Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1984 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — aivinna — atvinna Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar kennarastööur. Lausar eru til umsóknar kennarastööur viö eftirtalda skóla: Menntaskólann á isafiröi, staöa stæröfræöi- kennara, íslenskukennara og staöa kennara í viöskipta- og félagsgreinum, (bókfærslu, rekstrarhagfræöi, félagsfræði o.fl.). Fjölbrautaskólann á Sauöárkróki, staöa dönskukennara og íslenskukennara. Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum, staöa íslenskukennara. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf fyrir 1. júní næstkomandi. Menntamálaráöuneytiö. Forstööumaöur Nýstofnað fyrirtæki sem er í eigu nokkurra ísíenskra iönfyrirtækja leitar aö forstööu- manni. Hlutverk hins nýstofnaoa félags er aö annast kynningu á framleiöslu iönfyrirtækjanna sem er öll á sviöi húsbúnaöar. í hlut forstööumanns fellur ásamt stjórn fyrir- tækisins aö undirbúa upphaf starfs félagsins og síöan aö annast rekstur pess. Krafist er menntunar á sviöi hönnunar og/eöa markaösmála. Fyrir hugmyndaríkan og dugmikinn mann er í boöi lifandi og skemmtilegt starf. Umsóknir ásamt helstu persónulegu upplýs- ingum skulu berast auglýsingadeild Morgun- blaösins merktar: „Framtak — 837 ársins" ekki síöar en fimmtudaginn 24. maí 1984. Skrifstofustarf Opinber stofnun í miöbænum óskar aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Um framtíöarstarf er aö ræöa. Umsóknir merktar: „Skrifstofustarf — 995" óskast sendar á augl.deild Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld 24. maí nk. Framkvæmdastjóri Meöalstórt bókaforlag í Reykjavík óskar eftir aö ráöa framkvæmdastjóra til starfa sem fyrst. í verkahring framkvæmdastjórans er umsjón meö daglegum rekstri, fjármálastjórn, starfsmannahald, markaösfærsla, samninga- gerö o.fl. Viö leitum aö áhugasömum, samstarfsliprum og duglegum manni sem er reiöubúinn aö takast á viö margþætt verkefni. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og aldur sendist auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 28. maí merkt: „F — 0070". Fario veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. Ritari — lögfræöi- stofa Ritari óskast á lögfræöistofu í fjölbreytt og sjálfstætt starf. Góö vélritunar-, íslensku- og reikningskunn- átta nauösynleg. Þyrfti aö geta byrjao sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 25. maí nk. merktar: „Ritari — 765". Vörubifreiðastjórar Viljum ráöa vanan vörubifreiöastjóra. Uppl. í Hofslundi 1, Garöabæ, eftir hadegi i dag, 20. maí 1984. Óskum að ráða starfsfólk í hlutastörf um helgar. Um er aö ræöa framtíöarstörf. Vinnutími er annars vegar frá kl. 10.00—17.30 aöra hvora helgi (laugard. og sunnud.) og hins vegar frá kl. 17.30—23.30 aöra hvora helgi (föstud., laug- ard. og sunnud.). Einungis áreiöanlegt, stundvíst og snyrtilegt starfsfólk kemur til greina. Yngra en 18 ára kemur ekki til greina. Uppl. á staönum á morgun, mánudag, milli kl. 18.00—19.00. Borgarinn, Nýbýlavegi 22, Kópavogi. Markaðs- og sölustjóri Starffsmaöur auglýsingastoffu óskar eftir starfi Hef alhliöa þjálfun í umfjöllun markaös- og sölumála ásamt menntun á sviði fjölmiölunar. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fýrir 31. maí merkt: „G — 768". Húsgagnasmiðir Óskum eftir húsgagnasmiöum eöa mönnum vönum innréttingasmíöi. Kjörsmiöi hf., símar 40020 og 81230. Sölumaður — Afgreiðslustarf Bílavarahlutaverslun í auknum umsvifum vill ráöa sem fyrst mann til sölustarfa og af- greiöslu pantana. Áríoandi er aö umsækjandi hafi áhuga og góða hæfileika til sölustarfa og sé meö hald- góöa verslunarmenntun. Umsóknum meö uppl. um menntun, aldur og fyrri störf, einnig hvort viökomandi hafi bif- reiö til afnota, sendist augld. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „J — 838". Skrifstofumaður Öskum aö ráöa mann til skrifstofustarfa í sumar. Vélritunar- og enskukunnátta nauö- synleg. Hópferðaskrifstofan, Umferðarmiðstöðinni, sími 25035. Rafvélavirki eöa rafvirki vanur viögeröum óskast. Byggingariðjan hf., Breiðhöfða 10, sími 36660 — 35064. Tónlistarkennarar Tónlistarskóli ísafjarðar óskar aö ráöa þrjá nýja kennara til starfa næsta vetur: Fiölukennara, kennara á blásturshljóöfæri, kennara á gítar og blokkflautu. Nánari upplýsingar fást hjá skóiastjóra, Ragnari H. Ragnar, í síma 94-3236. Skólastjóri. ^ m Fóstrur Starf forstöðumanns við dagheimilið og leikskólann viö Tjarnargötu í Keflavík er laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Upplýsingar um stööuna eru veittar hjá fé- lagsmálafulltrúa Hafnargötu 32, sími 92-1555 frá kl. 9—12 alla virka daga. Skriflegar umsóknir þurfa aö berast félags- málafulltrúa fyrir 31. maí nk. Félagsmálaráð Keflavíkurbæjar. Stúlka óskast Viljum ráöa röska og vandvirka stúlku til iðn- aðarstarfa. Uppl. á skrifstofu (ekki í síma). Sigurður Elíasson hf., Auðbrekku 3, Kópavogi. Kennarar Lausar stööur við grunnskólann Hofsósi. Meöal kennslugreina: Handmennt, mynd- mennt, enska, kennsla yngri barna. Umsóknarfrestur til 1. júnt'. Nánari uppl. veitir formaöur skólanefndar Pálmi Rögnvaldsson í síma 95-6373 — 6374 og skólastjóri, Guðni S. Óskarsson í síma 95-6386 — 6346. Myndlistarskólinn á Akureyri Lausar stööur Eftirtaldar kennarastööur eru lausar til um- sóknar: Staöa listasögukennara, staöa kenn- ara í málunardeild, staöa kennara í teiknun. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf skal senda undirrituðum fyrir 25. maí. Nánari uppl. um ofangreindar stöður í síma 96-24958. Myndlistarskólinn á Akureyri, Helgi Vilberg, skólastjóri. Hefur þú þekkingu á vélum og tækjum? Óskaö er eftir að ráða starfsmann í vara- hlutaverslun. Starfsreynsla nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist á afgreiðslu blaösins fyrir 28. þessa mánaöar merktar: „Vélar og tæki — 767". Fariö verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Sölumenn Óskum aö ráða í eftirtalin störf. 1. Sölumann til útkeyrslu og lagerstarfa. Reynsla í sölumennsku og útkeyrslu nauö- synleg. 2. Sölumann og ritara á skrifstofu okkar. Reynsla í vélritun og sölumennsku áskilin ásamt góöri málakunnáttu. Viö leitum aö dugmiklu, áreiöanlegu folki, sem áhuga hefur á sölustörfum. Skriflegar umsóknir berist skrifstofu vorri fyrir 24. maí. (arlsljetf Carlsberg-umboðið, Tjarnargötu 10, pósthólf 1074, 121 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.