Morgunblaðið - 12.05.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.05.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1984 Cherokee 1980 til sölu Jeppi í sérflokki — einn með öllu. Bílasala Eggerts, sími 68-77-66. íslensk framleiðsla vandaö, endingargott, fallegt Alltístíl Barna- og unglingahúsgögn. 5 viöartegundir Margar geröir og stæröir. Opiö laugardag 10—16 sunnudag 14- ¦16 Húsgagnavenlun, Reyk|avíkurvegí 68, Haínarfirfti. •. 54343. 5L Neyzluskattar heppilegri en tekjuskattar Gunnar G. Schram hafði framsögu á Alþingi fyrir lil- lögu sinni og fleiri þing- manna Sjáírstæðisflokks um afnám tekjuskatts í áfiingum. Hann taldi betur við hæfi að skattleggja eydslu en vinnuframlag fólks. enda hafi reynzt erf- itt „að leggja hann á með jafnræði, sem væri grund- vallarregla skattalaga". Sjálfstsðisflokkurinn hafi því sett sér það mark að afnema tekjuskatt af al- mennum launatekjum í landinu í áföngum. Tillaga sú, sem hér var veríð að nuela fyrir. felur í sér að sérstök nefnd verði sett á laggir til að gera til- lögur um „á hvern hátt megi spara í rekstrí ríkis- ins og ríkisstofnana með iilhti til þess að tekjuskatt- urinn verði afnuminn í áföngum af almennum launatekjum. Skuli tillögur nefndarinnar lagðar fyrír Alþingi í upphafi næsta þings," Gunnar kvaö mikilvægi tekjuskatts í ríkissjóðstekj- um hafa farið minnkandi, enda kæmi yfir 80% ríkis- sjóðstekna af óbeinum sköttum (neyzlusköttum). Tekjuskattar einstaklinga nema 1790 m.kr. en óbein- ir skattar 14.500 ni.kr. Tekjuskattur er því innan við 10% af tekjum ríkis- sjóðs. Afnám tekjuskatts i áfóngum mætti fram- kvæma í áföngum á nokkr- um áruni, svo aðveldara verði fyrir rfkissjóð að mæta honum, annarsvegar með sparnaði og hagræð- ingu en hinsvegar hugsan- lega með nýrri tekjuleið. Hvert söluskattsstig gefur td. ríkissjóði 300 m.kr. Alþýðuflokkurinn flytur og tillögu af svipuðum toga. Líklegt er því að þing- vilji standi tií þessarar þróunar. Tekjur hjóna jafnaðar fyrir skattlagningu Gunnar minnti á annað l**ti*-H4 UM. I..nií)af..i|>mi;i — 27». ntal. ^^^^™ Sþ. 516. lilhiK.i til þingMihkluiiar '.iiii .iln.im Kkpi-.k.tll^ 3 .ilnKimuni l.iun.itikiuni I -Iiíi (.tintt.il (¦ Sihr.un. Iti.Vik S..pliu-Min ViI,.tik Kfl b* Kil.niii I tjpvrl M.iuk.l.il rVltil Sn:iitiKv.ii (íl.nut (. I iMrvmn Btrpir N (itinn.ii^.m \lpnu:i .il\ki.u .n* •koi.i i li,iiiii.i,.n.t.*lii.M.. .¦> •A.tpa ikiikí |^n*N i"."'"-' "I Kv- . uvi.i liuWut um ,i hwrn h.ni M.n:i.iiVi m^i lih mmi.i i kkmh rikism- Ufl nkisM..|ii.in.. uk nllliti nl |x-n .m> uk|tisk.iiiiii icrrM .iimitninn i jltMtgiHm i .iImk nntini l.tun.iK kium Sku iill.^UT [Klnvl.iiinn.ir la«-Vil iuii Mpmm i upph.tli n.rM.i phh> I \ru .il(>tm;i'.kltMiiuv;.,in.- .....\i>l.i «nri in.itk.i."»i S|.illM.i^isll..kkuitiut mni; -kw., . uli'iiu.i nU'Iiiu i vk.iii.nu.tlt.nl 1insi,1klim:,. I U>MUit«.t<ilifl%Mitt£u tl.