Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAl 1984 21 Reykjavík: Kauðu hund- arnir stinga sér niður á barnaheimili TVG foörn á barnaheimili í Reykja- vík hafa sýkst af raunum hundum og grunur leikur á að þriöja barnið sé með rauða hunda, að því er Ólafur Ólafsson, landlæknir tjáði Mbl. Lík- legt þykir að veikin hafí borist hingað frá Þýzkalandi. Ef faraldur nær að breiðast út gæti hann orðið í landi í eitt til eitt og hálft ár. „Brýnt er að ófrískar konur, sem ekki hafa verið sprautaðar gegn rauðum hundum geri það hið fyrsta og hafi samband við næstu heilsugæzlustöð, heimilislækni eða Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur. Á undanförnum árum hefur mótefni gegn rauðum hundum verið mælt í blóði um 80% ís- lenzkra kvenna og stúlkna á aldr- inum 12 til 40 ára. Allflestum kon- um sem ekki hafa haft mótefni hefur verið boðin bólusetning. Fóstri, sem verður fyrir smiti vegna rauðra hunda á fyrstu þremur mánuðum meðgöngu, er veruleg hætta búin," sagði Olafur Ólafsson. „-Það á að vera hægt að koma í veg fyrir að sködduð börn fæðist hér á landi vegna þess að móðir hefur fengið rauða hunda," sagði Ólafur. Á undanförnum árum hef- ur faraldur gengið yfir með nokk- uð jöfnu millibili. Árið 1964 fædd- ust 37 verulega sködduð börn vegna þess að mæður fengu rauða hunda á meðgöngutímanum. í far- aldri 1972—73 fæddust 8 fötluð börn og í faraldri 1979 fæddust tvö, en með hörðum aðgerðum tókst að ná til fjölda kvenna áður en skaðinn var skeður. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamióill! FASTEIGNASALA 54511 HAFNARFIRÐI Einbýlishús Brekkugata Fallegt einbýlishús á tveim hæðum, tveir bílskúrar. Ræktuð lóð. Nönnustígur 158 fm nýuppgert timburhús. Verð 2,6 millj. Noröurbraut Eldra einbýlishus ca. 75 fm. Verð 1550 þús. Norðurbraut Járnklætt timburhús, hæð, kjallari og ris, 5 herb. Bein sala. Raðhús Klausturhvammur Glæsilegt 240 fm raðhús, 7 herb. Bílskúr. Verö 4,5 millj. Norðurbær 148 fm endaraðhús með bíl- skúr. Verö 3,5 millj. Stekkjarhvammur 225 fm fullfrágengiö aö utan. Fokhelt að innan. Verð 2,3 millj. 4ra til 5 herb. Ölduslóö Glæsileg 145 fm neðri hæð i tvíbýli. 4 svefnherb. Sérinng. 30 fm bílskúr. Breiðvangur Góð 122 fm íb. á 3. hæð. Þvottahús innaf eldh. Bein sala. Verð 2 millj. Breiövangur 116 fm íb. á 4. hæð. 4 svefn- herb. Reykjavíkurvegur Hæð og ris í tvíbýlishúsi, sér- inngangur. Verö 1.500 þús. Reykjavíkurvegur Góö 96 fm íbúð á jarðhæð. Sér inng. Verð 1.650 þús. Álfaskeið 105 fm íbúö á 2. hæð. Bílskur. Verð 2 millj. Ásbúðartröð Ca. 120 fm íbúð á 1. hæð í þrí- býli. Bílskúrsréttur. Verð 1850 þús. Hraunbær Rvk. 110 ferm. ibúö á 3. hæð, laus strax. Verö 1850 þús. Kársnesbraut Kóp. 2 íbúðir í 3-býlishúsi 97 fm á 1. hæð og 120 fm á 2. hæð. Afh. tilb. undir tréverk ásamt bíl- skúr. Dalsel Rvík Falleg 117 fm íbúö á 2. hæð. Verð 1.950 þús. 3ja herb. Olduslóð 85 fm jarðhæð. Sérinng. Bil- skúr. Verð 1750 þús. Holtsgata 95 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúr. Verð 2 millj. Holtsgata 85 fm íbúð á