Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 95 - 18. MAÍ 1984 Ein. Kl. 09.15 I Dollar I Sl.pund I han. dollar I Donsk kr. 1 Norsk kr. I Sjpnsk kr. I Ki. mark I Fr. franki I Belg. franki I Sv. franki I lloll. t'vllini I Vþ. mark I íl. líra I Austurr. sch. I Porl. escudo I Sp. peseti I Jap. ven I Irskl pund SDR. (Sérsl. dráttarr. 117.5.) i, I Belg. franki Kr. Kr. Kaup Sala 29,720 29,800 41,274 41,385 22,935 22,996 2,9317 2,9396 3,7818 3,7920 3,6587 3,6686 5,0847 5,0984 3,4899 3,4993 0,5275 0,5289 13,0311 13,0662 9,5333 9,5589 10,7171 10,7459 0.01740 0,01745 1.5253 1,5294 0,2112 0.2117 0,1920 0,1925 0,12725 0,12760 32,959 33,048 30,8070 .30,8902 0,5199 0,5213 Toll- gengi 29,540 41,297 23,053 2,9700 3,8246 3,7018 5,1294 3,5483 0,5346 13,1787 9,6646 10,8869 0,01759 1,5486 0,2152 0.1938 0,13055 33,380 Vextir: (ársvextir) Frá ok með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............................. 15,0% 2. Sparisjóosreikningar, 3mán.1)........ 17,0% 3. Sparisjdosreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar......... 0,0% 5. Verðlryggðir 6 mán. reikningar....... 2,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar........... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.................... 9,0% b. innstæour í sterlingspundum....... 7,0% c. innstasður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.................. (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ............. (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ....................... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt að Vh ár 4,0% b. Lánstími minnst 2V4 ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán........................2,5% Lifeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóour verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfilegrar láns- upphæðar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö 865 stig. Er þá miöaö við vísitöluna 100 í júni 1979. Hækkun milli mánaðanna er 1,62%. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1984 er 158 stig og er þá miöað viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 20. maí 8.00 Morgunandakt. Kristinn Hóseasson prófastur, Heydól- um, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Fílharmón- íusveitin í Vínarborg leikur; Rudolf Kempe stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Tónlisl úr „Rósamundu" eft- ir Franz Schubert. Consertge- bouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stj. b. „Nelson-messa" eftir Joseph Haydn. Sigríður Gröndal, Anna Júlíana Sveinsdóttir, Sigurður Björnsson og Geir Jón l>órisson syngja með Kór Landakirkju og félögum í Sinfóníuhljómsveit ís- lands; Guðmundur H. Guo- jónsson stj. (Hljóðritað á tón- leikum í Háteigskirkju 8. okt. í fyrra). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 1 t og suður. I'áltur Friðriks Páls Jónssonar. ll.OOSamkoma hjá Hjálpræðis- hernum á Akureyri. Kapteinn Daníel Óskarsson prédikar. Jósteinn Nielsen og Óskar Ein- arsson leika á píanó. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 14.15 Rakarinn Fígaró og höfund- ur hans; seinni hluti. Um franska rithöfundinn og ævin- týramanninn Beaumarchais og leikrit hans, „Rakarann frá Sevilla" og „Brúðkaup Fígar- ós". Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir (RÚVAK). 15.15 í dægurlandi. SvavarGests kynnir tónlisl l'yrri ára. f þess- um þætti: Islenskir söngkvart- ettar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Háttatal. l>áttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: Örn- ollur Thorsson og Árni Sigur- jónsson. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Frá lokatónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 17. þ.m. síðari hluti. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Söngsveitin Fílharmónía. Kór- stjóri: Guðmundur Emilsson. Kórfanlasía í c-moll op. 80 eftir Ludwig van Beethoven. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 17.40. „Klukkan hálf þrjú", smá- saga eftir Sólveigu von Schultz. Herdís Þorvaldsdóttir les þýð- ingu Sigurjóns Guðjónssonar. 18.00 Við stýrið. Umsjónarmaður: Arnaldur Árnason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. l>áttur um fjöl- miðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Ilelgi Pétursson. 19.50 Ljóð eftir Grétar Fells. Guð- rún Aradóttir les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Margrét Blöndal (RÚVAKV 21.00 Hljómplöturabb I>orsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt". Steinunn Jóhannes- dóttir les valdar sögur úr safn- inu í þýðingu Steingríms Thor- steinssonar (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). (I>átturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 10.30). 23.05 Djassþáttur. — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AtfcNUDUlGUR 21. maí. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Sigurður Ægisson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. — Stefán Jök- ulsson — Kolbrún Halldórs- dóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Bald- vin l>. Krisljánsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur byrjar lesturinn. . 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð". Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóltur frá sunnu- dagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lög frá írlandi 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar: seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (28). 14.30 Miðdegistónleikar. Lubin Yordanoff og Parísar- hljómsveitin leika „Danse Mac- abre" eftir Camille Saint-Saens og Parísarhljómsveitin leikur „Pavane" eftir Gabriel Fauré; Jean-Pierre Jacquillat stj. Á SKJÁNUM SUNNUDAGLR 20. maí 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Afi og bfllinn hans 6. þáttur Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. 18.15 Tveir litlir froskar 6. þáttur. Teiknimy ndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. t>ýðandi Jóhanna l>rá- insdóttir. Sogumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Nasarnir 3. þáttur. Sænsk teiknimyndasaga um kynjaverur, sem kallast nasar og ævintýri þeirra. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 18.35 Vciðimenn á hjara veraldar Sænsk heimildamynd um líf eskimóa á Norður-Grænlandi. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarjj, næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 „Nóttlaus voraldar veröld I'ýsk heimíldamynd um norska tónskáldið Edward Gri- eg (1843—1907) og verk hans. Með tónlist eftir Grieg er brugðið upp svipmyndum af Noregi, landi og þjóðlífi sem var uppspretta margra verka tónskáldsins. I>y'ðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.45 Nikulás Nickleby Lokaþáttur. Breskt framhaldsmyndaleikrit gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok MANUDAGLR 21. maí 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 í kjölfar Sindbaðs. Annar hluti. Bresk kvikmynd í þremur hlut- um um ævintýralega siglingu á slóðum Sindbaðs sæfara sem segir frá í „Þúsund og einni nótt". Lt'iðangiirsstjóri Tim Severin. Þýðandi Gylfi Pálsson. Þulur Friðrik l'áll Jónsson. 21.35 Konukjáninn (Mrs. Silly) Breskt sjónvarpsleikrit eftir William Trevor. Leikstjóri James Cellan Jones. Aðalhlutverk: Maggic Smith, James Villiers og Cyril Luck- ham. Konukjáninn, einsog hún kallar sig oft, befur misst eiginmann- inn til annarrar konu og nú vill hann senda son þeírra frá henni í heimavistarskóla. Hana óar við þi'ssu áformi en vill þó gera það sem drengnum er fyrir bestu. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.30 íþrótlir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. 14.45 Popphólfið. — Sigurðnr Kristinssun. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Ríkishljómsveitin í Brno leikur „Lady Godiva", forleik eftir Vitezslav Novak; Jaruslav Vog- el stj./ Kór Ríkisóperunnar í Berlín syngur með Hljómsveit Ríkisóperunnar í Berlín „Siiss- er Mond" úr óperunni „Kátu konurnar í Windsor" eftir Otto Nicolai; Bernhard Klee stj./ Fílharmóníusveitin í ísrael leik- ur balletttónlist úr óperunni „Le Cid" eftir Jules Massenet; Jean Martinon stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegistónleikar: l'msjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Mörður Arna- son talar. 19.40 Um daginn og veginn. Málfríður Sigurðardóttir á Jaðri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Svipmrndir úr lífi sveitakonu. Þorsteinn Matthíasson tekur saman og flytur frásögn Áslaug- ar Árnadóttur frá Krossi í Lundarreykjadal. b. Hrímnir — frásógn af fjör- hesti. Þorbjörn Sigurðsson les frásögn eftir Björn Jónsson í Bæ á Höfðaströnd. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt". Steinunn Jóhannes- dóttir les valdar sögur úr safn- inu í þýðingu Steingríms Thor- steinssonar (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sjálfsvíg. Þáttur um mann- leg málefni. Umsjón: Önundur Björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 21. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—15.00 Dægurflugur Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 Á rólegu nótunum Stjórnandi: Arnþrúður Karls- dóttir. 16.00—17.00 Á Norðurslóðum Stjórnandi: Kormákur Braga- son. 1700—18.00 Asatími (umferðar- þáttur) Stjórnendur: Ragnheiður Dav- íðsdóttir og Júlíus Einarsson. Sjónvarp kl. 18.10: Þrjár teiknimyndir Yngsta kynslóðin fær eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu í kvöld, því þá verða sýndar þrjár teiknimyndir. Fyrstu tvær teiknimyndirnar eru úr tékkneska teiknimyndaflokknum „Afi og bíllinn hans" og „Tveir litlir froskar" en þegar þeirra ævintýrum er lokið birt- ast kynjaskepnurnar Nasarnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.