Morgunblaðið - 12.05.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.05.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1984 __T r T * * ' . r • T . . t.t . 7 . t i . t , . , r. > smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBRÉFAMARKAPUR HU9I VERSUJNARINNAR SlNH 887770 SlMATlMAR KL 10-12 OQ 16-17 KAUPOGSALA VBBSKULDABRÍFA Kvikne’s hotel — Balholm 5850 Balestrand Sognefjorden Noregi óskar eftir matreiöslumönnum sem fyrst. Laun og skilmálar eftir samkomulagi. Skriflegar um- sóknir með meömælum sendast til ofangreinds heimilisfangs. Krossinn Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag, veröur al- menn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 13. maí: 1. Kl. 10.30 Fuglaskoðun i Suö- urnesjum. Fariö veröur um Hafnarfjörö, Sandgeröi, Hafnar- berg, Grindavík (Staöarhverfi) og Álftanes. Fararstjórar: Erling Ölafsson, Grétar Eiriksson, Gunnlaugur Pétursson og Kjart- an Magnússon. Æskilegt aö hafa meö sjonauka og fuglabók AB. Verö kr. 350,- 2. Kl. 13.00 Eldborgir, Leiti, Blé- kollur. Verö kr. 200,- Brottför frá Umferöarmiöstööinni, austan- megin. Farmiöar fyrir bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistardagur fjölskyldunnar: Sunnudagur 13. mai Kl. 10.30 Esja, Gunnlaugsskarö, Hábunga. Hæsti hluti Esju. Verö kr. 200. Kl. 13 Álfsnes, listaverk fjör- unnar, pylsuveisla. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Tilvaliö ; fyrir byrjendur aö kynnast dags- ferðum Útivistar. Feröirnar eru liður í svæöiskynningu Útivistar 1984: Esja og umhverfi. Góðir fararstjórar. Verö kr. 150 (pylsu- gjald innifaliö), frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSi, bensínsölu. Sími/símsvari: 14606. Sjáumst. Útivist, ferðafélag Bænastaöurinn Fálkagötu 10 Ðænastund virka daga kl. 7 e.h. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útgerðarmenn — skip- stjórar — snurvoðabáta Þeir útgeröarmenn og skipstjórar sem hyggja á aö stunda veiðar meö snurvoð í sumar vinsamlegast ath. eftirfarandi: 1. Okkur vantar góöa snurvoðabáta í við- skipti í sumar, sem geta lagt sig eingöngu viö aö veiða kola. 2. Kolinn er utan kvóta frá 1.6. til 31.12. 1984. 3. Viö borgum 1. flokks verö á allan snur- voöakola. 4. Erum reiöubúnir aö borga hærra verö. 5. Ýmis önnur fríðindi. 6. Öruggt uppgjör reglulega. 7. Ef þú stundar veiöar fyrir okkur í sumar frá Tálknafirði þá gefst þér kostur á aö stunda arðsamann veiöiskap, þar sem stutt er aö fara á ein auðugustu kolamið sem til eru viö landiö. Vinsamlegast hafiö samband í tíma. ÍSHAF Sími 94-2656 eftir kl. 19.00 alla daga. tilkynningar Stóðhestadómar 1984 Forskoðun stóðhesta veröur á Selfossi mið- vikudaginn 16. maí og á Hellu fimmtudaginn 17. maí og hefst kl. 10.00 báða dagana. Folar sem veljast úr til sýningar meö Stóö- hestastöðinni mæti til endanlegs dóms á Hellu 2. júní. Þátttaka tilkynnist formönnum hestamanna- félaganna eöa í síma 99-1611. Búnaðarsamband Suóurlands. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir aprílmánuð er 15. maí. Ber þá aö skila skattinum til inn- heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Sumarbústaðaland Á góðum stað í Eyjafirði er til leigu land undir sumarbústaöi. Verið er að skipuleggja svæö- ið. Æskilegt væri að semja við félagasamtök. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín og síma- númer í pósthólf 734, Akureyri, merkt: „Sumarbústaðaland — 354.“ Frystigeymsla til leigu á Reykjavíkursvæðinu til lengri tíma. Tilboðum sé skilað til augl.deildar Mbl. fyrir 10. maí 1984 merkt: „F — 3072“. kennsla Lærið ensku í Vatnahéraðinu Búið með okkur ásamt kennurum og 3—4 öðrum nemendum í stóru notalegu húsi okkar í sveitinni. Njótið hlýlegra viðmóta, gæöiö ykkur á grænmeti beint úr garðinum og takiö þátt í margvíslegri tómstundaiðju, svo sem seglbrettasiglingu, hjólreiðum, vefn- aði og trésmíöum. Frekari upplýsingar veitir Liz Cooper, Bannel Close, Plumgharts, Kendal, Cumbrica LA9 55A, England. Utboð — hitaveita Hreppsnefnd Kjalarneshrepps óskar eftir til- boðum í lögn dreifikerfis hitaveitu í Esju- grund á Kjalanesi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Kjal- arneshrepps, Fólkvangi, Kjalarnesi, mánu- daginn 14. maí nk., kl. 14.00—19.00 gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriöjudag- inn 22. maí nk. kl. 11.00. húsnæöi í boöi Til leigu verður á næstunni skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í húsinu Borgar- túni 24 (á horni Borgartúns og Nóatúns). Stærðin er 520 fm sem á að leigjast í einu eða tvennu lagi. Nánari upplýsingar í síma 20000. Lærið ensku í Vatnahéraðinu Búið með okkur ásamt kennurum og 3—4 öðrum nemendum í stóru notalegu húsi okkar í sveitinni. Njótið hlýlegra viðmóta, gæðið ykkur á grænmeti beint úr garðinum og takið þátt í margvíslegri tómstundaiðju, svo sem seglbrettasiglingu, hjólreiðum, vefn- aöi og trésmíðum. Frekari upplýsingar veitir Liz Cooper, Bannel Close, Plumgarths Kendal, Cumbria LA9 55A, England. tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtalin tæki er verða til sýnis þriðjudaginn 15. maí og miðvikudaginn 16. maí milli 8—16 í birgðastöö Rarik við Súö- arvog: Zetor 7045 4x4 dráttarvél árg. 1981 Hjá Véladeild Vegageröar ríkisins, Reykjavík: Caterpillar D7E jarðýta árg. 1965 Ford 3000 dráttarvél m. framskóflu árg. 1974 Bolinder Munktel VHK 115 veghefillárg. 1962 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Sauðárkróki, upplýsingar Véladeild Vegagerðar ríkisins, Reykjavík: Agdermaskin FM7-7 m3 rafdrifinn matari fyrir efnisvinnslu. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 23. maí 1984 kl. 15.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn aö hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartunl 7, simi 26844 íbúð í New York íbúö til leigu á góðum stað á Manhattan frá miðjum júní til miðs september. Uppl. í síma 37234. Skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði til leigu á 2. og 3. hæð í nýbyggingu neðar- lega við Hverfisgötu. Upplýsingar í síma 24322 eða 23989 eftir kl. 18.00. til sölu Flugvélar Get útvegaö frá Belgíu o.v. 1 stk. Cessna 152 árgerð 1978. 2 stk. Cessna F 172 (lyc-motor) árgerð 1973. Vélarnar útbúnar talstöðvum, radíó og compás og transp. Einnig 1 stk. Piper Aztek árgerð 1964. Nýklössuð og máluð. King radio ifr. class. Uppl. í síma 35758 eftir kl. 18. Humartroll Eigum fyrirliggjandi tvö ný humartroll. Hagstætt verð. Heimasimar 98-1700 og 98-1750.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.