jarðhæð. Sérinng. Verð 1,4 millj. Álfaskeið Góð 92 fm íbúð á 1. hæð. Bíl- skúr. Verö 1,7 millj. Kelduhvammur 90 fm risíbúð. Fallegt útsýni. Verð 1,4 millj. Brattakinn Ca. 80 fm risíbúð. Sérinngang- ur. Verð 1350 þús. Álfaskeið 86 fm íbúð á 3. hæð ásamt 25 fm bilskúr. Þvottahús á hæö- inni. Verö 1650—1700 þús. Lóöir Alftanes Smáratún 1000 fm, 106 fm sökklar aö tví- lyftu húsi. Blikastígur 930 fm sjávarlóð. Blikastígur 1023 fm. Smáratún 900 fm. VJÐ ERUMÁ REYKJAVÍKURVEGI72, HAFNARFIRÐI, Bergur Á HÆÐINM FYRIR OFAN KOSTAKAUP Magnúa S. Fjeldsted. Ha. 74807. Opið kl. 1—3 Einbýlishús á Seltjarnarnesi Til sölu nýlegt vandaö 148 fm einlyft einbýlishús auk 45 fm bílskúrs. Húsiö skiptist m.a. í stofur, sjón- varpshol, eldhús meö búri og þvottaherb., baðherb. og 5 svefnherb. Vandaðar innr. Uppl. á skrifst. skrifst. Einbýlishús við Klapparberg 170 fm nýlegt fallegt steinhús. Á neöri hæð er stór stofa, húsbóndaherb., eldhús, pvottaherb. og wc. með sturtu. Á efri hæð er arinstofa, sjónvarpsstofa, baðherb., 4 svefnherb. o.fl. 30 fm bílskúr. Verð 4,3 millj. Áhugafólk um gömul hús ath.: „ Vorum að fá til sölu 135 fm járnklætt timburhús á steinkjallara í vinsælu hverfi í vesturborginni. Á hæö- inni eru tvær saml. stofur, 2 herb., baöherb., eldhús, forstofa og búr. í kjallara eru þvottherb. og geymslur. Geymsluris. Verð 1750 þús. Laust strax. Einbýlishús í Hafnarfirði 110 fm tvílyft fallegt eldra einbýlishús viö Vitastíg. Fallegur gróinn garður. Verð 2,9—3 millj. Sérhæö viö Hraunbraut Kóp. Vorum að fá til sölu 4ra herb. 120 fm vandaða efri sérhæð. 3 svefnherb., búr innaf eldhúsi. Fagurt út- sýni. 30 fm bílskúr. Verö 2,8—3 millj. Heil húseign viö Leifsgötu Höfum til sölu heila húseign við Leifsgötu. Eignin er nánar tiltekið. Efri hæð: Tvær saml. stofur, eldhús, bað og svefnherb. auk 3ja herb. snyrtingar og eldun- araðstööu í risi. Miðhæö: Tvær saml. stofur, eldhús, baö og tvö herb. Kjallari: 2ja herb. íbúö ásamt auka- herb. með wc. Stór bílskúr meö 3ja fasa raflögn. Eignin verður seld í einu lagi eða minni einingum. Ath.: mögul. að greiða hluta kaupverös með verðtr. kjörum á löngum lánstima. Barnafataverslun Til sölu barnafataverslun í fullum rekstri í miöborg- inni. Uppl. á skrifst. Sumarbústaður í Grímsnesi Nýlegur mjög vandaöur ca. 40 fm bústaöur. Stór sólverönd. Allur húsbúnaöur fylgir með. Til afh. strax. Ljósm. og uppl. á skrifst. Jj^ FASTEIGNA W f^J MARKAÐURINN Oðtnsgötu 4, simar 11540—21700. Jfn Guðmundsa . l.eo E. L6v« logfr Ragnar Tðmatson hdl. Opiö frá kl. 1—5 GRANASKJÓL Allar augl. eigmr eru i akv. sölu. BÓLSTAÐARHLÍÐ — RIS Góö 2ja herb. í steinhúsi. Verö tíl- boð. LAUGAVEGUR Mikiö endurn. 2ja herb. íbúö á jaröhæö meö bílskúr. Þarf að selj- ast strax. on tiiboð skoöuð. Verð 1150 þús. ÁSBÚÐ — GARDABÆ Falleg ca. 75 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Verð 1450 þús. HRAUNBÆR Rúmgóö 2ja—3ja herb. íbúö á 2. hæö. Verð 1400 þús. NJAROARGATA Til sölu er góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð, ca. 70 fm. Verð aðeins 1150 þús. VÍDIMELUR Endurnýjuð 2ja herb. ca. 50 fm kjallaraíbúö. Nýtt eldhús. Verö 1200 þús. KAMBASEL Stór 2ja herb. ca. 75 fm á 1. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Verð 1350 þús. Mjög góö 3ja herb. ca. 80 fm kjall- araíbúö. Verö 1400 þús. HVERFISGATA Björt 3ja herb. ca. 75 fm á 4. hæö. Verð 1200 þús. FLUDASEL Góö ca. 90 fm 3ja herb. jaröhæð meö bilskyli Verð aoeins 1500 þús. SKERJABRAUT Til sölu er 2ja herb. íbúo á 1. hæð i timburhúsi ásamt kjallararými und- ir öllu þar sem möguleiki væri að innr. íbúð. Eignin er töluv. endurn. og vel vlö haldiö. Verð 1650 þús. VEITINGAREKSTUR — VEISLUÞJÓNUSTA Vel staösett í nýju húsnæöi. Góð tæki. Hagst. samningar. Veröhugm. 2 millj. Uppl. á skrifst. EYJABAKKI Falleg 3ja herb. íbúð ca. 100 fm á 1. hæö. Verð 1650 þús. EFSTASUND 3ja herb. ca. 70 fm íbúð á hæð í forsköluðu timburhúsi. Verft 1350 þús. DALSEL Mjög falleg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæð ca. 117 fm. Verð 1950 þús. HERJOLFSGATA — HF. Björt 4ra herb. ca. 100 fm jarðhæö. Ný hitalögn. Verð 1700 þús. MIDBÆRINN — LÚXUS Falleg íbúð á tveimur hæðum tvö svefnherb. + tvö baðherb. Skipti eingöngu á ódýrari. Verð 2—2,1 millj. FLÚOASEL Góð 4ra herb. ca. 110 fm á 2. hæö. Verð 1950 þús. Sklpti á dýrari i vesturbæ. FLÚÐASEL Falleg 4ra—5 herb. 110 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1950 þús. GUNNARSSUND — HAFN. Góð 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 1. hæö í þribýlishúsi. Allt sér. Dan- foss. Verð 1600 þús. LANGHOLTSVEGUR Fallegt ca. 220 fm raðhús á 3 hæö- um Eigninni er vel viöhaldiö, með rúmgóöum bílskúr. Verð 3,5 millj. LAUGATEIGUR Falleg 150 fm hæö í þríbýli. Verð 2,9 millj. SUDURGATA — HF. Snoturt 2ja herb. einbýli ca. 50 fm. Verð 1250 þús. HEIDNABERG - ENDA- RAÐHÚS - HORNLÓD Höfum nýleg fengiö í sölu fallegt endaraðhús 4ra—5 herb. ca. 170 fm meö bílskúr. Afh. full- klárað að utan en fokhelt aö innan. Verð 2,2 millj. ESKIHOLT—GB. Stórt fallegt einbýlishús. Til afh. á byggingarstigi. Stórkostlegt útsýni. Verð tilboð LANGHOLTSVEGUR Fallegt og haganlega innréttaö eldra einbýlishús ca. 160 fm ásamt 30 fm bilskur og hobbyplássi Arinn i holi. Vönduð eign. Verð 3,9 millj. LEIRUTANGI — MOSF. 150 fm einbýli á einni hæð. Fallega staösett á stórri hornlóð. Verð 1950 þús. Mt fu3eiú> mn EINARSNES — SKERJAF. Gott eldra einbýlishús á tveimur hæðum. EignarlóC Stór bílskúr. Verð 2,6 millj. HEIÐARÁS Glæsilegt 360 fm einbýli á tveimur hæðum, tilb. undir tréverk. Tilboð. INGOLFSSTRÆTI Til sölu eru tvær 2ja herb. íbúðir i sama húsi, kjallari og 1. hæð. íbúð- irnar eru vandaöar í ný endur- byggðu húsi og eru til afh. rúml. tilb. undir tréverk strax. Eignirnar seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Verð kjallara 1,1 millj. Verð á hæö 1250 þús. * Skodum og verdmetum eignir samdægurs. * Höfum fjölda annarra eigna á skrá. FASTEIGNASALA Skolavoröuslig 16 2 h Sölumenn Pétur Gunnlaugsson logtr Árni Jensson húsasmióur fkóLvörduMiqifÍl jjtf <g^» ^ 85 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.