Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAl 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarstjóri óskast viö barnageödeild frá 1. júlí nk. Sérmenntun í geðhjúkrun æskileg. Umsókn er greini nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra Kleppsspítala fyrir 1. júní nk., sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 38160. Hjúkrunarfræðingur óskast viö barnageð- deild. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri í síma 84611. Hjúkrunarfræðingar óskast strax eða eftir samkomulagi á geðdeild 33A. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geö- deilda í síma 38160. Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækninga- deild 2. Vaktavinna eða fastar næturvaktir. Hlutavinna eða fullt starf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Deildarsjúkraþjálfari óskast viö Barnaspít- ala Hringsins frá 1. júní nk. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari Barna- spítala Hringsins í síma 29000. Skrifstofumaður óskast við áætlana- og hagdeild ríkisspitalanna. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 28. maí nk. Upplýsingar veitir deildarstjóri áætlana- og hagdeildar ríkisspítala t' síma 29000. Reykjavík, 20. maí 1984. IAUSAR STÖDUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Forstööumaður við dagvistarheimiliö Ægisborg. Ægisíðu 104. Fóstrumenntun askilin Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og umsjónarfóstra á skrifstofu dagvista í síma 27277. • Utideild unglinga óskar aö ráða starfsmann í hlutastarf til fram- búöar Umsækjendur þurfa aö hafa reynslu og/eða menntun i sam- bandi við unglingamál. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar síma 20365 milli kl. 13.00 og 15.00 virka daga. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavikurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyöublööum sem bar fást fyrir kl. 16.00 mánudaglnn 28. maí 1984. NAMSGAGNASTOFNUN Staða deildarstjóra við námsefnisgerö er hér með auglýst laus til umsóknar. Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla svo og þekking á sviöi náms- efnisgerðar. Upplýsingar um starfið veitir námsgagna- stjóri. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Námsgagna- stofnun, Tjarnargötu 10, Reykjavík, pósthólf 5192fyrir 22. júní 1984. Starfsfólk óskast Aðstoðarfólk í kjötdeild í verslanirnar Eiðs- torgi og Ármúla. Framtíöarstörf. Næturvörður til sumarafleysinga í verslunina Eiðistorgi. Um er að ræða helgarvinnu í júní og ágúst en fullt starf í júlt'. Upplýsingar veittar á skrifstofunni, Ármúla 1A (ekki í síma). © Vörumarkaðurinn hf. H;i«J\;ini>tir hl'. l'i^T ÓSKUM EFTIR AÐ RÁDA Óskum eftir að ráða: Einkaritara (220) til starfa hjá traustu stórfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: erlendar bréfaskriftir (vélritun) skjalavarsla, o.fl. Við leitum aö manni meö góða verslunar- menntun (stúdentspróf) og/eða reynslu í ritarastörfum, jákvæöa og aðlaðandi fram- komu, röskleika og nákvæmni í starfi. Starfiö er laust fljótlega. Ritara (226) til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: almenn skrifstofustörf, s.s. toll- og veröútreikningur, vélritun, o.fl. í boðí er fjölbreytt og lifandi starf á góöum staö. Góö laun. Við leitum aö manni meö reynslu í almennum skrifstofustörfum, lipra og pægilega fram- komu og getu til aö starfa sjálfstætt. Nauö- synlegt að viökomandi hafi bíl. Laust strax. Ritara (232) til starfa hjá verkfræðistofu t Reykjavík. Starfssviö: símavarsla, vélritun (ritvinnsla), skjalavarsla, o.fl. í boöi er fjölbreytt og áhugavert starf á huggulegum og góöum staö. Viö leitum að góöum ritara meö reynslu af skrifstofustörfum, sem hefur áhuga á fjöl- breyttu og áhugaverðu starfi. Laust strax. Ritara (236) til starfa hjá stórfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: tölvuritun, vélritun og almenn skrifstofustörf. Við leitum aö manni meö reynslu í ofan- greindum störfum sem getur hafið störf sem allra fyrst. í boði eru góðir framtíöarmöguleikar og skemmtilegur vinnustaður. Laust fljótlega. Ritara (248) til starfa