Morgunblaðið - 25.05.1984, Page 5

Morgunblaðið - 25.05.1984, Page 5
‘5 Hvítasunnukapp- reiðar Fáks: Keppni fyrir hinn almenna hestamann Hestamannafélagið Fákur tekur upp nýja keppnisgrein á hinum árlegu hvítasunnu- kappreiðum sínum í ár. Er það töltkeppni fyrir þá fé- lagsmenn og hesta sem ekki hafa unnið til verðlauna í gæðingakeppni. Margir hestamenn sem eiga góða hesta veigra sér við að mæta til keppni á móti „þrælvön- um keppnismönnum“. Hér er því efnt til keppni fyrir hinn almenna hestamann sem vill fá tækifæri til að reyna fyrir sér í keppni án þess að þurfa að mæta keppnisvönum knöpum með þrautþjálfaða gæðinga. Keppninni verður hagað þannig að hver keppandi ríður tvo hringi fyrir framan dómnefnd, þann fyrri á hægu tölti og hinn síðari á yfirferðartölti. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sæt- in. Vakin skal athygli á því að skráningu í allar keppnisgreinar á hvítasunnukappreiðum Fáks lýkur á skrifstofu Fáks í dag, 25. maí, segir í frétt frá Fáki. Víterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1984 ’vár \je 9na 09 ... vMÖldSinS aoanas. sVKur' XSSS'***'9' ^ i „■».»»>» o»b0Jrtí9^-5- ^OOöa^aW- awsKemm«un. . . laodS»nS Husiö opnaö kl. 19.00. Lúðrasveit Reykjavíkur tekur á móti gestum meö eldhressri tónlist. Kryndar veröa: Stjama Hollywood, Fulltrúi ungu kynslóöar innar — Miss Young Intemational, Sólar stjama Úrvals ’84 Heiðursgestur kvöldsins verður nýkrýnd Fegurðardrottning ís- lands 1984, Berglind Johansen. HROASKRtFSTOFAH URVAL Dagskra ★ Kl. 19—20: Fordrykkur fra Dubonett ★ Kl. 20.00 BoröhakJ hefst ★ Ttzkusyning Val samtökin synafotfrá TH E HOUSE OF SANDEMAN or Stjömumatseðill ForréHur Le Btsque De Hotnard (Kontakslöguö rjómahumarsúpa) AAalréttur Flllet E Porc Jard (Grisahnetusteik) Eftjrréttur Soufflé Glacés Au Grand Mamier (Stjömuis desert) * Superman-dans trá Dansstúdíói Sóleyj- ar * Norska hljómsveitin Four Jets, sjö manna hljómsveit meö 4 söngvurum * Stúlkurnar koma fram í kjólum og baöfötum Hárgreiösla: Brósl Snyrting: Hrefna O’Connor Vaxtarrækt: Hrafnhildur björnsdóttir Ljósmyndari: Ragnar Th. Sig- urðsson Sviósetning: Sóley Jóhannsdóttir Fatahönnuöur: Dóra Einarsdóttir Blómaskreytingar: Stefánsblóm Forsala aögöngumiöa og boröapantanir í Broadway í síma 77500 daglega kl. 9—5 og laug- ardag og sunnudag kl. 2—5. Tryggiö ykkur miöa sem fyrst því ávallt hefur verið uppselt. niiiv QLL'JVJOQD Pulsions ilmvatn frá Gregory De Valdes Paris

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.