Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.05.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1984 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur Tölvari (SO) óskar eftir avinnu sem fyrst. Er vanur IBM-vélum. Forritunarmál: RPG. Lysthafendur skili inn fyrirspurnum til augl. deildar Mbl. fyrir 30. maí merkt: „Beggja hagur — 1872". Vélvirki óskast til starfa viö lyftuuppsetningar. Upplýsingar í síma 687222. Otislyftur sf. Húsgagnasmiðir Óskum eftir húsgagnasmiöum eöa mönnum vönum innréttingasmíöi. Kjörsmíöi hf., símar 40020 og 81230. Framkvæmdastjóri Félagasamtök meö umfangsmikla starfsemi og mikil samskipti við erlenda aöila óska eftir aö ráoa framkvæmdastjóra frá 1. september nk. Viökomandi byfti aö geta hafio störf mánuöi fyrr vegna starfsþjálfunar. í starfinu felst m.a. yfirumsjón og stjómun á stafrfsemi samtakanna, rekstur skrifstofu, skipulags- og áætlanagerð, fræöslu- og upp- lýsingamiölun. Viö leitum aö manni meö góöa menntun, reynslu í stjórnun, þekkingu á rekstri, og hæfni til aö umgangast fólk á öllum aldri. Góö íslensku- og enskukunnátta er algjört skilyröi. Skriflegar umsóknir sendist AFS á islandi, Po box 753, 121 Reykjavík, fyrir 1. júní. Upplýsingar ekki gefnar í síma. óskar eftir starfskrafti. Veröur aö vera vanur afgreiöslu. Röskur, reglusamur og ábyggi- legur. /Eskilegur aldur 28—40 ára. Vinnutími 9—4 fimm daga vikunnar. Tilboö ásamt meömælum sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Gott — 1955". Skrifstofustarf Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfsmanni á skrifstofu. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „A — 775". Sölumaður Birgöastöö Sambandsins óskar eftir aö ráða starfsmann til sölustarfa sem fyrst. Starfssviö hans er almenn sölustörf af skrifstofu og heimsóknir til viöskiptamanna. Leitaö er aö frískum starfsmanni meö góöa framkomu, sem á gott meö aö umgangast annaö fólk. Umsóknareyöublöö hjá starfs- mannastjóra, er veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 27. þessa mánaoar. Einkaritari Utflutningsstofnun í miöborginni óskar aö ráöa vel menntaöan einkaritara sem fyrst. Góö mála- og vélritunarkunnátta nauösyn- leg. Góö launakjör. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Handskrifaöar umsóknir, ásamt upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meomæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Einkaritari — 763". Starf í eldhúsi Óskum aö ráöa í sumar konu í eldhús vana matreioslu. Upplýsingar gefur matráöskona í síma 66249 milli kl. 10.00 og 15.00. Skála túnsheimiliö, Mosfellssveit. Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir forstööumönnum viö dagvistirn- ar Árholt, sem er 2ja deilda leikskóli, Pálm- holt, sem er 2ja deilda dagheimili og Síöusel, sem er ein dagheimilisdeild og tvær leik- skóladeildir. Einnig eru lausar fóstrustööur viö skóladagheimiliö Brekkukot, leikskólann Lundarsel og Árholt, allar stööur eru lausar frá 1. ágúst 1984. Getum aöstoöaö við útvegun húsnæöís. Fóstrur hafa forgang á dagvistarrými fyrir börn sín. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Félagsmála- stofnun Akureyrar virka daga kl. 10—12 í síma 96-25880. Skriflegar umsóknir sem greini fyrri störf og menntun óskast sendar til Félagsmálastofnunar Akureyrar, Strandgötu 19b Ak. Box 367. Dagvistunarfulltrúi. Umsjón Baader-véla Maður óskast til starfa viö eftirlit og viöhald Baader-véla. Einungis vanur maöur kemur til greina. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra fyrir 28. maí. Uppl. í síma 11369. Bæjarútgerð Reykjavíkur, fiskiðjuver. Stúika SAMBANDISL.SAMVINNUFÉIAGA SnRFSMANNAHALO Stúlka vön sölumennsku getur tekið aö sér að selja vörur gegn prósentuþóknun. Bæöi kemur til greina sölumennska í Reykja- vík og á landsbyggöinni. Er á eigin bíl. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 30628. Húseigendur athugið Tveir smiöir geta bætt við sig verkefnum inni sem úti. Vönduð vinna. Uppl. í síma 30070. Sjúkraliðar Óskum eftir aö ráða sjúkraliöa til sumaraf- leysinga strax. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 92-1401. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös. o^CS^o. Tonmennta- ~Rw' skóli '*vBKr Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf: Ritara frá 1. ágúst 1984. Starfssvið: Vélritun, fjölritun, almenn afgreiðsla, gjaldkerastörf, launaútreikningar, skýrslugerö o.þ.h. Tónlistar- eöa tónmenntakennara, frá 1. september 1984. Kennslugreinar: Hóp- kennsla á forskólastigi (6—8 ára börn), hóp- kennsla eldri barna, þ.e. 8—12 ára, (tónfræði, tónheyrn, hlustun o.fl.). Handskrifaðar umsóknir, þar sem greint er frá menntun og fyrri störfum, sendist ásamt meðmælum til Tónmenntaskóla Reykjavíkur, pósthólf 5171, 125 Reykjavík, fyrir 1. júní, 1984. Laghentir menn óskast nú þegar Getum bætt við okkur nú þegar röskum og laghentum mönnum í samsetningu á reiöhjól- um yfir sumartímann. Æskilegur aldur 25—45 ára. Einhver sambærileg reynsla æskileg. Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofu okkar fyrir hádegi til fimmtudagsins 24. maí. m m Reiðhjólaverslunin,------ ORNINN Spitalastig 8 við Oóinstorg Sumarvinna Vantar vinnu í sumar fyrir duglega 14 ára stúlku. Upplýsingar í síma 20137. Háseta og beitningamann vantar á línubát til grálúðuveiða. Upplýsingar ísíma 92-1745. Heilsugæslan Þorlákshöfn Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleys- inga. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar veitir hjúkrunarfræðingur í síma 99-3838 og 3872. Réttingaverkstæði Vegna mikilla verkefna óskum viö eftir að ráöa til starfa á réttingaverkstæði 1—2 bif- reiöasmiöi eöa menn vana bifreiöaréttingum. Uppl. gefa verkstæöisformaöur og fjármála- stjóri, ekki í síma: Toyota-umboðið hf., Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi. Húsasmiður Húsasmíöanemi sem búinn er með fjölbraut Breiöholti óskar eftlr atvinnu í húsasmíði. Upplýsingar í síma 42182.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.