Morgunblaðið - 25.05.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.05.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1984 9 Fríhöfnin í Keflavík: Um 40% bjórsölunnar íslenskur bjór „SÍÐAN byrjaö var að selja íslenzka bjórinn hér í Fríhöfninni sýnist mér að hann hafi náð um 40% af heild- arbjórsölunni. Það er hins vegar ekki vel að marka, því innlendu framleiðendunum hefur gengið erf- iðlega að anna eftirspurn," sagði Guðmundur Karl Jónsson, fram- kvæmdastjóri Frfhafnarinnar, í sam- tali við Morgunblaðið. Guðmundur Karl sagði enn- fremur, að vegna þess að ýmist hefði vantað bjór frá Ölgerðinni eða Sanitas, væri ekki hægt að segja til um það, hvor tegundin væri vinsælli. Þá yrðu starfsmenn Fríhafnarinnar varir við það, að fólk virtist setja burðinn á ís- lenzka bjórnum fyrir sig, flösk- urnar væru það miklu þyngri en dósirnar, að fólki reyndist hrein- lega erfitt að komast leiðar sinnar með kassana, sérstaklega ef það væri með mikinn farangur. Ýmis- legt hefði verið rætt í þessu sam- bandi, en engin lausn fundizt enn sem komið væri. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid AUSTURBÆR 5 herb. ca. 117 fm íbúö á 2. hæö í blokk í austurbænum. 3 sv.herb., 2 stofur, þvottaherb. i ibúöinni, ný eldhúsinnr. Suöursvalir. Laus fljótlega. Verö 2 millj. ASPARFELL 3ja herb. ca. 86 fm íbúö á 7. hæö. Góö- ar innr. Þvottahús á hæöinni. Suö- vestursvalir. Mikiö útsýni. Verö 1650 þús. ASPARFELL 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 7. hasö. Mjög falleg íbúö. Tvennar svalir. Verö 1800 þús. BOÐAGRANDI 2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 6. hæö í nýrri blokk. Mjög falleg og vönduö íbúö. Vestursvalir. Glæsilegt útsýní. Laus fljótlega. Verö 1500 þús. ENGIHJALLI 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 2. hæö í háhýsi. Fallegar innr. Tvennar svalir. Laus fljótlega. Verö 1800 þús. ENGJASEL 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 1. haBö í 3ja hæöa blokk. Þvottaherb. i ibúöinni. Mjög góöar innr. Sameign óvenju vönd- uö utanhúss og innanhúss. bílgeymsla. Fallegt útsýni. Verö 2,1 millj. ENGJASEL 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3. haaö (efstu) í blokk. Mjög falleg ibúö. Stór bil- geymsla. Mikiö útsýni. Verö 1850 þús. FLÚÐASEL 5 herb. ca. 120 fm íbúö á 2. hæö í enda í nýlegri blokk. 4 sv.herb. þar af 3 á sérgangi. Mjög vandaöar og fallegar innr. Fullbúin bílgeymsla. Laus fljótlega. Verö 2,2 millj. Einb.hús í Ártúnsholti Vorum aö fá í sölu fokhelt einbýlishús á fallegum staö í Ártúnsholti. Skemmti- legt hús. Stærö rúmir 300 fm. Uppl. og teikn. á skrifst. Raðhús við Víkurbakka 138 fm raöhús ásamt 20 fm bílskúr. Sérstakl. vandaóar innr. Verö 4,2 millj. Við Álagranda 4ra herb. 110 fm vönduö íbúö á 3. hæö. Æskil. aö taka 2ja—3ja herb. íbúö í vesturbæ upp i hluta kaupverös. Við Furugrund 4ra herb. 100 fm falleg ibúö á 1. hæö ásamt íbúöarherb. í kj. og aög. aö snyrtingu. Laus fljótlega. Verö 2,1 millj. Við Ljósheima 4ra herb. 100 fm íbúö á 5. hæö í lyftu- húsi. Verö 1800 þús. Við Furugrund 3ja herb. 90 fm falleg íbúö