Morgunblaðið - 12.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.05.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1984 í DAG er laugardagur, 12 maí, vorvertíö hefst, 133. dagur ársins 1984, pankra- tiusmessa. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.59 og sól- arlag kl. 16.31. Sólarupprás í Rvík kl. 04.22 og sólarlag kl. 22.29. Sólin er í hádeg- isstao í Rvík kl. 13.24 og tungliö er í suöri kl. 23.34 (Almanak Háskólans). ARNAÐ HEILLA Jesús svaraöi: Sannlega, sannlega segi ég þér: Enginn getur komist inn í Guösríki, nema hann fæöist af anda og vatni og anda. (Jóh. 3, 5). 2 3 ¦ u ¦ Hl2 LÁRÉTT: — 1. hold, 5. leiktcki, 6. dalt, 7. burt, 8. raeour öllu. 11. hætta, 12. lérertsábreioa, 14. land í Asíu, 16. Bandaríkjamanninn. LÓÖRÉTT: — 1. kaupstaour, 2. vott- ar fyrir, 3. verkfieri, 4. sleit, 7. skel, 9. kvenmannsnafn, 10. haka, 13. slt, 15. rian. LAUSN SÍOUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. varsla, 5. já, 6. skólar, 9. kil, 10. Ll, 11. I.I., 12. nt. 13. <-fla, 15. enn, 17. tjónio. LOÐRÉTT: — 1. vasklegt, 2. rjól, 3. sál, 4. afrita, 7. kálf, 8. ali, 12. fann, 14. Leó, 16. NL /*/\ára afmæli. í dag, 12. OvF maí, er sextugur Zakari- as lljartarson, tollvörður, Heið- arbrún 12, Keflavík. Hann og kona hans, Ester Guðmunds- dóttir, ætla að taka á móti gestum í veitingahúsinu Glóð- in þar í bæ milli kl. 16—19 í dag. FRÁ HÖFNINNI________ 1 FYRRAKVÖLD lagði Arnar- fell af stað úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda og leiguskipið Jan fór út aftur. í gærmorgun kom Grundarfoss frá útlöndum. í gærkvöldi lagði Hvassafell af stað til út- landa. Hekla fór í strandferð og Askja var væntanleg úr strandferð. I dag, laugardag, er Mælifell væntanlegt frá út- löndum og togarinn Engey er væntanlegur í dag úr söluferð til útlanda. HEIMILISDÝR TEITUR, heimiliskötturinn frá Laufásvegi 2A hér í Rvík, týndist að heiman frá sér á miðvikudaginn var. Hann er hvítur, en grábröndóttur um bak, á höfði og rófan er brönd- ótt. Þetta er vanaður köttur og mjög mannelskur. Síminn á heimilinu er 23611. Erlent stóiián í barnsmeðlög —meðlagaskuldir og vanskil feðra 150 miHjónir Svo getur fario ao tekið veroi IX iniiljóna króna erlent lán tll þess ao standa undir meSlagaakuldum vanskilum 9.000 feora. ' Je-minn. Albert er alveg æði, allt bara í beinhörðum dollurum!! FRÉTTIR FROSTLAUST var um land allt í fyrrinótt og var 8 stiga hiti hér í Reykjavfk. Kin.s stigs hiti uppi á háiendinu. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir breytingum á hita- stiginu í veðurspá sinni í gær- morgun. Vatnsveður hafði verið vestur á Hvallátrum í fyrrinótt. Mældist næturúrkoman tæplega 30 millim. Sólarlaust hafði verið hér í bænum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravor var 2ja stiga hiti hér í Rvík en kalsaveður fyrir norðan. Var þá t.d. 2ja stiga frost Ld. á Hornbjargi. t gær- morgun snemma var rigning og eins stigs hiti í Nuuk á Græn- landi. f KIRKJUGÖRÐUM víðsvegar á Iandinu verður f sumar unn- ið að margskonar endurbótum og lagfæringum. Hefur skipu- lagsnefnd kirkjugarðanna birt tilk. um þetta í Lögbirtinga- blaðinu og beðið fólk, sem tel- ur sig þekkja ómerkta legstaði og hefur eitthvað fram að færa um þessar framkvæmdir, að gera hlutaðeigandi viðvart. í síðustu tilk. um þetta eru þessir kirkjugarðar sem lag- færa á nú í sumar kirkjugarð- ur Sauðanessóknar í Þingeyj- arprófastsdæmi, kirkjugarður Setbergssóknar á Snæfellsnesi, við Víðimýrarkirkju í Skaga- firði og kirkjugarður Kálfa- tjarnarkirkju í Kjalarnespró- fastsdæmi. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fund á mánudagskvöld- ið kemur, 14. þ.m. Hefst fund- urinn kl. 20.30. Kvenfélag Bessastaðahrepps kemur í heimsókn til félagsins. Flutt verða skemmtiatriði. KAFFISOLUDAGUR Kvenfé- lags Nessóknar verður á morg- un, sunnudaginn 13. þ.m., f safnaðarheimili Neskirkju og hefst kl. 15. Fyrir börn verða lukkupokar. KAFFISÖLUDAGUR Kvenfél. Grensássóknar verður á morg- un, sunnudag, 13. þ.m., í safn- aðarheimili kirkjunnar og hefst kl. 15. Konurnar taka á móti kökum þar eftir kl. 10 árd. Lokafundur kvenfélagsins á þessu vori verður á mánu- dagskvöld nk. kl. 20.30, einnig í safnaðarheimili kirkjunnar. K vold , nalur- og helgarþjónutta apðtekanna i Reykja- vík dagana 11. mai til 17. maí, aö báöum dögum meótöld- um, er i Laugarnea Apóteki. Auk þess er Ingólft Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Læknattotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt af nö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt 'rá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem íkki hefur heimilislækni eOa nær ekki til hans (sími 81200). I:n slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onatmisaogeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt tara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30— 17.30. Fólk hafi með sér ónæmissk/rteini. Nayöarvakt Tannlæknafélaga íslands i Heilsuverndar- stööinni við Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin i Hafnarfirði. Halnarfjarðar Apótek og Norðurbatjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 manudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi iækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apðtek er opið til kl 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug 11, opin daglega 14—16. sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17 Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Siðumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræðlleg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanaóa: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miðað er við GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn. alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 108 Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðír: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kfeppsspífali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vakfþjónusfa. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, síml 27311, kl. 17 til kl. 08 Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsínu við Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Haskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö júli. SÉRÚTLÁN — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bokum fyrir fatlaða og aldraða Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokað í júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept—apríl er einnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miðvikudðg- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bustaðasafni, s. 36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í Vh mánuö að sumrinu og er það auglýst serstaklega. Norrasna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímttafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lisfasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsttaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogt: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Heykiavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sðmu daga kl. 7.20—19.30. Opið á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opln á sama tíma þessa daga. Vetturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug f Moafellasvait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga- 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opið mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kðpavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundfaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á taugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.