hjá pjónustufyrirtæki í miðborginni. Starfssviö: verkstjórn á skrifstofu, uppgjör, vélritun, símavarsla o.fl. Við leitum að manni meö góöa menntun og reynslu í almennum skrifstofustörfum, hæfi- leika til stjómunar og ákvarðanatöku. Starfið er laust 1. júlí nk. Forritara (299) til starfa hjá virtu tölvufyrirtæki í Reykjavík. í boði er starf forritara, sem hefur með hönd- um og stjórnar áhugaverðum verkefnum í forritun nýrra verkefna, viðhaldi eldri kerfa og próun stærri forritakerfa. Fyrirtækið býð- ur góöa starfsaöstööu og góö laun. Við leitum að manni meö háskólapróf í tölv- unarfræðum eða aöra haldgóöa menntun á pessu sviði. Starfsreynsla íforritun í cobol og basic nauösynleg. Bókara (275) til starfa hjá traustu þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Almenn bókhaldsstörf (s.s. merking fylgiskjala, afstemmingar og upp- gjör) í fjárhags- og viðskiptamannabókhaldi. Um er að ræða nokkuö flókið og umfangs- mikið bókhald, sem krefst haldgóörar þekk- ingar á og reynslu af bókhaldsstörfum. um. Viö leitum að manni meö verslunarmenntun og reynslu af bókhaldsstörfum. Viðkomandi getur hafið störf strax eða eftir nánara sam- komulagi. Vantar vana sölumenn til ýmissa starfa hjá innflutn- ings- og verslunarfyrirtækjum í Reykjavík. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar og eru merkt númerum viðkomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. • j REKSTRAR-OG MARKADS- OG ntnNINGARÞJONUSTA SÖLURADGJÖF GHtNcASVEGI 13 R ÞJÖDHAGSFRÆDI Þórir Þorvaröarson, þjonusta. Katrín óladóttir. SSBSSP ' SÍMAR 83472 & 83483 SSSSKSr- Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. Armúla 1A. IIBORGARSPITALINN! ¦ LAUSAR STODUR Deildarstjóri. Staöa deildarstjóra á skurölækningadeild A-4, er laus til umsóknar frá 1. september. H|úkrunarfræðingar. Á skurðdeild. Sérmenntun ekki skilyröi. Dag- vinna, kvöldvinna. Á skurðlækningadeíldum. A-3, A-4 og gjörgæsludeild. Á uppvöknun háls-, nef- og eyrnadeildar. Vinnutimi kl. 8—14 virka daga. Á lyflækningadeild. Lausar stöour hjúkrunarfræöinga á A-6 og hjúkr- unardeild Hvítabandi. A nýrri öldrunardeild B-5 eru lausar stööur hjúkrunarfræöinga. Á geðdeild. Hjúkrunarfræðing vantar á dag- og göngudeild geödeild- ar Templarahöll v/Eiríksgötu. Geöhjúkrunarmenntun æskileg. Einnig vantar hjúkrunarfræöinga á geödeildina í Arnarholti. Húsnæöi á staönum. Ferðir 2svar á dag. Hjúkrunarfræoingar óskast til afleys- ingastarfa. Sjúkraliðar. Lausar stöður sjúkraliöa. Full vinna og hlutavinna kl. 8—13. 17—21, 15.20—23.30. Sjúkraliöar óskast til afleysingastarfa. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra daglega kl. 11—12. Reykjavik, 20. maí 1984. BORGARSPITfiLINN O 81 200 Viltu stofna fyrirtæki Atvinnumálanefnd Reykdælahrepps, Suöur- Þingeyjasýslu vill aðstoöa tæknifræðing, verkfræöing eöa viöskiptafræðing viö að stofna iðnfyrirtæki t.d. í rafeindaiönaöi aö Laugum í Reykjadal. Þeir sem hafa frambærilega hugmynd að fyrirtæki og áhuga á aö athuga þennan möguleika geta fengið nánari upplýsingar hjá Jóni í síma 96-43182 eða Siguröi Guð- mundssyni, Iðntæknistofnun í síma 91-68700. Framleiðslustjóri Viö leitum að framleiöslustjóra fyrir einn af viöskiptavinum okkar í fataframleiðslu. Starfið felst í daglegri stjórnun á framleiðslu- deildum fyrirtækisins, umsjón með efnislager og viöhaldi og viðgeröum véla og tækja. Starfið krefst þess aö væntanlegur starfs- maður: — Getið unnið sjálfstætt. — Eigi auövelt meö að stjórna fólki. — Sé lipur í umgengni. Þekking á fataframleiöslu er kostur en ekki krafa. í boði er áhugavert starf sem gerir kröfur til viðkomandi starfsmanns. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu okkar aö Síðumúla 1, Reykjavík, og er þar svarað frekari fyrirspurnum. Hannarr RÁÐGJAFAWÓNUSTA Síðumúla 1, 108 Reykjavík, sími 687311. Byggingavörur — Búsáhöld — Verkfæri Maður meö langa reynslu við verslunarstjórn, innkaup og heildsölu, óskar eftir starfi. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 29. maí merkt: „Trúnaöarmál — 1221".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.