á efstu hæö. Suöursvalir. Staaöi í bílhýsi. Verö 1750—1800 þús. Nærri miöborginni 3ja herb. 86 fm ibúö. Suö-austursvalir. Laus fljótl. Verö 1600 þús. í miðbænum 3ja herb. snotur íbúö á 1. hæö. Laus fljótl. Góö greiöslukjör. Verö 1150—1200 þús. Við Krummahóla 3ja herb. 92 fm ibúö á jaröhæö. Gengiö úr stofu út á sér lóö. Bílskýli. Verö 1700 þús. Við Eyjabakka 2ja herb. 65 fm mjög góö ibúö á 2. hæö. Verö 1450 þús. Við Krummahóla 2ja herb. 55 fm vönduö íbúö á 2. hæö. Bilastæði i bílhýsi. Verö 1250—1300 þús. Við Álfheima 2ja herb. 50 fm góö ibúö á 1. hæö. Laus 1.7. Verö 1200 þús. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óöinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guömundsson, sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ragnar Tómasson hdl. JL VJterkurog k./ hagkvæmur auglýsingamióill! GAUKSHÓLAR 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 2. hæö i háhýsi. Þvottahús á hæöinni. Sérhiti. Glæsilegt útsýni. Verö 1350 þús. HAFNARFJÖRÐUR 5 herb. ca. 140 fm efri haBÖ í þríbýlis- steinhúsi. 4 sv.herb. Sérhiti. bilskúrs- réttur. Góö íbúö á góöum staö. Verö 2,2 millj. HÁALEITISBRAUT 5 herb. ca. 117 fm íbúö á efstu hæð í blokk. Góöar innr. Mikið útsýni. Bil- skúrsréttur. Verö 2,1 millj. HRAFNHÓLAR 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 1. hæö í 3ja hæöa blokk. Góöar innr. Skipti koma til greina á 4ra—5 herb. helst m. bilskúr. Verö 1350 þús. HAMRABORG 4ra herb. ca. 120 fm íbúö á 1. hæö (endi) í 3ja hæöa blokk. Mjög góö og falleg íbúö. Þvottaherb. í íbúö- inni. Bílgeymsla fylgir. Suöursvalir. Laus fljótlega. Verö 2,1 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 2. haBÖ í 3ja hæöa blokk. Góöar innr. Sérhiti. Suöur- svalir. Laus fljótlega. Verö 1850 þús. HÆÐARGARÐUR 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 1. hæö í nýlegu húsi. Sérhiti. Þessi íbúö er í sérflokki hvaö varöar innr. og frágang. Mjög góö staösenting. Fallegt útsýni. Sameign óvenju vönduö og góö. Laus fljótlega. KÓPAVOGUR 4ra herb. ca. 130 fm íbúö á 1. hæö í fjórbýlisssteinhúsi. Þvottaherb. í íbúö- inni. Bílskúr Verö 2,6 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 7. hæö (enda). Þvottaherb. i ibúöinni. Mik- iö útsýni. Verö 1750 þús. SELJAVEGUR 3ja herb. ca. 85 íbúö á 2. hæö í 8 ibúöa húsi. Ný eldhúsinnr. Nýtt gler og nýir gluggar. Verö 1550 þús. SKAFTAHLÍÐ 5 herb. ca. 125 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Góö íbúö. Tvennar svalir. Bilskúr. Veör 2750 þús. SORLASKJOL 3ja herb. ca. 65 fm risíbúö í þríbýlis- steinhúsi. Mjög snyrtileg íbúö. Sérhiti. Getur losnaö fljótlega. Verö 1300 þús. Fasteignaþjónustan ^3^ ÁU9tur»tr»ti 17,9.26600. Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali %'ísm Lyngmóar Gb. m. bílsk. 