«kkMiK -mt^ .nul.n.ni. llll'. tckiusk.tituui ..Irkjuskudnr * ÉMW lauitiitfkiur >«toi almmiinn. jafnlrrtinl ^i miii ptrMinutr drallur n*liM lai;launafiilk. an Tullu. Ifk(um h|.m-i >.rfti vkipt É niilli þvirr.i l»ru aUt'Unt I ——— Tekjuskatturinn — launþegaskattur „Tekjuskatturinn er ranglátasti skatturinn," sagöi Gunnar G. Schram er hann mælti fyrir tillögu sjálfstæöismanna á Alþingi um afnám tekjuskatts í áföngum, „hann er fyrst og fremst skattur á launþega, ekki sízt starfsmenn ríkis og bæjarfélaga". Ennfremur: „Ymsir aörir hópar í þjóöfélaginu borga minni tekjuskatt en þeim ber og raunar sumir alls engan ..." Undir þetta skai tekiö. Þaö er hyggilegra frá þjóöhagslegu sjónar- miöi aö skattleggja eyöslu fólks en vinnuframlag. Þar aö auki viröast margir geta „faliö" tekjur sínar. Hinsvegar felur enginn eyöslu sína, skattalega séö. stefnuskrármál Sjálfstæð- isflokks: að tekjur hjóna verði jafnaðar fyrir skatt- lagningu. Hann tók dæmi af tvennum hjónum sem hefðu haft samtals 550.000 króna tekjur 1983. Ef fyrir- vinnan væri ein yrði tekju- skattur að viðbættu sjtíkra- tryggingargjaldi kr. 110.000.— Ef á hinn bóg- inn annað hjóna hefði 300.000 kro.ia árstekjur, hitt 250.000.— yrðu sömu skattar heimilisins kr. 70.000.—. Hér skakkar hvorki meira né minna en kr. 40.000.— í tekjuskatti með sjúkratryggingargjaldi tveggja heimila með sömu tekjur. Hér er því að ferð óþolandi óréttlæti, raunar refsing fyrir vinnuframlag, sem er víos fjarri skatta- legu jafnræði. Hér þarf skjótlega úr að bæta. Þingsíða Morgun- blaðsins Guðmundur Einarsson, alþingismaöur, sagði í þingræðu sl. fimmtudag: „Núna í vetur gerðist sá hörmulegi atburður að Morgunblaðið eiginlega felldi niður einu nothæfu þingfréttasíðuna, sem var á dagblaðamarkaðinum hérna, og það er mikill at- burður, þannig að við erum kannski verr stödd heldur en nokkru sinni fyrr." Hér á þingmaðurinn við al- menna upplýsingamiðhin um störf AÍþingis, en hann var að mæla fyrir hugmynd um daglegt útvarp frá Al- þingi. Morgunblaðið hefur ekki fellt niður þingsíðu sína. Hinsvegar valda tæknileg atriði því að þing- fréttum, sem og öðrum fréttum og þjónustuþáttum við lesendur, hefur verið þrengri stakkur skorinn um sinn. I>etta stendur þó til bóta. K-gar ný prentvél Morgunblaðsins kemst í gagnið, sem verður, mun það bæta þjónustu við les- endur sína á þessu frétta- svkki sem öðrum. Morgunblaðið tekur að sjálfsögðu undir orð fvrr nefnds þingmanns Banda- lags jafnaðarmanna um þingfréttirnar, enda hefur blaðið kappkostað að rækta þessa fréttamiðlun eins vel og frekast er kost- ur — og allir helztu þættir í stórfum Alþingis undan- farnar vikur hafa komizt til skila, en betur má ef duga skal. En á hitt er einng rétt að benda að oft fer óþarf- lega mikill tími þingmanna í léttvægt karp, á meðan mikilvæg mái bíða af- greiðslu vikum og jafnvel mánuðum saman. I'ing- fréttir myndu batna við það ef alþingismenn litu í eigin barm og tækju mál- efnin föstum tökum, utan þess raunverulega þing- tíma, sem blasir oft við með broslegum hætti — og er hér átt við þær tvær vik- ur í lok þingtímans, þegar Ijúka á flestum mikilvæg- um niáluni í einu „drullu- hasti" fyrir þinglausnir. En þá kemur einnig í Ijós að einhverjir smákóngar, sem hefðu átt að vera uppi á lénstímanum, eyða dýr- mætum tíma í að koma í veg fyrir afgreiðslu mála, sem þeim eru ekki að skapi og hindra þannig að vilji þingsins, og jafnvel þjóðarinnar, nái fram að ganga. En Morgunblaðið mun að sjálfsögðu taka kurteis- leg orð Guðmundar Ein- arssonar til athugunar og flýta fyrir þvf að virðu- legasta stofnun þjóðarinn- ar fái þá meðferð hér í blaðinu sem hún að sjálf- sögðu á skilið, öðrum stofnunum fremur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.