Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1984 35 Fönn hreinsar gluggatjöld EFNALAUGIN Fönn hefur nú fengið nýja vél sérstaklega ætlaöa til að hreinsa gluggatjöid. Er þetta svokölluð perklór- hreinsivél sem eimir vökvann sem notað- ur er til að hreinsa gluggatjöldin og á þannig að ná fullkomnum árangri í hreinsun hvítra og Ijósra efna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Fönn, þar sem ennfremur segir að frágangur að hreinsun lokinni fari fram í sérhannaðri vél, sem gufupressi og þurrki gluggatjöldin án þess að járn komi nokk- urs staðar í snertingu við efnið. Ennfrem- ur segir: „Ef efnið hefur hlaupið eða mis- teygst í þvotti eða hreinsun, jafnvel þótt það hafi gerst fyrir mörgum árum, hefur vélin möguleika á að strekkja efnið í sína upphaflegu lengd. Vélin gengur frá gluggatjöldunum í eðlilegar „follur" þann- ig að engin brot koma í efnin. Að meðferð lokinni er gluggatjöldunum þannig pakk- að inn að engin hætta er á að þau haggist í flutningi." Meðfylgjandi mynd er af Önnu Andr- ésdóttur verkstjóra hjá efnalauginni Fönn og Sævari Hermannssyni viðgerðarmanni hjá nýju hreinsivélinni, sem sérstaklega er ætluð til hreinsunar á gluggatjoldum. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Verkakvennafélagið Framtíðin Hafnarfirði Tillögur stjórnar- og trúnaöarmannaráös fé- lagsins um stjórn og aörar trúnaöarstööur fyrir áriö 1984 liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins, Strandgötu 11, frá og með sunnu- deginum 20. maí til miövikudagsins 23. maí kl. 17.00. Öörum tillögum ber aö skila fyrir kl. 17.00 miövikudaginn 23. maí og er þá framboðs- frestur útrunninn. Tillögum þarf aö fylgja meðmæli 20 fullgildra félagsmanna. Verkakvennafélagiö Framtíöin. íbúðalánasjóður Seltjarnarness Auglýst eru til umsóknar lán úr íbúðalána- sjóöi Seltjarnarness. Umsóknir skulu sendast bæjarskrifstofu fyrir 1. júní nk. Lán úr sjóðn- um eru bundin lánskjaravísitölu. Vextir eru breytilegir samkvæmt ákvöröun Seölabanka íslands. Umsóknareyöublöö fást á bæjar- skrifstofunni. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Hraunborgin Orlofshús sjómanna- samtakanna Grímsnesí Orlofshús sjómannasamtakanna aö Hrauni í Grímsnesi veröa leigð frá og með laugardeg- inum 2. júní 1984. Væntanlegir dvalargestir hafið samband viö undirrituð félög sín. Skipstjóra og stýrimannafélagið Aldan, Kvenfélagiö Aldan, Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannafélag Hafnarfjaröar, Verkalýðsfélag Akraness, Verkalýös og sjómannafélag Gerðahrepps, Verkalýðs og sjómannafélag Keflavíkur, Verkalýðs og sjómannadeild Miðneshrepps, Skipstjórafélag norðlendinga, Starfsmannafélög Hrafnistu og Laugarásbíós Skipstjóra og stýrimannafélagið Kári Hafnarfiröi Skipstjóra og stýrimannafélagið Verðandi Vestmannaeyjum Skipstjóra og stýrimannafélagið Bylgjan Vestmannaeyjum Myndlistaskólinn á Akureyri — Inntökupróf Inntökupróf í Myndlistaskólann á Akureyri fyrir skólaáriö 1984—1985 veröa dagana 28. maí—1. júní. Umsóknarfrestur er til 22. maí. Nánari uppl. veittar í skrifstofu skólans Gler- árgötu 34, sími 96-24958. Skólastjóri Auglýsing um starfslaun til listamanns Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um starfslaun til listamanns í allt aö 12 mánuöi. Þeir einir listamenn koma til greina viö út- hlutun starfslauna, sem búettir eru í Reykja- vík. Þaö skilyröi er sett, að listamaðurinn gegni ekki fastlaunuöu starfi meöan hann nýtur starfslauna. Listamenn úr öllum list- greinum geta sótt um starfslaunin. Fjárhæð starfslauna fylgir mánaöarlaunum skv. 4. þrepi 105 1fl í kjarasamningi Bandalags há- skólamanna og fjármálaráðherra f.h. ríkis- sjóös. Starfslaun eru greidd án orlofsgreiöslu eöa annarra launatengdra greiöslna. Aö loknu starfsari skal listamaöurinn gera grein fyrir starfi sínu með greinargerö til stjórnar Kjarvalsstaöa, framlagningu, flutn- ingi eöa upplestri á verki í frumflutningi eöa frumbirtingu, allt eftir nánara samkomulagi viö stjórn Kjarvalsstaöa hverju sinni og í tengslum vjð Listahátíð eöa Reykjavíkurviku. Ekki er gert ráð fyrir sérstakri greiðslu skv. þessari grein, en listamaðurinn heldur höf- undarrétti sínum óskertum. í umsókn skal gerö grein fyrir viöfangsefni því, sem umsækjandi hyggst vinna aö, og veita aörar nauösynlegar upplýsingar. Umsóknum skal komiö til listráöunauts Kjarvalsstaöa fyrir 10. júní 1984. Stjórn Kjarvalsstaða. bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 177 rúmlesta stálskip með 750 ha Grenaa-aðalvél 1981. Bátur í sérflokki. Beitingavél fylgir. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIML 29500 Fiskiskip til sölu 275 lesta, byggt 1963. Aðalvél Wichmann 1350 h.a. 1980. 250 lesta, byggt 1967. Aðalvél Bergen disel 1065 h.a. 1981. 165 lesta, byggt 1964. Aöalvél Callesen 800 h.a. 1981. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæó. Sími 22475. Heimasími sölumanns 13742. Keflavík Sjálfstæðiskonur Suðurnesjum Sjálfstæöiskvennafólagiö Sókn heldur félagsfund þriðjudaginn 22. mai nk. kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu Hatnargötu 46. Stjórnin. Opinn fundur um Útvarpslagafrumvarpíö: FRJÁLST ÚTVARP — hvert verður framhaldið? Samband ungra s)áltstæöismanna og Heimdallur halda opinn fund um Útvarpslagaframvarpið i Valhöll. Háaleitlsbraut 1, kl. 19.30—21.00 miðvikudaginn 23. mai' nk. Ratoumann: Friorik Fnonksson 1. varaformaour Sambanda ungra siiMstatðiamanna. Halldór Blóndal al- þingiamaður, Sjálf- siasotsflokki. Guðmundur Ein- araaon alþingis- maður, Bandalagi iafnaðarmanna. Jor. BaMvin Hanni- Fundarstiðri: bafas>n alþingis- Haukur Þór Hauks- maður, Alþýðu- aon varaformaour flokki. Haimdallar. Gardabær — Viðtalstími Bæjarfulltrúarnir, Dröfn Farestveit og Benedikt Sveinsson, veröa til viðtals í Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12. sími 54084. þriðjudaginn 22. mai kl. 17.30 til 18.30. Allir Garðbæingar velkomnir. Sjalfstasðisfelag GarOabæjar. Benedikt Sveinsson, varafulltrúi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.