3ja herb. glæsileg íbúö á 1. haBÖ. Parket. V. 1,95 m. í Háaleitishverfi 6 herb. stórglæsileg 150 fm enda- íbúö á 3. haBÖ. 37 fm bilskúr. Gott útsýni. V. 3,2 m. Við Þangbakka 2ja herb. 70 fm vönduö íbúö á 3. hæö. V. 1,4—1,45 m. Við Efstahjalla 2ja herb. 70 fm góö ibúö á 1. haBÖ. V. 1,45 m. Viö Grettisgötu 2ja—3ja herb. risíbúö i steinhúsi. Bygg- ingarréttur. V. 1,4 m. Við Nýbýlaveg 2ja herb. 70 fm mjög vönduö íbúö á 2. haBð. Ákv. sala. Við Urðarstíg 2ja—3ja herb. 75 fm góö íbúö á 1. hæö. V. 1,4—1,5 m. Við Reynimel 2ja herb. góö ibúö i kjallara. Nyleg eld- húsinnr. og nýl. gler. V. 1,4 m. Sérinng. og sérhiti. Við Miklubraut 2ja herb. 70 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Tvöf. verksm.gl. Ný eldhúsinnr. V. 1,35—1,4 m. Við Þangbakka 3ja herb. glæsileg íbúö á 2. haBÖ. Suö- ursvalir. V. 1,75 m. Við Hjallabraut 3ja herb. 96 fm stórglæsileg ibúö á 4. haBð. Einstakt útsýni. V. 1,8—1,85 m. Við Stelkshóla 2ja herb. 70 fm góö ibúö á jaröhæö. Útsýni. V. 1,4 m. Við Laugarnesveg 3ja herb. 90 fm góö íbúö á 1. hæö. V. 1,7—1,75 m. Viö Stelkshóla 3ja herb. 85 fm mjög góö íbúö á 2. hæö. V. 1,65—1,7 m. Við Maríubakka 3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 2. hæö. Laus fljótlega. V. 1,6—1,65 m. Við Vesturberg 3ja herb. 90 fm góö íbúö á 3. haBÖ. V. 1,6 m. Við Kelduhvamm Hf. 3ja herb. íbúö á 2. hæö. V. 1,6 m. Við Mávahlíö 3ja herb. góö íbúö á jaröhaBð. V. 1,55 m. Við Furugrund 3ja herb. góö ibúö á 7. hæö. V. l, 75—13 nv bilast. í bílgeymslu fylgir. Við Engihjalla Falleg 4ra herb. 110 fm ibúö á 8. hæö. Tvennar svalir. parket. V. 1,8 m. Viö Ásbraut m. bílskúr 4ra herb. vönduö ibúö á 3. hæö. Nýr bílskúr. Fallegt útsýni. V. 2,3 m. Við Blikahóla m. bílskúr 4ra—5 herb. 120 fm falleg íbúö á 2. hasö (í þriggja haBÖa blokk). Góö sam- eign. Laus fljótlega. V. 2,3 m. í Bökkunum 4ra herb. 100 fm góö ibúö á 2. hæö. V. 13 m. Við Austurberg m. bílskúr 4ra herb. 100 fm góö ibúö á 2. hæö. bilskúr. V. 1,95 m. Hæö v. Rauðalæk 125 fm falleg hæö sem skiptist i gott hol, stofu og 2 svefnherb. V. 2,4—2,5 m. Viö Reykjavíkurveg Hf. 140 fm 6 herb. góö efri sérhæö í þribýl- ishús. V. 23—2,9 millj. Við Þverbrekku 5 herb. glæsileg íbúö á 10. hæö (efstu). Frábært útsýni. Tvennar svalir. Laus fljótlega. V. 2,2 m. Við Dalsel 4ra—5 herb. 120 fm vönduö íbúö á 3. hæð. V. 1,95 m. Parhús v. Skólageröi 125 fm parhús á tveimur hæöum. Bíl- skúr. Góö lóö. Endaraöhús v. Ljósaland 200 fm gott pallaraöhús meö bilskúr. V. 43 m. í Selási 340 fm tvílyft einbýli. Efri hæö sem er 170 fm er ibúöarhæf, en ekki fullbúin. Neöri hæöin er glerjuö og m. hitalögn. EiGnamiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 i' Sölustjóri: Sverrir Krittinaton. Þorleifur Guómundsson, sölum. Unnstsinn Beck hrl., simi 12320. Þórólfur Halldórsson, lögfr. usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús í Hafnarfirði 6 herb. Stór bíl- skúr. Ræktuð lóð. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 3,6 millj. Einbýlishús í Garðabæ 5 herb. Bílskúr. Verð 3,3 millj. Parhús við Heiöargerði á tveimur hæð- um, 6—7 herb. Svalir. Bílskúr. Nýleg vönduð eign. Skipti á sérhæö kemur til greina. Verð 4,8 millj. Kópavogur 4ra herb. falleg og vönduö endaíbúö með þremur svefn- herb. á 4. hæð í fjölbýlishúsi í austurbænum. Tvennar svalir. Þvottahús á hæðinni. Verð 1,9 millj. Engihjalli 3ja herb. rúmgóö vönduö íbúö á 6. hæö. Svalir. Þvottahús á hæöinni. Verð 1650 þús. 2ja—3ja herb. rúmgóö vönduö samþykkt kjall- araíbúö skammt frá Hlemmi. Sérhiti. Laus fljótlega. Verð 1250 þús. Kleppsvegur 2ja herb. rúmgóð vönduð ibúð á 2. hæð. Svalir. Sérþvottahús. Verð 1250 þús. Snorrabraut 2ja herb. ósamþykkt kj.