. 140 fm á einni hœö. 4
svefnherb,. og sjónvarpshol og húsbónda-
herb., góö teppi og parket á gólfum. Bílskúr.
Verö 2.950 þús.
Einingahús
úr steinsteypu frá Byggingariöjunni hf.
Skilast frág. aö utan meö gleri og úti-
huröum á lóöum fyrirtækisins viö Graf-
arvog Verö frá 1768 þús.
Nesvegur
Sérhæö á 1. hæö í timburhúsi. ca. 100 fm, 3
góö svefnherb., viöarklætt baöherb. bílsk.
réttur. Verö 2 millj. Utborgun 50%.
Miðborgin
Ca. 136 fm hæö og ris í steinh. Niörl: 3
stofur og eldh. Uppi: 2 svefnherb., sjón-
varpsherb. og baö. Endurn. góö íb. Veró
2.250 þús.
Baldursgata
Ca. 95 fm einbýli úr steini á tveim hæöum.
Nýlega endurnyjaö. Niöri eru tvær stofur og
eldhús meö þvottahúsi innaf. Uppi eru tvö
herb. og gott flísal baö. Lítill garöur fylgir.
Veró 1900 þús.
Raufarsel
Nýtt raóhús á tveimur hæöum ca. 212 fm og
60 fm ókláraó ris. Innbyggöur bilskúr. Eld-
hús og stofur niöri, 3 herb. og baó uppi.
Mjöguleg skipti á 4ra herb. ibúö.
Flúöasel
Gott raóhús ca. 240 fm ásamt bilskýli. Húsiö
er á 3 hæöum. Niöri er litil sér ibúö. Á 2.
hæö eldhus og stofur og uppi 4 góö herb.
Ákv. sala
Friörik Stefansson
viöskiptafræöingur.
Ægir Breiófjörð sölustj.
Sverrir Hermannsson,
•ími 14832.
125 fm hæö ♦ 30 fm bilskúr. Tvær góöar
stofur, 2 barnaherb. -f hjónaherb. Ákv. sala.
Verö 2.7 millj.
Lundabrekka
Góö 4ra herb. ibúó meö herb. i kjallara.
Verö 2—2,1 millj.
Leifsgata
Ca. 100 fm góö íbúö á 3ju hæö i 4býlishúsi
Arinn í stofu. Þvottahús i íbúöinni. Nýtt gler
sér hiti. Ófullgeröur 30 fm geymsluskúr fylg-
ir. Verö 2 millj.
Krummahólar
Ca. 127 mjög óg ibúö á 6. hæö. i lyftublokk.
3 herb. og baö. í svefnálmu. Stór stofa.
Góöar innréttingar. Þvottaherb. á hæöinni.
Verö 2—2,1 millj
Lundarbrekka
Ca. 100 fm íb. á jaröhæö. Sérinng. Má gera
aukaherb úr geymslu inni i ib. Verö 1750
þús.
Stórageröi
Ca. 110 fm íb. á 4. hæö. ákv. sala. Verö
1950 þús. — 2 millj.
Engihjallí
Ca. 110 fm góö ib. á 1. hæö. Góöar innrétt-
ingar. Þvottahús á hæöinni. Verö
1.850—1.900 Þús.
Álfaskeið Hafnarf.
Ca. 135 fm íb. á jaröhæö. Þvottahús innaf
eldhúsi. Viöarklæöningar í stofu. Ðilskúrs-
plata. Verö 2—2,1 millj.
Fiskakvísl
Vorum aó fá til sölu eina ibúó á 2. hæó.
íbúöin afh. fokh. meö járni á þaki og hita-
lögn 1. júni. Verö 2050 þús.
3ja herb. íbúðir
Lundabrekka
Góö 3ja herb. ákv. sala. Verö 1700 þús.
Grettistgata
70 fm. íb á 1. hæö. Verö 1450 þús.
Hamraborg
Ca. 90 fm mjög góð íb. á 4. hæö. Baóherb.
með sturtu og baöi. Þvottahús á hæöinni.
Bílskyli Ákv sala
Langholtsvegur
70 fm íb. ♦ ris, ágæt íbúö sem gefur mikla
möguleika. Verö 1600 þús.
Bragagata
íbúö á jaröhæö í steinhúsi. Ca. 70 fm tvær
saml. stofur. og eitt herb. Verö 1350 þús.
Engihjalli
Glæsileg 80 (m íbúð á 2. hæð. Akv. sala.
Losnar 1. sept. Verö 1700 þús.
Engjasel
Mjög góö ca. 95 (m ibúð á 2. hæð. Gott
parket á gólti. Danfoss-kerli Bílskýll. Verð
1800 þús.
Skipasund
Góð íbúð i kj. i þríbýli, ca. 90 Im í stelnhús
ásamt mjög góðum 30 tm bilskúr Bílskúrinn
er nýuppg. með hlta og ratm. Góð eign.
Verð 1750—1800 þús.
Rauðalækur
Jarðhæö/kjallari i mjög góðu áslgkomulagi,
ca. 80 fm. Ákv. sala. Verö 1600 þús.
Rofabær
2ja herb. ibúð á 1. hæð. Ca. 79 tm brúttó.
Rúmg íbúð. Þvottahús og geymsla á hæö-
ínni. Verð 1400—1450 þús.
Frakkastígur
2ja herb. íbúö á 1. hæö. Ákv. sala. Verö 1
millj.
Ingólfsstræti
Vorum aö fá mjög skemmtilega nýuppgeröa
hæö ca. 75—80 fm. Húsíó er allt ný endur-
nýjaö. Verö 1300 þús. í sama húsl skemmti-
legur kjallari, nýuppgeröur, ósamþykktur.
Verö 1100 þús.
Asparfell
Ca. 50 fm íbúö á 5. hæö. Losnar um miójan
maí Ákv. sala. Verö 1200 þús.
Dalsel
Stór 2ja herb. ib á 3ju haBÖ. Ca. 75 fm og
bílskýli. Verö 1500—1550 þús.
Þórsgata
Ágæt 2ja herb. ibúó + ris Ákv. sala
Orrahólar
65 fm íb. á 4 haBÖ i lyftublokk. Þvottahús á
hæöinni. Björt og falleg íbúö. Verö 1350
bús.