íbúö í góðu standi. Laus strax. Verð 850 þús. Hveragerðí Einbýlishús viö Dynskóga, 6 herb. Bílskúr. Húsinu fylgir sundlaug og gróðurhús. Rækt- uð lóð. Vönduö eign á fögrum staö. Hveragaðir Einbýlishús viö Heiðarbrún, 5 herb. 127 fm. Helgi Ólaftson, löggiltur fasteignasali, kvöklslmi: 21155. 29555 2ja herbergja íbúðir: Vesturberg 60 fm ibúö á 6. hæö. Mikiö útsýni. Verö 1250—1300 þús. Austurbrún Mjög góö 65 fm ibúö i lyftublokk. Verö 1400 þús. 3ja herbergja íbúðir: Vesturberg 90 fm ibúö á 6. hæö. Þvottahús á hæö- inni. Verö 1600—1650 þús. Álfaskeið Mjög góö 95 fm íbúö á 1. hæö. 25 fm bilskúr. Verö 1700 þús. Engjasel 3ja—4ra hrb. toppíbuð á tveimur haBð- um. Utsyni. Bilskyli. Verö 1950 þús. Dúfnahólar Mjög góö 90 fm íbúö ásamt bilskúrs- plötu. Verö 1650 þús. 4—5 herbergja íbúöir: Krummahólar Mjög góö 110 fm íbúö á 5. hæö. Bíl- skúrsréttur. Verö 1900—1950 þús. Kaplaskjólsvegur Stórglæsileg 115 fm íbúö á 6. hæö. Tvennar svalir. Mikil og góö sameign. Engjasel Mjög glæsileg 115 fm 4—5 herb. íbúö í litilli mjög góöri blokk. Bilskýli. Verö 2100—2200 þús. Vesturberg 110 fm skemmtileg ibúö á jaröhæö. Sérgaröur. Verö 1750 þús. Einbýlishús og raðhús: Espilundur Glæsilegt 150 fm einbýlishus. Mjög vandöar innr. Stór og fallegur garöur. Grettisgata Ca. 130 fm timburhus á þremur hæö- um. Ný klæöning. Verö 1800 þús. Austurgata 240 fm eldra einbýli. Hús sem gefur mikla möguleika. Verö 2.900 þús. Vantar Vantar Vantar Okkur bráövantar allar stæröir og gerö- ir eigna á söluskrá okkar. Vinsamlega hafiö samband og leitiö upplýsinga. EIGNANAUST Skipholti 5, Reykjavík, Hrólfur Hjaltason, viðskiptafr. Vesturberg — 3ja herb. Til sölu falleg 3ja herb. íbúð á jaröhæö, ca. 85 fm meö sérlóö. íbúðin er laus strax. Verð 1550 þús. Upplýsingar gefur: Huginn, fasteignamiðlun, Templarasundi 3, sími 25722. Atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði Til sölu nýtt og glæsilegt iönaöarhúsnæöi viö Kapla- hraun í Hafnarfiröi, aö grunnfl. 360 fm. Húsiö er frístandandi á góöri lóö og skiptist í 120 og 240 fm einingar en hægt aö skipta niöur í 60 fm einingar aö gr.fl. Tvennar stórar innkeyrsludyr. Gert ráö fyrir skrifstofuhúsnæöi á efri hæö. Laust strax. Upplýsingar gefur: Huginn, fasteignamiölun, Templarasundi 3, sími 25722. Sólbaðsstofa Vorum aö fá í sölu sólbaösstofu í fullum rekstri, allir bekkir í sérklefum. Föst viöskiptasambönd geta fylgt. Innangengt úr sólbaösstofu í líkamsræktarstöö. Mjög góö staðsetning. Nánari uppl. á skrifstofunni, ekki í sima. FASTEJGNASALAN \(y FJÁRFESTING ARMULA 1 105 REYKIAVIK SIMI 68 77 33 Lögfræöingur Petur Þor Sigurösson hdl Laugavegur — Til leigu Á besta staö viö Laugaveginn er nú til leigu 130 fm verslunarhúsnæöi. Húsnæðiö er laust nú þegar. Upplýsingar veittar í síma 17088 kl. 18—20 í dag og næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.